Morgunblaðið - 03.06.1984, Síða 32

Morgunblaðið - 03.06.1984, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1984 | radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Til sölu er lítill skúr sem er vel einangraður og auðvelt að flytja. Uppl. í síma 30683 eftir kl. 7 í dag og næstu daga. Til sölu sumarbústaður aöeins 10 mín. frá Laugarvatni, rennandi vatn, rafmagn, möguleiki á aö fá heitt vatn. Hægt að taka góða bifreið sem hluta af greiðslu. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð á augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „T — 419“. Sumarbústaðaland Hef til leigu eða sölu ca. 7 ha lands í 85 km fjarlægð frá Reykjavík. Stutt í verslun og sundlaug. Veiðileiga kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 99-6980 á kvöldin. Sumarbústaðaland í Grímsnesi Á einum besta stað í Vaöneslandi er til sölu 2 ha af kjarri vöxnu landi. Vegur að og afgirt. Upplýsingar í síma 99-4566. Skóverslun til sölu Verslunin er í fullum rekstri. Þeir sem hafa áhuga á frekari upplýsingum leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild blaðsins fyrir þriðju- dag, 5. júní, merkt: „Skóverslun — 1878“. Hraðfrystihús til sölu á Akranesi, einnig saltfisk- og skreið- arverkunarhús. Uppl. í síma 93-1570 og 93-1500. Verzlanir til sölu Til sölu er gamalgróin og þekkt gjafa- og skrautmunaverzlun. Verzlunin hefur umboð fyrir heimsþekktar vörur sem seldar hafa ver- ið hér í áratugi. Éinnig höfum við til sölu blóma- og gjafa- voruverzlun, staðsetta í góðri verzlunarmið- stöð. Hagstætt verð og kjör. Tilvalið fyrir sam- henta fjölskyldu. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. Sími 26278. Höfum til sölu • Trésmíðaverkstæöi — Góðar vélar og góð kjör. • Veitingastað á Suðurlandi. Stöðug sala allt áriö. • Viðskiptaþjónustu — Tollskýrslugerö, verðútreikningar o.fl. • Videóleigu — í nýju og glæsilegu hús- næði. Höfum kaupendur að öllum gerðum fyrir- tækja. Fyrirtækjaeigendur! Látiö okkur ann- ast sölu á fyrirtækjum yöar. Fyrirtekjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. Stmi 26278. Traktor Til sölu Ford 4000 62 HÖ, árg. '74. Uppl. í síma 99—6048. Byggingafyrirtæki til sölu. Vélar og tæki til framleiðslu á húsein- ingum úr steinsteypu. Videóleiga Til sölu ný videóleiga í austurborginni. Gott húsnæði. Videóleiga til sölu. Hefur starfaö í nokkur ár, góð stað- setning í austurborginni. Söluturn til sölu í austurborginni, selur m.a. hamborg- ara, franskar kartöflur o.fl. Góð staðsetning. Innflutningsfyrirtæki til sölu. Umboð fyrir rafeinda- og rafmagns- vörur frá þekktu amerísku fyrirtæki. Þjónustufyrirtæki til sölu. Verksvið: almennt viðhald og endur- nýjun á fasteignum. Barnafataverslun til sölu. Góð verslun. Vel staðsett í Hafnar- firði. Fyrirtæki óskast á söluskrá. Verðbréf í umboðssölu. innheimtansf Innfteimtuþjonusta Verébréfasala Suóurlandsbraut lOo 31567 OPIO DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 kennsta Fjölbrautir Garðaskóla Garðabæ Innritun Innritun á Fjölbrautir Garðaskóla, Garðabæ, fyrir haustönn 1984 stendur nú yfir. Boðið er upp á kennslu á eftirtöldum brautum: ED — Eðliafrœðibraut FÉ — Félagafræðibraut F1 — Fiakvinnalubraut F2 — Fiakvinnalubraut FJ — Fjölmiðlabraut H2 — Heilaugæalubr2 H4 — Heilaugaaalubr.4 Í2 — íþróttabraut 2 Í4 — íþróttabraut 4 LS — Latínu og aógubraut MA — Mélabraut NÁ — Náttúrutraaóibr. TÓ — Tónliatarbraut Tl — Tæknibraut T /E — Tæknifraaóibr. T4 — Tölvufræói — Vióakiptabraut 4 U2 — Uppeldiabraut 2 U4 — Uppeldiabraut 4 V2 — Vióakiptabraut 2 V4 — Viðakiptabraut 4 (4 ára nám) Námi lýkur meó stúdentsprófi. (4 ára nám) Námi lýkur með stúdentsprófi (1 árs nám) Bókleg undirbúningsmenntun fyrir nám í fiskíðn. (2 ára nám) Bókleg undirbúningsmenntun fyrir nám i fisktaekni. (4 ára nám) Námi lýkur með stúdentsprófi. (2 ára nám) Bóklegt nám sjúkraliða (4 ára nám) Námi lýkur með stúdentsprófi. (2 ára nám) Undirbúningur undir frekara íþróttanám. ám) Námi lýkur meö stúdentsprófl. (4 ára nám) Námi lýkur með stúdontsprófi. (4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám) Námi lykur meö stúdentsprófi. (4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám) Námi lýkur með stúdentsprófi. (2 ára nám) Aöfararnám aö námsbrautum i tæknifræði í tækniskólum. (4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófl. (2 ára nám) Undirbúningur fyrir fóstrunám. (4 ára nám) Námi lýkur með stúdentsprófi. (2 ára nám) Námi lýkur meö verslunarprófi (4 ára nám) Námi lýkur með stúdentsprófi. Umsóknir skal senda til Fjölbrauta Garða- skóla, Lyngási 7—9, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00—16.00, sími 52193. Þeir sem þess óska geta fengið send um- sóknareyðublöö. Innritun stendur til 8. júní nk. Yfirkennari er til viðtals alla virka daga kl. 9.00—12.00. Skólastjóri. Reidnámskeið Bændaskólinn á Hólum auglýsir reiðnám- skeið og fjölskyldudvöl 25.—30. júní. Leiö- beinandi Ingimar Ingimarsson. Gisting og fæöi á staönum. Sundlaug, sauna, fagurt umhverfi. Uppl. veittar í síma 95-5962, virka daga frá kl. 9—12. Þátttaka tilkynnist fyrir 16. júní. Skólastjóri. Frá Húsmæðraskólanum Ósk, ísafirði Þriggja mánaða hússtjórnar- og fatasaums- námskeiö verður fyrir áramót og fjögurra mán. eftir á.m. Umsóknarfrestur til 1. sept. Upplýsingar í síma 3025 og 3162. Skólastjóri. Héraðsskólinn í Reykholti Frestur til aö sækja um í framhaldsdeild skólans er til 15. júní. Hægt er að Ijúka í skólanum 4 önnum á flestum brautum áfangakerfisins. Nánari upplýsingar í síma 93—5200, 93—5201 og 93—5210. Skólastjóri. Innritun í framhaldsskóla í Reykjavík Tekið verður á móti umsóknum um námsvist í framhaldsskóla í Reykjavík dagana 4. og 5. júní næstkomandi í Miðbæjarskólanum í Reykjavík, Fríkirkjuvegi 11, kl. 9.00—18.00 báöa dagana. Umsókn skal fyigja Ijósrit eða staðfest afrit af prófskírteini. í Miöbæjarskólanum verða jafnframt veittar upplýsingar um þá framhaldsskóla, sem sækja á um þar, en þeir eru: Ármúlaskóli (bóknámssvið, viöskiptasvið, heilbrigöis- og uppeldissvið). Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Iðnskólinn í Reykjavik. Kvennaskólinn í Reykjavík (uppeldissvið). Menntaskólinn viö Hamrahlið. Menntaskólinn í Reykjavík. Menntaskólin við Sund. Réttarholtsskóli (fornám). Verzlunarskóli íslands. Þeir sem ætla að sækja um námsvist í ofan- greinda framhaldsskóla eru því hvattir til að leggja inn umsókn sína i Miðbæjarskólanum 4. og 5. júní næstkomandi. Vangreidd fasteignagjöld Hér með er skoraö á eigendur fasteigna í Miöneshreppi sem enn skulda fasteignagjöld að greiða fasteignagjöldin fyrir 3. júlí nk. á skrifstofu hreppsins. Ógreiddar skuldir þá verða innheimtar með uppboðsaðgerðum skv. heimild í lögum um sölu lögveöa án undan- gengins lögtaks nr. 49/1951. Sveitarstjóri Miöneshrepps. Vangreidd fasteignagjöld Hér með er skorað á eigendur fasteigna í Ólafsvíkurkaupstað sem enn skulda fasteigna- gjöld að greiða fasteignagjöldin fyrir 3. júlí nk. á skrifstofu hreppsins. Ógreiddar skuldir þá veróa innheimtar með uppboösaðgeröum skv. heimild í lögum um sölu lögveða án und- angengins lögtaks nr. 49/1951. Bæjarstjóri Ólafsvíkurkaupstðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.