Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Rafvirkjar
Óska eftir rafvirkja í vinnu sem fyrst.
Uppl. í síma 37097.
Stúlkur óskast
í sumarafleysingar í buffi.
Uppl. hjá yfirþjóni milli kl. 4—6 sunnudaginn
3. júní (ekki í síma).
Hótel Borg.
Lögfræðiskrifstofa
— ritari
Lögfræöiskrifstofa í Reykjavík óskar aö ráða
ritara til starfa sem fyrst. Góö vélritunar- og
íslenskukunnátta ásamt stundvísi og reglu-
semi áskilin.
Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um
fyrri störf leggist inn á afgreiöslu Morgun-
blaösins fyrir 17. júní nk. merkt: „K — 791“.
Eurocard á íslandi
Óskum eftir aö ráða starfsfólk í eftirfarandi
störf:
1. Gagnaskráningu.
(Kvöld- og helgarvinna)
2. Afgreiðslu.
3. Þjónustustörf, þarf aö hafa bíl.
(Hálfsdags starf)
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í
síma.
Eurocard á íslandi. Kreditkort sf„ Ármúla 28,
Reykjavík.
Félagsheimili
Seltjarnarness —
Umsjónarmaður
Óskum eftir duglegum og áhugasömum
manni til starfa 1. október eöa fyrr. Starfið
felst í daglegri stjórnun, viðhaldi og minni-
háttar viögeröum. Þekking á bókhaldi nauð-
synleg. Umsóknir sendist á Bæjarskrifstofu
Seltjarnarness eigi síöar en 18. júní merkt:
„Hússtjórn FS“.
Laus staða við
Bændaskólann á
Hólum
Viö Bændaskólann á Hólum er laus til um-
sóknar nú þegar staöa kennara í véla- og
verkfærafræöi. Auk kennslu þarf kennarinn
að sjá um viðhaldsvinnu viö búvélar á staön-
um.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist landbúnaðarráöuneyt-
inu Arnarhvoli, 101 Reykjavík.
Landbúnaðarrádurieytiö, 1. júní 1964.
Kennarar
Viö grunnskólann í Borgarnesi vantar sér-
kennara til stuöningskennslu (góö vinnuaö-
staöa), kennara í sex ára deildir, dönskukenn-
ara, auk almennrar bekkjarkennslu.
Skólastjóri.
Prentlærður
sölumaður
óskast til sölu á prentgripum.
Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist
Mbl. merkt: „P — 1603“.
Skrifstofustarf
Vanan starfskraft vantar til afleysinga í
nokkra mánuöi á skrifstofu Sambands sveit-
arfélaga á Suöurnesjum, Brekkustíg 36, 230
Njarövík. Vélritunarkunnátta nauösynleg.
Æskilegt er aö umsækjandi geti hafiö störf
sem fyrst.
Skriflegar umsóknir óskast sendar skrifstofu
Sambandsins í síöasta lagi 15. júní nk.
Framkvæmdastjóri.
Vélritun —
Tölvuinnskrift
Óskum eftir aö ráöa starfskraft til afleysinga
til 21. júlí.
Þarf aö geta byrjaö strax.
Vinnutími fyrir hádegi frá kl. 8—12.30.
Góöur hraöi í vélritun og góö íslenzkukunn-
átta algjört skilyröi.
PRISMA
REYKJA VÍKURVEGI64 - HAFNARFIROI - SÍMI53455
Skrifstofustúlka
Stúlka vön skrifstofustörfum óskast frá 1.8.
1984.
Starfið er fólgið í almennri vélritun, útreikning-
um launa, verslunarreikningum og verötil-
boöum.
Um getur verið aö ræöa aö ráöa í hálfs-
dagsvinnu eöa allan daginn.
íbúðaval hf. byggingarfélag.
Smiðsbúð 8 210 Garðabæ.
Sími 44300 kl. 16—18 mánu-
dag.
Tæknifræðingar —
véltæknifræðingar
Óskum eftir aö ráöa tæknifræöing/ véltækni-
fræðing til fjölþættra stjórnunarstarfa.
Leitaö er aö manni til aö takast á viö stjórn
og rekstur deildar. Starfiö krefst sérfræöi-
þekkingar og nokkurrar reynslu af áætlana-
gerö ásamt almennri stjórnunarreynslu.
í boöi er fjölþætt framtíðarstarf hjá traustu
fyrirtæki.
Umsóknum skal skila á auglýsingadeild
Morgunblaösins merktum: „Þ — 790“ fyrir 8.
júní.
íþróttamiöstöö
Seltjarnarnesi
Óskum aö ráöa starfsfólk aö íþróttamiðstöö-
inni Seltjarnarnesi, (íþróttahús — sundlaug
o.fl.) m.a. til baövörslu, gæslustarfa úti og
inni og afgreiöslustarfa. Ráöiö veröur í
störfin frá 1. júlí nk. Gert er ráö fyrir aö
viökomandi starfi eftir þörfum bæöi viö
íþróttahús og sundlaug. Laun samkv. kjara-
samningi Starfsmannafélags Seltjarnarness
og Seltjarnarnesbæjar.
Skrjflegar umsóknir skulu sendast Bæjar-
skrifstofu fyrir 10. júní nk.
Bæjarstjóri Seltjarnarness.
Kennarar
Kennara vantar viö Gunnskóla Eyrarsveitar í
Grundarfiröi. Kennslugreinar:
★ islenska
★ Danska
★ Enska
★ Stæröfræöi
★ Raungreinar
★ Og kennsla yngri barna, auk þess
skólaathvarf.
Nánari upplýsingar veita Jón Egill Egilsson,
skólastjóri, símar 93—8619 og 93—8637 og
Gunnar Kristjánsson, yfirkennari, símar
93—8619 og 93—8685.
Byggingatækni-
fræðingur
Opinber stofnun vill ráöa byggingatækni-
fræðing til starfa við eftirlit meö nýbygging-
um og viöhaldsverkum.
Upplýsingar um aldur og starfsreynslu
sendist blaðinu fyrir 8. júní 1984 merktar: „B
— 1602“.
Lausar
kennarastöður
Kennara vantar aö grunnskóla Fáskrúðs-
fjaröar nk. skólaár. Helstu kennslugreinar:
enska, dánska eölisfræöi, myndmennt,
kennsla yngri barna og sérkennsla. Nýtt
rúmgott skólahúsnæöi. Kennslutími 9—16.
Gott húsnæöi í boöi í nágrenni skólans 2ja
og 3ja herb. nýjar íbúöir.
Uppl. gefur skólastjóri Páll Ágústsson í síma
97-5159.
Matreiðslumenn
og matreiðslunemar óskast
Upplýsingar á skrifstofu frá kl. 9—16.
Ueitingohúsið
GAPt-mn
Verkstjóri
Húsasmiðir— Húsgagnasmiðir
Traust og rótgróiö trésmíöaverkstæöi í
Reykjavík óskar að ráöa verkstjóra til starfa
sem fyrst. Starfiö er fólgið í skipulagningu og
umsjón framleiöslu verkefna, leiðsögn og
mannahaldi í verksmiðju okkar. Góð starfs-
aöstaöa fyrir hendi.
Æskilegt er aö umsækjendur hafi meistara-
réttindi í annaöhvort húsasmíöi eöa hús-
gagnasmíöi og reynslu í verkstjórn.
Umsóknum skal skila inn til Mbl. fyrir 7. júní
nk. merkt: „Verkstjórn — 420“, þar sem
greint er frá aldri, menntun og fyrri störfum.
Farið verður meö allar umsóknir sem trúnaö-
armál og öllum umsóknum svaraö.