Morgunblaðið - 03.06.1984, Page 31

Morgunblaðið - 03.06.1984, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafeindavirki — Tölvur Ört vaxandi tölvudeild meö smátölvur óskar aö ráöa rafeindavirkja í uppsetningu og viö- hald tölva. Nokkur starfsreynsla æskileg. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Umsóknum meö upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist augl.deild Mbl. merkt: „Tölvur — 1019“. Skrifstofustarf 9—1 Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa hálfan daginn kl. 9—1. Góö vélritunarkunn- átta nauösynleg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur, fyrri störf og fleira sendist augl.deild Mbl. fyrir miövikudagskvöld merkt: „Skrifstofu- starf 9—1 — 1873“. Stúlkur óskast Vanar stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun. Unniö eftir bónuskerfi, fæöi og húsnæöi á staönum. Uppl. hjá verkstjóra í síma 93—8687 og heimasími 93—8681. Hraöfrystihús Grundarfjarðar. Valhúsaskóli, Seltjarnarnesi Kennara vantar Valhúsaskóli, Seltjarnarnesi, auglýsir: Kenn- ara vantar í 7., 8. og 9. bekk. Æskilegar kennslugreinar: enska, íslenska, eölisfræöi, stæröfræöi og myndíö. Upplýsingar gefur skólastjóri, símar 27744 (skóli), 30871 (heima), og yfirkennari, símar 27744 (skóli) og 42416 (heima). Skólastjórl. Forritari Virt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa forritara til starfa frá og með 1. júlí nk. Starfsreynsla í forritun í cobol og basic nauö- synleg. Fyrirtækiö býöur góöa starfsaðstööu og góö laun. Umsóknir óskast sendar til augl.deildar Mbl. fyrir 8. júní nk. merktar: „Forritari — Góö laun“. Umsóknir meöhöndlaöar sem trúnaðarmál, öllum umsóknum svaraö. Bæjarritari Siglufjaröarkaupstaöur vill ráöa bæjarritara og þarf viökomandi aö geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir undirritaöur ásamt fráfar- andi bæjarritara. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þarf aö senda undirrituöum fyrir 15. júní nk. Bæjarstjórinn Siglufirði. Starf útibússtjóra Starf útibússtjóra Verzlunarbanka íslands hf. í Keflavík er laust til umsóknar. Leitaö er aö liprum starfsmanni meö hald- góöa þekkingu á bankamálum. Viðskipta- eöa hagfræöimenntun æskileg. Starfskjör í samræmi viö kjarasamning bank- anna og Sambands ísl. bankamanna. Umsóknir er tilgreini menntun og starfsferil skulu sendar bankaráöi Verzlunarbanka ís- lands hf., Bankastræti 5, 101 Reykjavík fyrir 30. júní 1984. Frekari upplýsingar um starfiö veitir starfs- mannastjóri. Verzlunarbanki íslands hf. Kennarar - ^ kennarar Viö Garðaskóla í Garðabæ er laus til um- sóknar staöa kennara í eðlisfræöi og líffræði. Upplýsingar um starfiö veita skólastjóri og yfirkennari í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. Trésmiðir — trésmiðir 2 samvanir trésmiöir óskast sem fyrst í upp- mælingu. Stór verk, góö verk. Bæöi í Garða- bæ og í Reykjavík. ibúðaval hf., sími 44300. Siguröur Pálsson. Ritari Orkustofnun óskar eftir aö ráöa ritara til starfa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 6. júní. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, simi 83600. J2.eik$étii$ ^Akutetftat Hafnarstræti 57 . Pósthólf 522 . Slmi 2-40-73 Ljósameistari Leikfélag Akureyrar vantar Ijósameistara næstaleikár. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Umsóknir sendist til Leikfélags Akureyrar, Hafnarstræti 57, 600 Akureyri. Upplýsingar í síma 96-24073 eöa 96-25073. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ártúnshöfði Fjársterkur aðili hefur áhuga á aö kaupa fast- eign, hentuga fyrir verslun á Ártúnshöföa. Hálfbyggð eign kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Bíla- stæöi — Ártúnshöföi — 1970“. Ibúð — herbergi 3 norskir menn á aldrinum 27—29 ára óska eftir aö taka á leigu íbúö eöa herbergi í ná- grenni miöbæjar Reykjavíkur. Veröa á land- inu frá 3.7.—17.7. 1984. Skrifiö strax til: Björn Langvandsbraten, Bölerlia 147, 0689 Oalo 6, Noregi. Verkstæði Óskum aö taka á leigu húsnæöi meö góöri lofthæö og aökeyrsludyrum á höfuöborg- arsvæðinu. Stærö 300—500 fm. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Verk- taki — 1228“. Gildi hf., Hótel Sögu óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúö helst í Vest- urbænum til leigu fyrir einn af starfsmönnum fyrirtækisins. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29900 milli kl. 9—12. Gildi hf„ Hótel Sögu. Tvenn pör frá Akureyri meö tvö börn óska eftir 4ra—5 herb. íbúö á sanngjömu veröi frá 1. ágúst. Erum í námi í Kennaraháskólanum og tré- smíði. íbúöin má þarfnast lagfæringa. Reglu- semi og góöri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 96- 24804. SÆLGÆTISGERÐ KRISTINS ÁRNASONAR sktphoiu 35 685675 íbúð óskast Óskum eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö fyrir einn af starfsmönnum okkar. Vin- samlega hringiö í síma 29166 á skrifstofu- tíma. KÖRUND' LAUGAVEGUR 15 P.O. 80X 622 121 REYKJAVlK ICELAND íbúð óskast til leigu Við erum 5 í fjölskyldu og ætlum aö flytja heim í sumar eftir margra ára dvöl í Svíþjóð. Óskum eftir 4ra—5 herb. íbúö til leigu í Reykjavík frá 1. ágúst. Skilvísum greiöslum og góöri umgengni heitiö. Garðar G. Víborg, sálfræðingur, sími 82079. fundir — mannfagnaðir Stuðlar hf. Aöalfundur félagsins veröur haldinn fimmtu- daginn 7. júní 1984 kl. 15.00 í Átthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.