Morgunblaðið - 03.06.1984, Page 29
rxrti ?. si'OA'iu
MORGUNBLAÐIÐ,
/iWJd a}lOAJHVrJOÍfOM
SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1!
1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ungt par
meö 3ja ára barn óskar eftir vinnu úti á landi.
Skilyrði að húsnæði fylgi. Tilboð sendist
augl.deild Mbl. fyrir 20. júní merkt: „Atvinna
— 2006“.
Bifreiðastjóri
með meirapróf óskast.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20690.
Landssmiðjan.
Veitingarekstur
Framtíðarstarf
Um er að ræða afgreiðslustarf í býtibúri (buff-
et), starfiö útheimtir stundvísi, reglusemi og
er krefjandi.
Við óskum eftir: Konu á aldrinum frá 25 ára
sem treystir sér til að uppfylla ofangreindar
kröfur.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðn-
um milli kl. 9—12.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Meðeigendur
í fyrirtæki óskast
Viðskiptafræðing og sölumann
vantar sem meöeigendur í nýtt fyrirtæki, sem
starfa mun í fasteignasölu og að innflutningi
aö hluta til.
Eigið húsnæði, símar og öll aðstaöa fyrir
hendi á besta stað miðsvæöis í borginni.
Einnig óskast meðeígandi í sér-
verslun með
húsbúnað á sama stað meö mjög góð um-
boð. Nýtt verslunarhúsnæði tilbúiö í sept-
ember nk. Möguleiki er á aö viökomandi að-
ilar geti fengið til kaups góðar íbúöir á sama
stað.
Hér er um sérstakt tækifæri aö ræða fyrir
hæfileika- og dugnaöarfólk meö einhverja
fjármagnsmöguleika.
Nánari upplýsingar í símum 25417—25418.
Véltæknifræðingar
vélaverkfræðingar
íslenzka álfélagið óskar aö ráða í eftirgreind
störf við Álveriö í Straumsvík:
1. Starf véltæknifræðings í verkáætlana-
deild. Meöal verkefna má nefna undirbún-
ing verka og eftirlit með framkvæmd
jeirra, bilananet, tæknilegar athuganir
o.fl.
2 Forstaða véltæknideildar. Starfið felst
m.a. í yfirumsjón með rekstri vélaverk-
stæðis, fartækjaverkstæðis og ýmissa
veitukerfa og flutningsbúnaðar, ásamt
áætlanagerð o.fl. Óskað er eftir tækni-
fræðingi eða verkfræðingi með góða
starfsreynslu m.a. viö stjórnun.
Ráöning nú þegar eöa eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar gefur ráöningarstjóri,
sími 52365. Umsóknareyöublöö fást hjá
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar,
Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafn-
arfiröi.
Umsóknir óskast sendar fyrir 11. júní 1984 í
pósthólf 244, Hafnarfirði.
íslenzka álfélagið hf.
Straumsvík.
Saumakonur
óskast strax. Upplýsingar í verksmiðjunni.
Vinnufatagerð íslands hf.
Þverholti 17, sími 16666.
Bryti óskast
við héraðsskólann í Reykholti Borgarfiröi frá
og með 1. september 1984. Æskileg reynsla
við stjórnun mötuneytis.
Allar nánari upplýsingar í síma 93-5201.
Sölumaður
Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir aö ráöa sölumann til fjölbreyttra sölu-
starfa á sviöi matvöru o.fl. Við leitum að
frambærilegum starfsmanni með góöa fram-
komu. Æskilegt væri aö hann hefði reynslu í
þessum störfum.
Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beðnir
aö leggja umsóknir stnar á afgreiöslu blaðs-
ins fyrir 7. þessa mánaðar, merktar „Sölu-
maður — 0851“.
Aukatekjur
Bókaútgáfan
sem gefur einkum út kristilegar bækur, m.a.
góðar barnabækur, auglýsir eftir sölufólki um
allt land. Góöir tekjumöguleikar fyrir duglegt
fólk.
Hafið samband viö Benedikt í síma 18188 kl.
9—12 virka daga eöa í síma 34623 á kvöldin
og um helgar.
Svæðisstjórn
Vesturlands —
Framkvæmdastjóri
Svæðisstjórn málefna fatlaöra á Vesturlandi
óskar að ráöa framkvæmdastjóra meö að-
setur í Borgarnesi. Menntun á sviði heilbrigð-
is- eða uppeldismála og reynsla í málefnum
fatlaöra æskileg.
Umsóknir meö uppl. um menntun og starfs-
feril sendist fyrir 20. júní nk. til Guöjóns Ingv-
ars Stefánssonar, sími 93-7318 eða Snorra
Þorsteinssonar sími 93-7318, Borgarnesi,
sem einnig veita nánari uppl.
Svæðisstjórn.
Vant hárgreiðslu-
fólk óskast
Hárgreiöslusveinn eöa meistari óskast í
framtíöarvinnu, möguleiki á góöum launum.
Uppl. í síma 17840 á vinnutíma.
»
SALON A PARIS
Nýja húsinu við Lækjartorg,
Hafnarstræti 20, sími 17840.
I I l°\ ' in°l II' ht RADNINGAR
I M-Nill l-lll III. þjöNUSTA
OSKUM EFTIR AD RAÐA:
Ritara (260)
til starfa hjá þekktu þjónustufyrirtæki «
Reykjavík. Hér er um 75% starf að ræða.
Starfssvið: vélritun (ritvinnsla), undirbún-
ingur vegna funda, gerð pantana o.fl.
Við leitum aö manni meö góða dönsku- og
enskukunnáttu (stúdentspróf) leikni og ná-
kvæmni í vélritun, jákvæöa og lipra fram-
komu og löngun til að kynnast nýjum verk-
efnum.
í boöi er fjölbreytt og spennandi starf. Góö
laun og góðir framtíðarmöguleikar. Laust 1.
júlí nk.
Ritara (266)
til starfa hjá félagasamtökum í Reykjavík.
Starfssvið: upplýsingaþjónusta, almenn rit-
arastörf.
Við leitum að manni á aldrinum 25—35 ára.
Góð menntun (stúdentspróf) áskilin. Nauö-
synlegt er að viðkomandi geti starfað sjálf-
stætt. Laust 1. júli nk.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktum númeri viðkomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaður
Hagvangur hf.
RAÐNINGARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13. R.
Þórir Þorvarðarson,
Katrín Óladóttir.
SÍMAR 8347Z & 834B3
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA.
MARKAÐS- OG
SÖLURÁÐGJÖF,
ÞJÓÐHAGSFRÆÐI-
ÞJÓNUSTA,
TÖLVUÞJÓNUSTA,
SKOÐANA- OG
MARKADSKANNANIR,
NAMSKEIÐAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
RÍKISSPÍTALARNIR
leusar stöðin-
Aðstoðarlæknir óskast viö röntgendeild
Landspítalans frá 1. júlí nk. til 6 mánaöa
meö möguleika á framlengingu. Umsóknir á
umsóknareyðublööum lækna sendist skrif-
stofu ríkisspítalanna fyrir 25. júní nk. Upplýs-
ingar veitir forstööumaður röntgendeildar í
síma 29000.
Hjúkrunarfræöingar óskast á deild 33A,
móttökudeild fyrir áfengissjúklinga. Fullt
starf eða hlutastarf. Vaktir eða fastar næt-
urvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
geðdeilda í síma 38160.
Skrifstofumaður óskast viö áætlana- og
hagdeild ríkisspítalanna. Stúdentspróf eöa
sambærileg menntun áskilin ásamt góöri
vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar
veitir deildarstjóri áætlana- og hagdeildar í
síma 29000.
Deildarsjúkraþjálfari óskast við endurhæf-
ingardeild til starfa viö bæklunarlækninga-
deild. Æskilegt er aö umsækjandi hafi áhuga
á kennslu nema í sjúkraþjálfun. Upplýsingar
veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingardeildar í
síma 29000.
Hjúkrunarfræðingar óskast á fastar nætur-
vaktir viö öldrunarlækningadeild. Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í
síma 29000.
Heilaritari óskast til frambúðar viö heilarit
Landspítalans. Umsóknir er greini menntun
og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala
fyrir 8. júní nk. Upplýsingar veittar í heilariti í
síma 29000-459
Reykjavík 3. júrtí 1984