Morgunblaðið - 15.07.1984, Page 12

Morgunblaðið - 15.07.1984, Page 12
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984 Isuzi þjarkur stæö- dísel- Ope|~A$c< Komið fjölskýlddnnl á óvah- bíll á otr^tegtrví rör ■Pn r jýsí; ' kr ur 066 jr allri gæða- .000.- Smát ÍH, 259.0 DO. mmmMQSöð URVAL NYRRA OG NOTAÐRA BÍLA Sölumenn nýrra bíla Sölumenn notaöra bíla Oldsmobile Delta 88 dieael 1980 Einn eigandi. Ekinn 114.000 km. Kr. 395.000- Saab 900 Turbo 1982 Vökvastýri, allur sem nýr. Ekinn 24.000 km. Steingrár. Skipti mögu- leg. Kr. 565.000.- Plymouth Nolarce Premieer Station 1979 Ekinn 50.000 km. Kr. 280.000.- Mazda 929 hard top 1980 Sjálfskiptur, vökvastýri. Ekinn 56.000 km. Grænn. Kr. 210.000.- 686750 39810 Opel Ascona Berlina 1983 Ekinn 5.000 km. Hvítur. Kr. 400.000,- Oldsmobile Cutlass Brougham diesel 1980 Einkabíll. Ekinn 73.000 km. Kr. 480.000.- Mitsubishi Lancer GSR 1982 5 gíra. Brúnn, einn eigandi. Kr. 265.000.- Isuzu Gemini 1981 Ekinn 30.000 km. Rauöur. Kr. 195.000- HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Fóstrufélag íslands: Réttur barna til dagvistunar FÓSTRIIFKLAU íslands hefur sent frí sér svohljóðandi fréttatilkynn- ingu: Til ríkisstjórna í Danmörku, Finnlandi, íslandi, Noregi og Sví- þjóð og Landstjórnarinnar í Fær- eyjum. Frá þátttakendum á norrænu fóstrunámskeiði í Bergen 13.—18. júní 1984. 1. Það er réttur allra barna á Norðurlöndum að hafa tæki- færi til að vera á dagvistar- heimilum, hvort sem foreldrar stunda vinnu utan heimilis eða ekki. 2. Dagvistarheimili eiga að bjóða upp á bestu mögulegu uppeld- isskilyrði og koma sem uppbót við uppeldi fjölskyldunnar, sem nú á tímum er oft fámenn. 3. Bæjarfélög ættu að vera skuldbundin þvi, að hafa til reiðu dagvistarrými þegar fjöl- skyldan hefur þörf fyrir og/eða óskar eftir því. 4. Ríkið ætti að veita bæjarfélög- unum fjárhagsstuðning, þannig að þeim sé kleift að sinna eftir- spurn eftir dagvistarrými. 5. Dvöl á dagvistarheimili eflir alla þroskaþætti hjá forskóla- barninu og er á sama hátt nauðsynleg eins og grunnskól- inn eldri börnum. 6. Fjármunir þeir sem lagðir eru í að búa vel að börnum skila sér f framtiðinni. Fyrstu árin eru mikilvægust. 7. Á næsta samnorræna fóstru- námskeiði verður áherslan lögð á uppbyggingu dagvistarheim- ila á Norðurlöndum. Happdrætti Flugklúbbs Egilsstaða DREGIÐ hefur verið i happdrætti Flugklúbbs Egilsstaða. Vinningar 1—4, flugferðir utanlands, komu á miða nr. 018, 505, 353 og 110. Vinn- ingar 5—12, flugferðir innanlands, komu i miða nr. 477, 668, 364, 753, 452, 174, 440 og 677. Birt án ábyrgðar. (Fréttatilkynning) Hestaþing á Murneyrum 21.—22. júlí HESTAÞING hestamannafélaganna Sleipnis og Smára verður haldið á Murneyrum dagana 21. og 22. júlí. Keppt verður í A og B-flokki gæð- inga og þá mun einnig fara fram keppni unglinga 13—15 ára og tólf ára og yngri. Keppnisgreinar verða 150 og 250 metra skeið, 250, 350 og 800 metra stökk. Dómar hefjast klukkan tíu, laugardaginn 21. júlí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.