Morgunblaðið - 03.06.1984, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1984
t
Elsku sonur okkar, bróðir og mágur,
JÓN ÓLAFUR GUÐMUNDSSON,
Skriðustekk 22,
lést af slysförum, föstudaginn 1. júní.
Sesselja Sigurðardóttir Guömundur Kristinn Jónsson,
systkini og tengdafólk.
t
Litli sonur okkar,
SVEINBJÖRN GRÖNDAL,
andaðist þann 26. maí. Útförin hefur fariö fram.
Þökkum sýndan vinarhug.
Ragnhildur Teitsdóttir, Benedikt Gröndal.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar og stjúpfaöir,
HRÓLFUR INGÓLFSSON,
andaöist á Vífilsstööum 31. maí.
Hrefna Sveinsdóttir,
Andri Valur Hrólfsson,
Ingólfur Hrólfsson,
Gunnhildur Hrólfsdóttir,
Elsa Þorateinsdóttir,
Bryndis Hrólfsdóttir,
Sveinn Hrólfsson,
Daöi Hrólfsson,
Arnar Þór Hrólfsson.
t
Útför móður okkar,
GRÓU ÁGÚSTU GUÐMUNDSDÓTTUR,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 4. júni kl. 13.30.
Sigrún Smith, Björn Pélsson.
t
Útför móður minnar,
GUDRUNAR JÓSEFSDÓTTUR,
Langholtsvegi 170,
fer fram frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 5. júni kl. 10.30.
Jarösett verður í Hafnarfirði.
Ágúst Guöjónsson.
t
Móðir okkar,
BENONÝJA BJARNADÓTTIR,
Skeggjagötu 23,
veröur jarösungin frá Hallgrímskirkju mánudaginn 4. júní kl. 10.30.
Rúna Gestsdóttir,
Valgeir Bjarni Gestsson
og fjölskyldur.
t
Eiginkona mín,
UNNUR JENSDÓTTIR
fré Hjalteyri,
veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 4. júní kl. 15.00.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hjartavernd.
Valgaróur Sigurösson,
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginmaöur minn, faðir, tengdafaöir, afi og langafi,
SIGMUND LÖVDAHL,
fyrrv. bakarameiatari,
Bollagötu 12,
verður jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 5. júní kl.
13.30.
Blóm og kransar afþakkaöir, þeim sem vilja minnast hins látna er
bent á líknarstofnanir.
Jóhanna Einarsdóttir Lövdshl,
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Kveðjuorð:
Pétur Guðmunds
son skipstjóri
Kveðja frá Skipstjórafélagi ís-
lands.
Dagurinn í dag er helgaður sjó-
mönnum. Er ekki úr vegi að Skip-
stjórafélag íslands sendi þá einum
sinna ágætustu félaga hinstu
kveðju, en hann lagði upp í ferðina
löngu og óráðnu þann 21. maí sl.
Pétur Guðmundsson var af
sterkum og traustum ættum kom-
inn. Hann var fæddur í Reykjavík
18. des. 1917 og var því á 67. ald-
ursári þegar kallið kom. Foreldrar
hans voru Guðmundur, skipstjóri
á Reykjum í Mosfellssveit, Jóns-
sonar, skipstjóra Vesturgötu 36 í
Reykjavík, og kona hans Ingibjörg
Pétursdóttir, útvegsbónda í Svefn-
eyjiim á Breiðafirði, Hafliðasonar,
Eyjólfssonar Eyjajarls.
t
Alúöarþakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför
DAGGRÓSAR STEFÁNSDÓTTUR,
Dvergabakka 8, Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Landspítalans deild 11 b.
Fyrir hönd barna og tengdabarna hinnar látnu,
Halldór Helgason,
Sigríöur Stefánsdóttir.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og jaröarför
BRYNJÓLFÍNU JENSEN,
fsafiröi.
Magnús Árnason,
Karl Árnason,
Hjalti Hjaltason,
Árni Guómundsson,
Guömundur Guómundsson,
sonarbörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.
Esther Hafliöadóttir,
Margrét Eyjólfsdóttir,
Guörún Guömundsdóttir,
Guörún Bergmann,
+
\ Irinilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og
útför
HÓLMFRfDAR ODDSDÓTTUR
fré Kirkjubæ.
Aldís Magnúsdóttir, Þorsteinn Sveinsson, Oddur Magnússon, Kirsten Magnússon,
Siguröur Magnússon, Bjarnfríöur Guömundsdóttir,
Guömundur V. Magnússon, Helga Einarsdóttir,
Bragi Magnússon, Katrín Ólafsdóttir,
Halldór Magnússon, Svanhildur Þorvaldsdóttir,
Óttar Magnússon, Birna Jóhannsdóttir,
Sigurlín Magnúsdóttir, Hallgrímur Daníelsson.
t
Þökkum af alhug auösýnda samúö viö andlát og jaröarför sonar
okkar og bróöur,
ÞÓRIS Ö. LINBERGSSONAR.
Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey.
Guö blessi ykkur öll.
Foreldrar og systkini.
t
Innilegar þakkir til ykkar allra sem sýndu okkur samúö og hlýhug
vegna sviplegs fráfalls
EYJÓLFS ÁSTGEIRSSONAR.
Ási f Bæ,
Friömey Eyjólfsdóttir,
Gunnlaugur Ástgeirsson,
Kristín Ástgeirsdóttir,
Ólafur Ástgeirsson.
1 Þökkum auösýnda samúö við okkar og tengdafööur. aröarför mannsins mins, fööur
KRISTJÁNS JENSSONAR,
Álftamýrí 10.
Katla Ólafsdóttir,
Björn Kristjénsson, Anna Leósdóttir,
Hrafnhildur Kristjénsdóttir, Guölaugur Ólafsson,
iris Kristjénsdóttir.
Pétur hóf sjómannsferil sinn
ungur að árum með föður sínum á
togaranum Skallagrími. Var Pétur
síðan óslitið til sjós í tæp 40 ár,
þar af lengst sem skipstjóri á olíu-
flutningaskipunum Skeljungi og
Kyndli, aðallega strandsiglingum.
Er óhætt að fullyrða að fáir skip-
stjórar hafi þekkt íslensku strönd-
ina og íslenskar hafnir jafn vel og
Pétur gerði, enda er hann einn af
örfáum sem fengið hafa leiðsögu-
mannsskírteini fyrir allt landið.
1972 axlar Pétur sjópokann og
fer í land. Starfar hann þó áfram
hjá sama fyrirtæki og hann starf-
aði hjá á meðan hann var á sjón-
um, Olíufélaginu Skeljungi h/f Var
hann stöðvarstjóri við birgðastöð
félagsins í Örfírisey og gegndi því
starfi til dauðadags. Pétur gekk í
Skipstjórafélag íslands 1954 og
var alla tíð síðan virkur félagi þar.
Hann sat um árabil í stjórn Skip-
stjórafélagsins, lengst af sem rit-
ari þess. Oft er það svo að félög
sjómanna eru borin uppi af fyrr-
veiandi sjómönnum sem komnir
eru í land og er Skipstjórafélag
íslands þar engin undantekning.
Eftir að Pétur kom í land starfaði
hann mikið að málefnum skip-
stjóra og var það einmitt á þeim
vettvangi sem við starfsfélagar
hans kynntumst honum best. Við
eigum til minningar um hann hin-
ar frábæru fundargerðir hans,
bæði hvað stíl, rithönd og allan
frágang snertir. Pétur sté ekki oft
í ræðustól, en kom þó skoðunum
sínum á framfæri á sinn ljúf-
mannlega og skemmtilega hátt.
Hann sá ávallt fíeiri en eina hlið á
hverju máli a.m.k. eina hlið bros-
lega. Þegar Pétri tókst sem best
upp urðu margir félagsfundir að
algjörum skemmtifundum. Kímni-
gáfa hans var með þeim ólíkindum
að hann mun hafa átt fáa sina
líka. Pétur var vinamargur og
ákaflega vinsæll maður. Kom það
glöggt í ljós við útför hans sl.
þriðjudag, því annað eins fjöl-
menni hefur vart sést við útför í
Neskirkju.
Við starfsbræður Péturs mun-
um sakna vinar í stað. Megi is-
lensk skipstjórastétt eignast sem
flesta heiðursmenn sem Pétur
Guðmundsson var. Við sendum
Kristjönu og öllum aðstandendum
Péturs okkar innilegustu samúð-
arkveðjur.
F.h. Skipstjórafélags íslands
Jóhannes Ingólfsson.
Birting
afmœlis- og
minningar-
greina
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með góð-
um fvrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á í miðviku-
dagsblaði, að berast í síðasta lagi
fyrir hádegi á mánudag og hlið-
stætt með greinar aðra daga. í
minningargreinum skal hinn
látni ekki ávarpaður. Þess skal
einnig getið, af marggefnu til-
efni, að frumort Ijóð um hinn
látna eru ekki birt á minningar-
orðasíðum Morgunblaðsins.
Ilandrit þurfa að vera vélrituð og
með góðu línubili.