Morgunblaðið - 15.07.1984, Qupperneq 1
Sunnudagur 15. júlí
Viðtal við
Ragnar H.
Ragnar
skólastjóra
á ísafirði
„Það sem þjóðin
þarf er þekking,
þekking, þekking“
Þe8si mynd var tekin af Ragnari í
kringum 1948 þegar hann var ný-
lega kominn til íslands frá Banda-
ríkjunum.
ifr
dæmis kennt á 14 stöðum f bæn-
um. Starfsdagurinn hjá Ragnari
hefur oftast verið langur því að
jafnframt því að vera skólastjóri
Tónlistarskólans, kenndi hann
söng í 20 ár við barna- og gagn-
fræðaskólann, var söngstióri
Sunnukórsins og Karlakórs Isa-
fjarðar auk þess sem hann var
um margra ára skeið orgelleik-
ari og söngstjóri í Isafjarðar-
kirkju.
Nú er Ragnar að hætta sem
skólastjóri Tónlistarskólans og
nú eru uppi hugmyndir um að
afnema ríkisstyrki til handa
tónlistarskólum í landinu. Af þvi
hefur hann miklar áhyggjur, en
um þetta tvennt og margt fleira
var rætt þegar blaðamaður
Morgunblaðsins heimsótti Ragn-
ar og konu hans, Sigríði Jóns-
dóttur frá Gautlöndum, á Nes-
hagann þar sem þau búa þegar
þau koma til Reykjavíkur.
Áform um að byggja
skólahús
„Ég er ákveðinn í að segja
lausri skólastjórastöðu minni á
ísafirði, þvi að bæði er ég ekki
eins hraustur, kjarkmikill og
áræðinn og ég var, og svo finnst
mér tími til kominn að einhver
annar taki við,“ sagði Ragnar.
Ragnar H. Ragnar
skólastjóri á fsa-
firði.
Ljósm./ Friðþjófur.
Nemendur
Tón-
listarskólans
á fímm ára
afmæli hans.
Ragnar H. Ragnar hefur verið tónlistarkennari í
rúma sex áratugi, fyrst í Kanada og í
Bandaríkjunum og síðan á ísafirði frá 1948.
Það er að líkindum ómögulegt að koma tölu yfir
alla þá, sem hafa notið leiðsagnar hans um
lengri eða skemmri tíma og enn erfiðara er að
mæia þau feiknamiklu áhrif, sem hann hefur
haft á tónlistarlífið í landinu á sinni iöngu starfs-
æfi. Margs konar viðurkenningar hafa fallið
honum í skaut. Hann er heiðursborgari á
ísafirði, heiðursfélagi í Tónlistarkennarafélagi
Islands og stórriddari íslensku Fálkaorðunnar.
var söngstjóri og tónlistarkenn-
ari þar og í Bandaríkjunum á
árunum 1923—1948, nema þau
þrjú ár, sem hann var í banda-
ríska hernum. Hann var löngu
búinn að ákveða það að ef kæmi
til heimsstríðs á móti Hitler, þá
ætlaði hann í herinn. Á stríðsár-
unum var hann trúnaðarmaður
Bandaríkjahers hér á landi.
Ragnar gerðist skólastjóri
Tónlistarskólans á Isafirði við
stofnun hans 1948 og hefur verið
það æ síðan. Frá upphafi hefur
skólinn átt við ýmiss konar erf-
iðleika að stríða einkum þó hús-
næðisleysi. Á síðasta ári var til
Ragnar er fæddur á
Ljótsstöðum í Laxárdal í
Suður-Þingeyjarsýslu í
september 1898 og er því á áttug-
asta og sjötta aldursári. Tónlist-
in var ríkur þáttur í heimilislíf-
inu í Laxárdalnum, faðir Ragn-
ars, Hjálmar Jónsson frá Skútu-
stöðum, var organisti og öll börn
hans lærðu af honum á hljóðfæri
og móðir Ragnars, Áslaug Torfa-
dóttir frá Olafsdal, söng með
þeim, því mikið var sungið á
heimilinu. Ragnar fór á ungl-
ingaskólann á Húsavík árið 1916
og hann brautskráðist frá Sam-
vinnuskólanum 1920. Kennarar
hans þar voru margir merkis-
menn, en af þeim má nefna Jón-
as Jónsson frá Hriflu, sem raun-
ar fékk foreldra Ragnars til að
senda hann í skólann, Tryggva
Þórhallsson forsætisráðherra,
Ásgeir Ásgeirsson, seinna for-
seta íslands, Þorkel Jóhannes-
son, sem seinna varð háskóla-
rektor, Héðin Valdimarsson al-
þingismann og síðast en ekki síst
frú Ólöfu Nordal. „Ég hafði ekki
lítið gott af að kynnast þessu
fólki og hef búið að því langa
æfi,“ segir Ragnar.
Árið 1921 hélt hann til Kan-
ada en afi hans, Torfi Bjarnason
frá Ólafsdal, var landnemi i
Bandarikjunum. I Kanada lagði
Ragnar stund á tónlistarnám og