Morgunblaðið - 03.06.1984, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1984
43
Dr. 1‘óra Ellen Þórhallsdóttir.
Morgunblaðto/Emilía.
Doktor í
grasafræði
l*óra Ellen Þórhallsdóttir varði dokt-
orsritgerð sína um vistfræðirannsóknir
12. mars sl. við University College of
North Wales í Bangor á Bretlandi, en
ritgerðin nefnist „The Dynamics of a
Grassland Community with Special
Reference to Five Grasses and White
Clovcr". Andmælandi við vörnina var
dr. J. W. Silvertown.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir er dóttir
hjónanna Estherar Pétursdóttur og
Þórhalls Tryggvasonar, fyrrverandi
bankastjóra Búnaðarbankans. Hún
er fædd 22. júní 1954 og lauk stúd-
entsprófi frá Menntaskólanum við
Hamrahlíð 1974. Þá um haustið fór
hún til náms í grasafræði við Uni-
versity College of North Wales í
Bangor í Wales á Bretlandi. Þóra
Ellen lauk BS-prófi í grasafræði frá
skólanum 1977. Doktorsritgerð sína
vann hún undir handleiðslu prófess-
oranna J. L. Harpers og G. R. Sag-
ars.
Á undanförnum árum hafa farið
fram miklar umræður innan vist-
fræðinnar um það, hvernig samfélög
dýra og plantna séu byggð upp. Áður
var talið, að samkeppni milli teg-
unda réði mjög miklu um röðun teg-
unda í samfélög, en á seinni árum
hafa komið fram tilgátur þess efnis,
að tilviljun ráði hér meiru, en álitið
hefur verið. 1 ritgerð sinni lýsir Þóra
Ellen tilraunum og rannsóknum, þar
sem reynt var að athuga hvernig
samfélag plantna í gömlu túni er
byggt upp og hvernig plönturnar
raða sér saman í ákveðin gróður-
mynstur, hvernig mynstrin verða til
og hvernig og hversu hratt þau
breytast. Hún komst m.a. að þeirri
niðurstöðu, að samkeppni milli teg-
unda réði niðurröðun plantna í því
samfélagi, sem hún rannsakaði.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir starfar
nú á Líffræðistofnun háskólans og
sér um rannsóknir á vegum stofnun-
arinnar í Þjórsárverum á gróðri og
jarðvegi, en þær eru unnar fyrir
Landsvirkjun með tilliti til fyrirhug-
aðra virkjunarframkvæmda á efra
vatnasvæði Þjórsár. Þóra Ellen hef-
ur einnig kennt plöntuvistfræði og
vistfræði við líffræðiskor Háskóla
íslands.
t
Viö þökkum öllum þeim sem hafa sýnt okkur samúö og vinarhug
viö fráfall bróöur okkar,
ÁRNA KÁRASONAR,
Melgeröí 26, Kópavogi.
Kristjana Kóradóttir,
Stefón Kórason og fjölskylda.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og jaröarför
SVEINS KRISTVINSSONAR,
Álftamýri 28.
Unnur Ólafsdóttir,
Rúnar Jónsson, Stefanía Þórvaldsdóttir,
Kristjón Jónsson, Ásta Baldursdóttir,
Gunnar Jónsson, Ólöf Guömundsdóttir,
Kristvin Sveinsson,
Jón Tryggvi Sveinsson.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö ættingja og vina vegna andláts
og jarðarfarar eiginmanns míns, fööur, tengdafööur, afa og lang-
afa
TRAUSTAJÓNSSONAR,
Skúlagötu 56.
Sérstakar þakkir til sr. Ólafs Skúlasonar fyrir velvild og styrk.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Sigurborg Ólafsdóttir.
t
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi,
YNGVI JÓHANNESSON
fró Kvennabrekku,
veröur jarösungtnn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 5. júní kl.
15.00.
Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans er
bent á Hjálparstofnun kirkjunnar.
Guörún Jónsdóttir Bergmann,
Örn Yngvason,
Steinunn H. Yngvadóttir, Höröur Einarsson,
Óttar Yngvason, Elín Birna Daníelsdóttir
og barnabörn.
Legsteinar
Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum
Veitum fúslega upplysingar og ráðgjöf
um gerð og val legsteina.
S.HELGASON HF
STEINSMHUA
SKEMMUVEGI 48 SiMt 76677
YFW100 TITLAR
AF AMERÍSKUM
TÍMARITUM
Fáanlegir allt aö 3000 titlar í sér-
pöntun.
Tökum viö áskriftum í síma 86780. Öll tímarit
koma meö flugfrakt ósamt metsölubókum í
vasabroti. Seljum einnig dönsk og þýsk tíma-
rit.
Bílar:
Car & Driver
Car Craft
Cars
Motor Trend
Road „Track“
Hot Rods
pop Hot Rodding
Off Road
Four Wheeler
Popular Cars
Pickup V4
Vans & Trucks
P.son 4 Wheeler
Heilsurœkt:
Bodybuilder
Muscle & Fitness
Flex
Bátar:
Boating
Motorboat Sail
Kvennablöð:
Cosmopolitan
Vouge
Glamour
Madamoiselle
Family Circle
McCalls
Baazar
Red Book
Good Housekeeping
Hair and
Beauty Guide
Modern Bride
Mótorhjól:
Cycle
Easy Rider
Cycle World
Dírt Bike
Motorcycle
Skytterí:
Sports Afield
Hunting
Heilsuvernd:
Cosmo Diet Exer
Shape
Weight Watchers
Muscular Develop
Chic
Qui
Ástarsögur:
Modern Screen
True Story
True Confession
Matreiósla:
Gourmet
Bon Appetit
Cuisine
Great Receipies
Byssur:
Guns & Ammo
Guns
Shooting Times
Gun World
Veiói:
Outdoor Life
Field & Stream
Fly Fisherman
Vísindi:
Scientific America
High Technology
Omni
Science Digest
Discover
Háó:
Mad
Mad Super Special
Heavy Metal
Mads Don Martin
Cracked
Hljómlist:
Stereo Review
High Fidelity
New Sounds
Hús:
House Beautiful
House & Garden
BH Garden
Gotf:
Golf Digest
Golf
Golf lllustr.
Flug:
Flying
Plane & Pilot
Wings
Air Power
Private Pilot
Air Progress
Air Classics
Aviation
Verklegt:
Popular Mechanics
Popular Science
Mechanics lllustr.
Science Mechanic
Radio Electronics
Amateur Radio CQ
PÓSTSENDUM
Táningar.
Seventeen
Rolling Stone
Myndborn:
Video Review
Video
Electro Games
Computer Fun
Tölvur:
Popular Computing
Computers &
Electronx
Money Special
Creative Computing
Ljósmyndir:
Popular Photography
Modern Photography
Annaó:
Readers Digest
Time
Newsweek
BOftA
HUSIÐ
LAUGAVEGI 178. simi 86780
(NÆSTA HUS VIO SJONVARPIO)
Aörir útsölustaóir: Mikligaróur vid Sund,
Penninn, Hallarmúla, Flugbarinn Rvíkflugvelli,
Penninn, Hafnarstrasti, Bókabúð Jónasar, Akureyri.
Hagkaup, Skeifunni, K.A. bókabúö Selfossi
Dreiling: Þorsl. Jotinson hf„ Bókbaer
Laugavegi 17«, sími S6780. Hafnarfiröí
t
Innilegar þakkir til allra sem vottaö hafa okkur samúö viö andlát
og jaröarför
DAVÍDS GUDJÓNSSONAR,
trésmíðameistara,
Fófnisnesi 8, Reykjavík.
Sérstakar þakkir eru sendar læknum og hjúkrunarfólki St.
Jósefsspítalans í Hafnarfirði.
Ólöf Elín Davíösdóftir, Egill Skúli Ingibergsson,
Kristjana Skúladóttir, Þórólfur Óskarsson,
Valgerður Skúladóttir, Gunnar Sigurösson,
Inga Margrét Skúladóttir, Davíö Skúlason.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS
Innritun rp
næsta skólaár
Verzlunarskóli íslands tekur inn
nemendur af öllu landinu og úr öll-
um hverfum Reykjavíkur, án tillits
til búsetu.
Umsóknir skal senda til Verzlunarskóla íslands, Grundarstíg
24,101, Reykjavík. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl.
9—12 og 1—4.
VERSLUNARDEILD
Nemendur eru teknir inn í 3. bekk.
Inntökuskilyröi er grunnskólapróf.
Reynist ekki unnt aö taka inn alla sem sækja um skólavist,
veröur höfð hliösjón af aldri nemenda og árangri þeirra á
grunnskólaprófi.
Umsóknarfrestur er til 6. júní og skulu umsóknir þá hafa
borist skrifstofu skólans ásamt afriti af prófskirteini en ekki
Ijósriti. Æskilegt er aó umsóknir berist sem fyrst.
LÆRDÓMSDEILD
Nemendur eru teknir inn í 5. bekk, sem skiptist í hagfræöideild
og máladeild.
Inntökuskilyrði er einkunnin 6,50 á verslunarprófi.
Umsóknareyöublöð fást á skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur
er til 6. júní.
VIKULEGUR FJÖLDI KENNSLUSTUNDA í VERSLUNARDEILD
3 bekkur 4 bekkur 5 bekkur 6 bekkur
islenska 4 4 5
Enska 5 5 5 Nám í
Danska Þýska 5 4 3 4 þessum bekk
Stærðfræði 4 4 4 verður i
Bókfærsla 4 3 4 fyrsta sinn
Hagfræði 3 3 6
Verslunar- veturinn
réttur Verslunar- fræði Saga 3 3 6 : 1984-5
Vélritun 3 3
Tölvufræði 3 3 4
Leikfimi 2 2 2
Valgrein 3
Samtals 40 40 36 36
VIKULEGUR FJÖLDI KENNSLUSTUNDA í LÆRDÓMSDEILD
Hagfræöideild Máladeild
5 bekkur 6 bekkur 5 bekkur 6 bekkur
íslenska 4 4 4 4
Enska 5 5 5 5
Þýska 4 3 4 3
Franska V V 4 6
Latína 6 6
Stærðfræði 8(7) 7(6) 4 3
Bókfærsla 3
Hagfræði 5 5(4)
Saga 2 2 2 2
Efnafræði 5(3) 5
Liffræði 5(4) 5
Eðlisfræði 0(4) 0(3)
Leikfimi 2 2 2 2
Valgrein 3-4 3-4 3-4 3-4
Samtals 38 39 39 39
FULLORÐINSFRÆÐSLA
Haldin veröa námskeiö í hagnýtum verslunargreinum fyrir fólk
eldra en 18 ára mánuöina sept. — nóvember 1984. Hvert
námskeiö stendur yfir í 60 tíma og verður kennt tvo tima í einu
annan hvern dag kl. 17—18:30 eöa kl. 18:30—20.
Innritunarfrestur og fjöldi námskeiða veröur auglýst síöar.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS