Morgunblaðið - 15.07.1984, Side 31

Morgunblaðið - 15.07.1984, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLl 1984 79 VEGI Ljósm./Valdimar Kristinsson. Kaldármelar: Þmð var haegara sagt en gert að kalla saman þessa síungu hesta- menn til myndatöku en fyrir rest hafðist það. Höskuldur var á sf- ingu með afkomendum sínum fyrir rsktunarhópssýninguna þar sem þau sýndu hross fri Hofsstöðum í Hilsasveit og var setið fyrir hon- um og þeir Bogi og Þorlikur lok- aðir inn í bíl þar til æfingu Hofs- staðarfjölskyldunnar lauk. Mynd- in er tekin i föstudag og var Eyj- ólfur þi ókominn i mótsstað og i laugardag og sunnudag tókst ekki að ni körlunum fjórum saman þannig að Eyjólfur fsr hér sér mynd. vísu reið ég ekki alla leiöina hingað því viö gistum aö Lundi í Lundarreykjadai og var ég keyröur niöur aö Skálpastööum um morguninn og drakk ég þar morgunkaffi hjá skólabróöur mínum frá Hvanneyri 1921—23. Ég svindlaöi víst á þremur kíló- metrum. Ég lagöi af staö á sunnudaginn síöasta." Þá var Þorlákur spuröur hvort hann færi mikiö á hestbak. „Já, svolítiö er þaö nú, ég var meö einn fola síöastliðinn vetur en hann var þægur. Þaö er nú varla hægt aö kalla þetta tamn- ingu, þetta gutl hjá mér,“ sagöi Þorlákur og hló meö sjálfum sér. Tek mór yfirleitt góðan tíma Ekki vantar hrossin, glað- beitta menn né gott veður — spjallaö viö fjóra hestamenn af eldri kynslódinni Littu óða hófahljóðið hœgja núna. Vngðu móða, gamla góða garpinum brúna. A nýafstöönu fjóröungamóti hestamanna i Kaldármelum voru um fimm þúsund manns. i þessum hópi voru fjórir hestamenn af eldri kynslóðinni, sem allir hafa sett sinn svip á hestamennsku og hrossarækt. Þessir kappar eru Bogi Eggertsson Reykjavík, Eyjólfur Jónasson í Sólheimum, Höskuldur Eyjólfsson á Hofsstööum og Þorlákur Björnsson Eyjarhólum. Aldursforseti þeirra er Eyjólfur í Sólheimum á nítugasta og sjötta aldursári. „Mig langar á hestbak, en sviminn gerir mér glennu þar svo þaö er bara aö njóta þess næstbezta; aö sjá fal- leg hross á hreyfingu," sagöi Eyj- ólfur. „Og ekki vantar hrossin hér, glaöbeitta menn né gott veöur.“ Viö spuröum Eyjólf hvernig honum litist á hrossin nú miöaö viö fyrri tíma. „Þau eru jafnbetri núna,“ svaraöi hann aö bragði. „En jafngóöir hestar og þeir beztu nú hafa alltaf veriö til svo ekki sé meira sagt. En hitt er for- takslaust hvaö afkomendur verö- launahrossanna eru jafnvígir. Það má auövitaö deila um alla hluti," hélt Eyjólfur áfram. „En einhvern veginn finnst mér aö menn séu farnir aö temja of mik- iö upp á þaö aö binda eðli hest- anna, gera þá undirgefna og allt aö því hundslega hlýöna. Þaö má vera aö hrossin gangi vel út úr þessu en þau eru alls ekki full- komlega glaðviljug. Þetta finnst mér nú. En auðvit- aö þurfa menn ekkert aö vera aö taka mark á svona gömlum karli eins og mér. Allt í lagi með þaö.“ Eyjólfur hlær viö og fær sér hressilega í nefiö. Fjóröungsmótiö heldur áfram. Gegnum hófadyninn greini óg Eyjólf í Sólheimum kveöa: Eg er svona aðeins að reyna að betrum- bæta þetta Næstelstur þeirra fjórmenn- inga er Höskuldur, sem verður níutíu og tveggja á þessu ári og var hann ríöandi á þessu móti. Sýndi hann hryssu sína Mjöll 4535 þarna á mótinu með ræktunarhópnum frá Hofsstöö- um. Var Höskuldur inntur eftir því hvort hann færi aö staðaldri á hestbak og kvaöst hann gera þaö daglega ef veöur leyföi. Aö- spuröur um þaö hvort hann væri aö temja trippi ennþá svaraöi Höskuldur: „Svo á aö heita, ég er svona aöeins aö reyna aö betr- umbæta þetta. En ég er alveg hættur aö taka af öörum í tamn- ingu.“ Höskuldur kvaöst hafa far- iö á öll landsmótin sem haldin hafa veriö og ætlaöi hann sér aö fara á þau meöan stætt værl. Þá var Höskuldur spurður hvort hann hafi einhverja uppskrift aö þessum háa aldri og þessari góöu heilsu sem hann nýtur í ell- inni. „Ja, þaö er nú kannski þaö aö lifa reglubundnu lífi,“ svaraöi Höskuldur aö bragöi. Eyjólfur í Sólheimum Áttu þá viö aö menn eigi aö neita sér um áfengi og tóbak og svoleiöis? „Nei, alls ekki, bara aö nota þetta allt í hófi,“ svaraöi þá Höskuldur og hló viö og skellti fram einni vísu eins og hans er venja: Aldrei fer ég allt með elarklð yfir aetta drykkju markið hvar aem þjóra fann ég hóf. Svindlaði á 3 km Og þar meö var komin rööin aö Þorláki, en hann er fæddur 1899 og því 85 ára á þessu ári. Ekki lét kempan sig muna um þaö aö ríöa á Kaldármela og var hann spurður hvort hann ætlaði aö hafa sama háttinn á þegar heim yröi farið. „Já, ætli þaö ekki,“ svaraöi Þorlákur. Mátti sjá á honum aö honum þótti þetta ekki meir en í meöallagi gáfuleg spurning. „Aö Á öllum meiriháttar hestamót- um sem haldin eru má ávallt sjá stóran, þrekinn og hávaxinn mann á bifreiö skynseminnar, Trabant. Er þar á feröinni Bogi Eggertsson, sá kunni kappi sem bæöi reið hestum á mótum og var oft og einatt í dómnefndum, bæöi gæöinga- og kynbótadóm- nefndum. „Ég keyröi hingaö vestureftir á miövikudag og ég tek mór yfir- leitt góöan tíma í þessar ferðir því maöur er ekki neitt unglamb lengur,” voru fyrst svör Boga viö spurningum blaöamanns um feröamáta hans á mótiö. Þú sefur í bílnum Bogi, ekki satt? „Já, hann er svefnskáli, mat- stofa, setustofa og áhorfenda- stæöi ef veður eru slæm, rigning og rok. Ég hef fariö á öil lands- mót sem haldin hafa verið til þessa og öll fjóröungsmót nema þaö sem haldiö var á Hornafirði nú fyrir stuttu. Ég bara treysti mér ekki út af bakinu, ég ætlaöi austur á Hornafjörö og síöan hringinn og hingaö, en af því varö ekki í þetta skiptið." Feröu enn á hestbak, Bogi? „Lítilsháttar er þaö nú, en ég á oröiö ansi erfitt meö aö þaö þvi bakiö neitar." V.K. Frá hestamannamótinu á Kaldármelum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.