Morgunblaðið - 15.07.1984, Side 16
64
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984
Nýja-Sjáland:
fs*K'
h®
báöa
18.30
daða
FRI
ER HANDHAFI
ÍÞRÓTTASTYRKS SAMBANDSINS
»84
Sumarnámskeiö
T ölvuf ræðslunnar
Apple II E-námskeið Grunnnámskeið
Vikunámskeiö í notkun Apple II E-tölvunn-
ar
Námsefni: — Grundvallaratridi í notkun
tölva
— Uppbygging Apple IIE
— Apple soft Basic
— Æfingar í Basic
— Dos-skipanir
— Teiknimöguleikar
tölvunnar
— Apple-writer-ritvinnsla
— Multiplan-áætlanagerð
— Fyrirspurnir
Tími: 23., 24., 25., 26. og 27. júlí kl. 18—21. Leiöb-
einendur: Dr. Kristján Ingvarsson verkfræöingur
og Kristín Steinarsdóttir kennari.
Byrjendanámskeiö í notkun tölva og tækja sem
tengjast tölvunni. Námskeiðið veitir góða almenna
þekkingu á tölvum og hvernig þær eru notaðar.
Dagskrá: — Grundvallarhugtök í tölvufræói
— Helstu forritunarmál
— Forritunarmálid Basic
— Æfingar í Basic
— Tölvur í íslensku atvinnulífi
— Ritvinnsia og áætlanageró
— Notkun tilbúinna forrita
— Tölvur og tölvuval
Tími: 23., 26., 30. júlí og 2. ágúst kl. 13—16.
Leiöbeinandi: Kristján Ingvarsson, verkfræöing-
ur.
Innritun í símum 687590 og 686790,
Q TÖLVUFRÆDSLANs/f
Armúla 36 — Reykjavík.
Stjórnar-
flokknum
spáð auknu
fylgi
Wellington. Njjn^Sjálnndi. AP.
DAGBLÖÐ á Nýja-Sjálandi sögðu
að fylgi Þjóðarflokksins, sem fer
með völd í landinu, hefði tekið
óvæntan kipp og forskot stjórnar-
andstöðunnar veri óðum að minnka.
Verkamannaflokkurinn hafði
12% meira fylgi en stjórnarflokk-
urinn, í skoðanakönnun sem gerð
var í siðustu viku, og hvatti David
Lange, formaður flokksins, stuðn-
ingsmenn til að sýna festu fram til
kosninga. Robert Muldoon, for-
sætisráðherra, sagði að kosn-
ingarnar yrðu jafnar, en spáir
Þjóðarflokknum sigri.
Kosningarnar í Nýja-Sjálandi
fara fram á laugardag.
Vitrine-skápar
4 geróír
Rococo
kommóður
Ruggustólar
kr. 8.400
VALHÚSGÖGN
ÁRMULA 4. SÍMI 82275.