Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 40
88
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984
í bítið:
Nú er hún loksins komin, nýjasta safnplatan frá Skífunni. Hún inniheldur
14 frábær lög og kostar aðeins kr. 379,-. Láttu þessa
ekki vanta í safnið því hér eru lögin sem
beöið verður um.
Kr. 379,-
□ Dúkkulísur kr. 299,-
Þessi frumraun Dúkkulísa hefur
hvarvetna fengið góða dóma enda
hafa stelpurnar svo sannarlega
komiö öllum á óvart. Hór eru lögin
.Pamela” og „Töff“, sem bœði eru
búin aö ná inn á vinsældalista Rás-
ar 2.
□ Michael Jackson — Farewell My
Summer Love: kr. 379,-.
Nýjasta platan frá Michael Jack-
son selst nú eins og heitar lummur
enda ekki viö ööru aö búast frá
drengnum þeim. Titiilagiö er nú
komiö í 6. sæti á vinsældarlista
Rásar 2.
EARTHA KITT
ILOVEMEN f
* £
ht K'
□ Eartha Kitt — I Love Men:kr. 379,-
Núna er komin stór plata meö
Eartha Kitt, sem sló svo rækilega í
gegn meö laginu „Where Is My
Man“. Þessi stóra plata inniheldur
bæöi fyrrnefnt lag og einnig lagiö
„I Love Men“, sem nú er aö slá í
gegn út um allan heim.
Aðrar nýlegar plötur:
David Bowie — Fame & Fashion
Elvis Presley — Gold Records, Vol. 5
Ronnie Milsap — One More Try For Love
Lionel Richie — Can’t Slow Down
Bubbi — Ný spor
Marvin Gaye — Best of...
Yarbrough & Peoples — Be A Winner
Mr. Mister — I Wear The Face
Lou Reed — New Sensations
Pointer Sisters — Break Out
Eurythmics — Touch Dance
Rick Springfield — Hard To Hold
Scarface (tónlist úr kvikmynd)
Slade — The Amazing Kamikaze...
D.ince
Part
Break
Break Machine —
Break Machine: kr. 379,-
Break Machine eru líka komnir
meö eina stóra, sem inniheldur
m.a. „Street Dance“ og „Break
Dance Party“. Pottþétt plata fyrir
breakara á öllum aldri.
□ ÓliPrik: kr. 399,-
Hér er komin barnaplatan fyrir
sumariö 1984. Lögin eru öll sungin
af krökkum, en yfirumsjón meö
verkinu haföi Magnús Þór Sig-
mundsson, sem krakkarnir þekkja
betur undir nafninu „Pósturinn
Páll“.
Nik Kerahaw —
Human Racing: kr. 379,-
Nik Kershaw hefur svo sannarlega
náö því aö heilla jafnt breska sem
íslenska unglinga meö lagi sínu „I
Won’t Let The Sun Go Down On
Me“. Þetta lag er nú komiö í 4.
sæti á Rás 2 og í Bretlandi er stóra
platan aftur komin í hóp 10 vinsæl-
ustu platnanna.
Breakin’ (tónlist úr kvikmynd)
Sumarstuð (safnplata)
Sumargleðin
Bob Marley — The Legend
Al Stewart — Russians & Americans
Litlar og 12“ plötur:
Michael Jackson — Farewell My Summer Love
Oozay — Scratching Situation
Eartha Kitt — I Love Men
Break Machine — Break Dance Party
David Bowie — 1984
Fun Fun — Happy Station _
Talkmen — Junior Sendum l
Grandm. & Melle Mel — White Lines/Jesse póstkröfu
Nik Kershaw — Wouldn’t It Be Good
Tony Carey — A Fine Fine Day
Patto — Black & White
Dance Connection — Break It Up
I.R.T. — Watch The Closing Doors
Inner System — ABC
Monzie-D & Too Quiok — Intelligence
Roman Sandais — This Is It
Five Star — Hide & Seek
The Catch — 25 Years
Pointer Sisters — Jump
Lionel Richie — Stuck On You
K'IFAN
Laugavegi 33,
sími 11508 - 29575.