Morgunblaðið - 03.06.1984, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1984
Kleifarsel
LMFAS
FASTEIGNASALA
—SÍDUMÚLA 17
® 82744
Óvenju rúmgóð ný 2ja herb. íbúð á efri hæð í 2ja hæöa blokk.
Þvottahús og geymsla innaf eldh. Allar innréttingar vandaðar. Full-
frágengin íbúð sem aldrei hefur verið búið í.
SmEaEEQESiEl
W^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMI 26555 — 15920
Opið í dag kl. 1—4
Einbýlishús
Hvannalundur
120 fm fallegt einbýlishús á einni
hæö ásamt 37 fm bílskúr. Góður
garöur. Skipti koma til greina á
2ja—3ja herb. íbúð með bílskúr.
Helst í Garöabæ eöa Hafnarfiröi.
Verð 3,2 millj.
Hólahverfi
270 fm einbýlishús sem er tvær og
hálf hæð ásamt sökklum fyrir tvö-
faldan bílskúr. Skipti möguleg á
raöhúsi í Fossvogi eða einbýll í
Smáíbúðahverfi. Verð 4,8—4,9
millj.
Starrahólar
285 fm einbýlishús á tveimur hæö-
um ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið
er fullbúið. Verö 6,5 millj.
Klapparberg
170 fm nýtt einbýlishús sem er hæð
og ris ásamt 35 fm bílskúr. Húsið er
svo til fullbúiö. Ákv. sala. Verö 4,8
millj.
Bræóraborgarstígur
Timburhús á tveimur hæöum á
steyptum kjallara sem er 60 fm aö
grunnfl. Möguleiki á tveimur íb. í
húsinu. 600 fm eignarlóö. Verö tll-
boö.
Heíðaris
330 fm einbýlishús á 2 hæöum.
Möguleiki á 2 íbúðum. 30 fm bíl-
skúr. Verð 4 millj.
Ægisgrund
130 ferm einbýlish. á einni hæö
ásamt hálfum geymslukj. og bíl-
skúrsr. Laust 1. júní. Verð 3,8 millj.
Eskiholt
430 fm einbýlishús á 2 hæðum
ásamt tvöföldum innb. bílskúr.
Neðri hæöin er fullkláruö. Verð 5,1
millj.
Frostaskjól
Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum.
Skipti mögul. á einb.húsi í Garða-
bæ og Vesturbæ. Verð 2,9 millj.
Raðhús
Alftanes
170 fm nær fullbúiö raöhús á
tveimur hæðum ásamt 28 fm bíl-
skúr. Skipti möguleg á 3ja—4ra
herb. íbúð. Útborgun aöeins 1,7
millj.
Hulduland
Glæsilegt 200 fm raöhús á þremur
pöllum ásamt 28 fm bílskúr. 4—5
svefnherb. Fallegur garöur. Ákv.
sala. Verö 4,3 millj. Skipti möguleg
á sérbýli með stórum bílskúr, má
vera á byggingarstigi.
Háagerði
240 fm stórglæsilegt raðhús á 3
hæðum. Eign í sérflokki. Verð 4
millj.
Tunguvegur
130 fm endaraöhús á 2 hæðum. 3
svefnherb. á efri hæð ásamt baði.
Stofa og eldhús niðri. Bílskúrsr.
Þvottaherb. og geymslur í kj. Verð
2,2 millj.
Sérhæöir
Bollagata
125 fm glæsileg neðri sérhæö í þrí-
býlishúsi sem skiptist í eldhús, 2
stofur, 2 svefnherb. Stórt hol. Sér
inng. Þvottahús í kjallara. 30 fm
bílskúr. Verð 3 millj.
Miðstræti
3ja herb. 110 fm aöalhæö í stein-
húsi. Bílskúr. Verð 1950 þús.
Laugateigur
Glæsileg 140 fm efri sérhæö i þrí-
býlishúsi ásamt bílskúrsrétti. 4
svefnherb. og mjög stórar stofur.
Verö 2,9 millj. Skipti möguleg á
3ja—4ra herb. íbúö miösvæöis.
Noröurmýri
Tvær íbúðir í sama húsi 120 fm
neðri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr.
75 fm íb. í kjallara. Sér inng. í báöar
íb. Skipti möguleg é góöu einbýli
eöa raöhúsi innan Elliðaáa. Verð
4,7 millj.
Ægisgata
140 fm íb. á 1. hæð (í dag tann-
læknastofur). Nýtt tvöf. verk-
smiöjugler. Verð 2,2 millj.
Ölduslóð
70 fm 2ja — 3ja herb. sérhæð. Sér
inng. Verð 1,4 millj.
4ra—5 herb.
Hjallabraut Hafn.
96 fm 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð
í fjölbýlishúsi. Skipti möguleg á 2ja
herb. íbúð helst í Rvík. Verö 1750
þús.
Leifsgata
130 fm efri hæö ásamt risi auk
bílskúrs. Verö 2,2 millj.
Kaplaskjólsvegur
140 fm endaíbúð ásamt risi. Verö
2,3 millj.
Blikahólar
110 fm falleg íbúð á 2. hæð í lyftu-
húsi. Ákv. sala. Verö 1800 þús.
Fífusel
105 fm 4ra herb. endaíbúö á 3.
hæö. Ákv. sala. Verö 1.850 þús.
Fífusel
105 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Skipti möguleg á 2ja —3 ja herb.
ib. Verð 1850 þús.
Njarðargata
135 fm stórglæsileg íbúð á tveimur
hæðum. Ibúöin er öll endurnýjuð
meö Danfoss-hitakerfi. Bein sala.
Verð 2250 þús.
Hlíöar
Tvær íbúöir á sömu hæö. Sú stærri
er 5 herb. 125 fm. Nýjar innrétt-
ingar. Minni eignin er 2ja herb. 60
fm. Selst eing. saman. Bílskúrsr.
Engar áhvílandi veðskuldir. Verö
3,5 millj.
Eskihlíð
120 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð
ásamt aukaherb. í risi. Verö 1,8
millj.
Espigerði
110 fm stórglæsileg ibúö á 2. hæö
(lág blokk). Fæst eingöngu í skipt-
um fyrir góða sérhæð, rað- eða
einbýlishús í Heimum, Vogum,
Gerðum eða við Sund.
3ja herb.
Bollagata
Björt 3ja herb. 75 fm íbúð í kj.
Stofa, 2 herb. eldhús ásamt búri og
sér geymslu. Sér inng. Laus nú
þegar. Verð 1,7 millj.
Hraunbær
85 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö í
fjölbýli á góðum stað. Ákv. sala.
Laus nú þegar. Verð 1,7 millj.
Þverbrekka
96 fm jaröhæö í þríbýli. Sérinng.
Verð 1,7 millj.
Spóahólar
80 fm íbúð á jaröhæö. Sérgaröur. |
Falleg íbúð. Verð 1650 þús.
Nýbýlavegur
82 fm íbúð á jaröhæð. Góð íbúð. |
Verð 1350 þús.
Leirubakki
90 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt I
aukaherb. í kj., salerni og sturta |
fylgir því. Verð 1650—1700 þús.
Smyrlahraun Hf.
92 fm íbúð í fjórbýli á 1. hæð ásamt I
35 fm bilskúr. Laus 1. júli. Verð ]
1800—1850 þús.
Hraunbær
80 fm 3ja herb. (búð á 2. hæö í |
fjölbýli. Verð 1,5 millj. Skipti mögu-
leg á 2ja herb. íbúð í Seljahverfi.
Engihjalli
Ca. 100 fm stórglæsileg íbúö á 1.
hæð. Parket á gólfum, sérsmíöaðar
innr. Verð 1900—1950 þús.
Ljósvallagata
75—85 fm íb. á jaröh. Tvöf.
verksm.gler. Verö 1350 þús.
2ja herb.
Vesturberg
67 fm íbúö á 4. hæð í fjölbýli. Verö
1350 þús.
Karlagata
2ja herb. 55 fm íbúö ( kj. Verö
1100—1150 þús.
Hringbraut
65 fm 2ja herb. íbúö á 2. hæð í
fjölbýli. Verð 1100—1150 þús.
Blönduhlíö
70 fm íbúö í kjallara. Verö 1250
þús.
Kambasel
75 fm íbúð á 1. hæð í 2ja hæða
blokk. Verð 1400 þús.
Fálkagata
65 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýli. Verö
1500 þús.
Valshólar
55 fm íbúö á 2. hæö í 2ja hæöa
blokk. Verð kr. 1300 þús.
Lundarbrekka
Ca. 45 fm stórskemmtileg einstakl-
ingsíbúö. Sérinng. Skipti möguleg
á 2ja herb. íbúö í Kópavogi. Verð
900—950 þús.
Líndargata
30 fm einstaklingsíbúö. Sér inng.
Verð 800 þús.
Atvinnuhúsnæði
Austurströnd
180 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í
nýju húsi sem er á góðum stað á
Seltjarnarnesi. Húsn. er því sem
næst tilb. undir trév. Hentar vel
undir t.d. vídeóleigu, læknastofur,
eða skrifstofur. Verð 2,5—2,6 millj.
Annað
Hesthús
4—6 hesta hesthús í Hafnarfiröi
ásamt hlööulofti. Verð 350 þús.
5 hesta hesthús
í Hafnarfiröi ásamt hlöðu og kaffl-
stofu.
Lögmenn: Gunnar Guðmundsson hdl. og Guðmundur K. Sigurjónsson hdl.
Sömu símar utan
skrifstofutíma
Seljendur
30 ára reynsla tryggir
örugga þjónustu.
Einstaklingsíbúð
Falleg einstakl.íbúö á 1. hæö
við Grundarstíg. Verð 500 þús.
Stóragerði
2ja herb. ca. 70 fm falleg
lítiö niöurgrafin kjallaraíbúð.
Laus strax.
Hraunbær
2ja herb. falleg ib. á 3. hæð.
S.-svalir. Laus fljótlega.
Einkasala. Verö ca. 1250
þús. Hagstæðir greiöslu-
skilmálar.
Vesturgata
2ja herb. ný innréttuð íbúö á 2.
hæö í steinhúsi. Laus strax.
Verð ca. 1250 þús.
Maríubakkí
2ja herb. ca. 60 fm falleg ibúö á
1. hæð. Laus 1. júní. Verö
1250—1300 þús.
Kleppsvegur
2ja—3ja herb. falleg íb. á 1.
hæð. Suðursvalir. Ákv. sala.
Verð 13—1400 þús.
Klapparstígur
2ja herb. snyrtileg íb. á 2. hæð.
Sérhiti. Verö 1200—1250 þús.
Laugarnesvegur
3ja—4ra herb. ca. 90 fm falleg
risíbúð. Sérhiti. Sérinng. Laus
fljótlega. Verð 1650 þús.
Miðbærinn
4ra herb. góð íbúð á 2. hæð viö
gamla miöbæinn. Einkasala.
Verð 1650 þús.
Ljósheimar
4ra herb. 110 fm glæsileg íb. á
8. hæð. Tvennar svalir. Verð ca.
2,1 millj. Ákv. sala.
Engihjalli
4ra herb. ca. 110 fm mjög falleg
íb. á 2. hæð. Tvennar svalir.
Laus 1. júní.
Sérhæð Kóp.
4ra herb. ca. 110 fm glæsil.
íbúð á 2. h. viö Kársnesbraut.
Sér hiti sér inng. Bílskúr fylgir.
Akv. sala. Verö ca. 2,5 millj.
Raöhús
4ra—5 herb. fallegt raöhús á 2
hæðum við Réttarholtsveg.
Einkasala. Verö ca. 2,1 millj.
Húsgrunnur Álftanes
Steypt plata undir einbýlishús.
Hagstætt verð.
Skrifstofuhúsnæði
5 herb. 112 fm góö skrifstofu-
hæö í stelnhúsi viö Hafnarstæti.
LAgnar Gústafsson hrl.(i
£3 Eiríksgötu 4.
^**Málflutning«-
og fasteignastofa
16767
Opið kl. 2—5
í dag
Vantar
fyrir fjársterkan kaupanda, 3ja
herb. íbúð vestan miðbæjar.
Grettisgata
Mjög góð 4ra herb. íbúö á 2.
hæð í þríbýlishúsi. Bílskúr með
samb. vinnuherb., ásamt íbúö-
arherb., í kjallara.
Grundarstígur
Mjög falleg stór 4ra herb. íbúö
á 4. hæö. Mikiö endurnýjuö.
Þvottahús á hæðinni, mjög gott
útsýni. Möguleiki á makaskipt-
um á 3ja herb. íbúö nálægt
miöbænum.
Vitastígur —
Hafnarfjörður
Eldra steinhús, hæö og kjallari,
samtals 115 fm. Mikið endur-
nýjaö. Nýtt gler. Fallegur garð-
ur. Verð 2500 þús.
Hátún — lyftuhús
3ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Laus
strax. Bein sala.
Kjarrhólmi
3ja herb. íbúö á 4. hæö. Falleg
íbúð í góöu ástandi. Þvottahús í
íbúöinni. Verð 1600 þús.
Kjarrhólmi
Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 2.
hæö. Bein sala. Verö 1800 þús.
Krummahólar
3ja herb. íbúð á 4. hæö í lyftu-
húsi. Þvottahús á hæðinni.
Laugavegur
Mikiö endurnýjuö 2ja herb. ibúð
á jaröhæö. Bílskúr. Laus fljót-
lega. Verö 1200 þús.
Klapparstígur
Snotur 2ja herb. ibúö á 2. hæð
í steinhúsi. Stórt eldhús, sérhiti.
Verð 1200 þús.
Stærri eignir
Hraunbær — garðhús
Ca. 145 fm raöhús á einni hæð.
Fjögur svefnherbergi, stórar
stofur. Bílskúrsréttur. Bein sala
eöa skipti á 3ja herb. íbúð í
lyftuhúsi. Verð 3.100—3.200
þús.
Skólavöröuholt
Fallegt steinhús 100 fm aö
grunnfleti. Húsiö er jaröhæð og
2 hæöir. Á efstu hæö er ein-
staklega falleg 4ra—5 herb.
íbúð. Á neöri hæöum er nú
skrifstofu/verslunarhúsnæði,
en gæti notast sem íbúöir. Selst
saman eða hver í sínu lagi.
Reykjavíkurvegur —
Hafnarfjörður
Lítiö íbúöarhús á góöri bygg-
ingarlóð, ásamt góöum bílskúr.
Samþ. teikn. af 3ja hæöa íbúö-
arhúsi fylgja.
Vantar
Sérhæö eða góða íbúð í Hlíðun-
um eöa nálægt Landspítala.
Einar Sigurðsson, hrl. I
Laugavegi 66, sími 16767.
Kambasel!
Raöhús til sölu, 188 m2 á tveimur hæöum
meö innbyggöum bílskúr. Seljast fullfrá-
gengin aö utan eöa pússuö, máluö, gler,
járn á þaki, útihurðir, svalahuröir og bíl-
skúrshuröir, en fokheld aö innan. Fullfrá-
gengin lóö og bílastæöi.
Verð kr. 2.370.000.-
Til afhendingar strax.
6
BYGGINGARFYRIRTÆKI
Birgir R. Gunnarsson sf.
Sæviðarsundi 21. simi 32233