Morgunblaðið - 15.07.1984, Page 23

Morgunblaðið - 15.07.1984, Page 23
SOB teiknistofa MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ1984 71 Róm Sperbnga Við byrjum á aö fljúga til London 31. ágúst. Þar er stoppað í sólarhring, svo aö tími gefst til aö líta í verslanir, bregöa sér í bíó eöa í leikhús. Næsta dag er flogið áfram til Rómar, þar sem dvalið er í eina viku og borgin skoðuö. Síöan er haldiö í suðurátt, til Sperlonga mitt á milli Rómar og Napólí.Þar veröur dvalið í tvær vikur.Sperlonga var eitt sinn lítiö fiskimanna- þorp, en er núna vinsæll feröamannastaö- ur. Þar er sá háttur hafður á aö hægt er aö dvelja í góöum íbúðum viö ströndina, eöa á hóteli inni í bænum. Verö og nánari upplýsingar á skrifstofunni Fáiö bækling og verölista sendan Sitmartilboð MS 300 hljómtækjasamstæðan — Gullna línan kr. 29.980,- Magnari PM 230 2x30 wött. Tíönisvörun 10 riö — 40.000 riö. Bjögun minni en 0,05%. Hörku magnari sem þrykkir bassanum vel. Orkuver- iö er sem sagt í lagi. Móttakari ST 320 FM (87,5—108 MHz) og MW (522—1611 KHz). Mjög næmur móttakari sem skilar rás 2 óaö- finnanlega. Segulband SD — 230 Upptökutæki sem stenst ýtr- ustu gæðakröfur. Tíönisvörun: 30—18.000 riö. Dolby-suöbani tryggir hreina upptöku. Þaö er langt síöan svona skemmtileg segulbandstæki hafa boðist. Plötuspilari TT-120 DL Hálfsjálfvirkur, beltdrifinn mót- or. Acsynchronov S 4 póla. Hraöar 331/3, 45 s/m. Léttarmur, gæöaupptökuhaus, demantsnál og margt fleira prýöir þennan gæöing. Hátalarar Bassi 170 mm. Miötóna: 75 mm. Hátíöni 50 mm. Þessir glæsilegu hátalarar geröir fyrir allt aö 50 wöttum meö tíöni- svörun 60 riö—17.000 riö. Skápur kr. 920,- Fallegustu skáparnir í bænum. Greiðslukjör við allra hæfi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.