Morgunblaðið - 03.06.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1984
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
VEROBRÉFAM ARKAÐUR
HO» VER8UJNARINNAR SIMI 0077X)
8IMAT1MAR KLIO-12 OQ 16-17
KAUPOG SALA VEBSKULOABRÉFA
íbúö óskast
Unga konu vantar íbúö. Get veitt
heimilishjálp. Uppl. í síma 23689.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
i dag, sunnudag, veröur almenn
samkoma kl. 11.00. Athuglö
breyttan samkomutima. Verlö
velkomin.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.00.
Indriöi Kristjánsson boölnn vel-
kominn. Fórn til innanlandstrú-
boös.
Hvítasunnuferö
9.—11. júní
Ferö í Þórsmörk. Uppl. á skrit-
stofunni i síma 24950.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld, sunnudag, kl.
8.
Trú og líf
Viö erum meö samkomu í Há-
skólakapellunni kl. 14 í dag. Þú
ert velkominn.
Trú og lít
Heimatrúboöiö
Hverfisgötu 90
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Alllr velkomnir.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2B
Samkoma fellur niöur i kvöld
vegna guösþjónustu og kaffisölu
KFUK í Vindáshlíö. Guösþjón-
ustan hefst kl. 14.30 og á sama
tima veróur samkoma fyrlr börn-
in. Allir velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Sunnudag kl. 20.00 bæn. Kl.
20.30 Hjálpræöissamkoma.
Kaptelnarnir Magna og Jostein
Nilsen stjórna og tala. Velkomln.
Krossinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 aö Álfhólsveg! 32. Kópa-
vogi. Allir velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferöir sunnu-
daginn 3. júní:
1. kl. 10. Klóarvegur. (gömul
gönguleiö). Grafningur — Hvera-
geröi. Gengiö frá Villingavatni
sem leiö liggur aó Gufudal
v/Hverageröi. Fararstjóri: Árnl
Björnsson. Verö kr. 350.
2. kl. 13. Selatangar. Selatangar
eru gömul verstöö miöja vegu
milli Grindavikur og Krisuvíkur.
Þar eru allmiklar verbúöarústir
UTIVISTARFERÐIR
ÚTIVISTARFERÐIR
Fararstjóri: Baldur Sveinsson.
Verö kr. 350.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Frítt fyrirt börn i fylgd fullorö-
Inna.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Hvítasunnuferöír Feröafélags-
ina 8.—11. júni (4 dagar):
1. Öræfajökull (2119 m). Gist i
tjöldum i Skaftafelli. Fararstjór-
ar: Snævarr Guömundsson og
Jón Geirsson.
2. Skaftafell — þjóögaröur. Gist
i tjöldum. Gönguferöir um svæö-
iö i Skaftafelli. Fararstjóri: Hjaltl
Kristgeirsson.
3. Snæfellanea — Snæfellsjök-
ull. Gist í íbúöarhúsi á Arnar-
stapa (öll þægindi), stutt í sund-
laug. Fararstjóri: Sturla Jóns-
son.
4. Þórsmörk — Fimmvöröuhéls
— Skógar. Fararstjóri: Pétur
Ásbjörnsson.
Þórsmörk — Ematrur. Gengið á
laugardag i gönguhús FÍ á
Emstrum tilbaka á sunnudag.
Góö æfing fyrir lengri göngu-
feröir sumarsins.
Þóramörk og négrenni: Farar-
stjóri: Aöalsteinn Geirsson. Gist
i Skagfjörðsskála.
Farmiöasala og allar upplýsingar
á skrifstofu Fi, Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
Hvítasunnuferöir Útiviatar
8.—11. júní
1. Snæfellsnes — Snæfells-
nesjökull. Mjög góö gistiaö-
staöa i félagsheimilinu Lýsuhóli
Sundlaug, ölkelda, heitur pottur.
Skoöunar- og gönguferðir um
strönd og fjöll t.d. kringum jökul,
Tröllaháls, Bjarnarhafnarfjall,
stutt sigling um Breiöafjaröer-
eyjar. Kvöldvökur.
2. Þórsmörk. Gönguferöir og
kvöldvökur. Góö gistiaöstaöa i
Utivistarskálanum Básum.
3. Purkey. 3. ferö. Náttúrupara-
dís á Breiðafiröi Léttar göngu-
feröir. Nýr spennandi feröa-
möguleiki. Fuglaskoöun,
náttúruskööun. Sigling um eyj-
arnar m.a. aö Klakkeyjum.
4. Skaftafell — öræfasveit.
Skoöunar- og gönguferöir.
Jöklaferö meö snjóbfl i Méva-
byggöir. Tjaldaö í Skaftafelli.
5. Óræfajökull — Skaftafell.
Tjaldaö i Skaftafelli. Uppl. og
farmiöar é skrifst. Lækjarg. 8a.
Pantið tímanlega.
Opiö hús á mánudagskvöldió 4.
júni kl. 17—22. Kynning á hvíta-
sunnuferóunum, útbúnaöi o.fl.
Allir velkomnir. Heitt á könnunni.
Sjéumst.
Esjuhliöar — skrautsteinaleit á
miðvikudagskvöldiö.
Utivist
Útivistardagur
fjölskyldunnar
Kræklingaferö — pylsuveisla
Sunnudagur 3. júni.
Kl. 10.30 Hvammshöföi —
Hvammsvík. Létt morgunganga
(nýtt) meö heimkomu kl. 14.30
eöa haldiö áfram í kræklingaferö
eftir hádegiö. Fjöruskoöun meö
Einari Egilssyni.
Kl. 13 Kræklingaferð eö Hvfte-
nesi og Fossé f Hvalfiröi. Létt
strandganga og fjölskylduferö.
Kræklingatínsla. Þetta er tilvaliö
tækifæri til aö kynnast Útivist-
arferöum. Feröinni lýkur viö fjár-
réttina hjá Fossá. Þar veröur
kræklingur steiktur é staónum
og boöiö upp á pylsur, sungið og
fariö í leiki aö sönnum Útivist-
arsiö. Góóir'fararstjórar. Brott-
för frá BSl, bensinsölu. Sjéumst.
Bjart framundan.
Feröafélagiö Útivist.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Einbýlishús
Til leigu er nýtt einbýlishús í Rvík. Tilboö er
greini fjölskyldustærö og hugsanlega leigu-
fjárhæö sendist Mbl. merkt: „Austurbær —
1605“.
Idnaðarhúsnæði
Til sölu 566 fm iðnaöarhúsnæöi á 2. hæö á
góöum staö í Reykjavík. Vörulyfta, lofthæö 4
metrar.
Til sölu 18 tn góöur eikarbátur.
Skipasala — fasteignasala.
Bátar og búnaöur.
Borgartúni 29.
Sími 25554.
Atvinnuhúsnæði óskast
til kaups eða leigu
Óska eftir eftirgreindu húsnæöi fyrir umbjóö-
endur mína:
4—500 fm húsnæöi fyrir læknastofur og
fleira. Staösetning miösvæöis í Reykjavík t.d.
nýja Miöbæ, Múlahverfi eöa nágrenni.
1—200 fm skrifstofuhúsnæði miösvæöis í
Tilboð óskast í málun utanhúss
á Engjaseli 53—69
Upplýsingar í síma 77381. Tilboö sendist
húsfélaginu Engjaseli 63 fyrir 8. júní. Áskilinn
er réttur til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa
hafna öllum.
Reykjavík.
Upplýsingar gefnar á lögfræöi-
skrifstofunni, Hátúni 2b
Sveinn Skúlason hdl., sími 23020.
Ql ÚTBOÐ
Tilboö óskast í hjólbaröa fyrir vélamiöstöö
XJöföar til JLXfólks í öllum starfsgreinum! vikur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 37Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama stað þriöjudaginn 3. júní nk. kl. 11.00 f.h.
|| INNKAUPASTOFNUIVJ REYKJAVIKURBORGAR B Fn'l»irk|uvegi 3 — Simi 25800
Skólakór Garöabæjar ásamt söngstjóranum, Guófinnu Dóru Ólafsdóttur, og organleikaranum Gústafi Jóhannessyni.
Skólakór Garðabæjar til Þýskalands
SKÓLAKÓR Garðabæjar undirbýr
nú söngferð til Þýskalands. Þangað
fer hann i boði þýska kórsins Bad
Kmser Lerchen sem hélt hér eina
tónleika í fyrra á leið sinni úr söng-
ferð í Ameríku. Hann heldur nú
mikla sönghátíð í tilefni 25 ára af-
mælis síns. Ferðinni er heitið til Rín-
ardalsins og verður dvalið þar í
fimm daga.
Áður en kórinn fer utan heldur
hann tvenna tónleika hvora með
sinni efnisskrá. Fyrri tónleikarnir
verða haldnir í Háteigskirkju
sunnudaginn 3. júní kl. 5 síðdegis.
Þar verður m.a. flutt Missa brevis
í D-dúr eftir Benjamín Britten.
Seinni tónleikarnir verða í safnað-
arheimili Garðabæjar Kirkjuhvoli
mánudaginn 4. júní kl. 8.30. Þar
verður flutt veraldlegri tónlist.
{ kórnum eru 71 félagi á aldrin-
um 9—15 ára. Söngstjóri er Guð-
finna Dóra Ólafsdóttir og organ-
leikari á kirkjutónleikunum verð-
ur Gústaf Jóhannesson.
Starf kórsins hefur alltaf verið
mjög líflegt að sögn söngstjórans
Guðfinnu Dóru. Hefur hann ný-
verið gefið út hljómplötu „Hann
lofi rödd og mál“ og verður hún til
sölu á tónleikunum. Áður hefur
kórinn gefið út eina plötu og þrjár
snældur.
Aðgöngumiðar verða seldir við
innganginn.
51 MA-
NÚMER
685499
Kreditkort Ármúla 28.