Morgunblaðið - 20.07.1984, Side 1

Morgunblaðið - 20.07.1984, Side 1
FLUGLEIÐIR wgnn&Ififttfe FLUGLEIÐIR Föstudagur 20. júlí Tómasdóttir leikmyndateiknari fór fyrir nokkru I ferðalag með „Bláu stúlkuna" slna til Noregs og Finn- lands. I viðtali við Viðar Eggertsson leikara segir hún meðal annars frá þessu ferðalagi. „Bláa stúlkan" hlaut góðar undirtektir þar sem hún var sýnd. í einum leikdómi segir meðal annars: „islenski brúðuleikh- ópurinn Strengjaleikhúsið hefur valið aö fjalla um umdeilt og ávallt spenn- andi tema, ást, frelsi, f sýningu sinni „Bláa stúlkan". I mjög sterkri 30 mlnútna sýningu upplifir áhorfandinn mjúkrómantískan og ástrlðufullan þátt um það hvernig „Bláa stúlkan" mætir ástinni og hrlfst af henni. Verður ástin þrátt fyrir allt frelsari, getur hún fyrir tilstilli ástarinnar öðl- ast frelsi?" 1 \*IL \ " "x- r- N ’V Oxsmá universalis Listframleiðslufyrirtækið Oxsmá er ekki að finna I íslenskri fyrirtækjaskrá, samt er þetta öflugt fyrirtæki, sem framleiðir tónlist, leiklist, „performansa“, kvikmyndir, leikmyndir, búninga, festir list sina á myndbðnd og svo mætti lengi telja. — Þau sem standa að Oxsmá eru flest myndlistarmenntuð. Útskrifuð eða enn I skóla. Mönnum er I fersku minni uppfærsla Oxsmá á Oxstor I Svartholi, sem sýnt var i Tjarnarbiói I vor. Verkið lýsir ferðalagi I geimskutlu. Meðal þeirra, sem komu fram vori þeir Oskar, Seli, Keli, Kommi og Steingrlmur, en þeir skipa stórrokkhljómsveitina Oxsmá en umboðsmaður er Brynhildur Þorgeirsdóttir myndlistarmaður. Við ræddum við nokkra með- limi Oxsmá á dögunum. Stjörnur '50 42/43 Hattarinn 52/53 Fólk í fréttum 57 Hvað er að gerast 46/47 Elín 54/55 Bans, bíó, leikhús 58/61 Sjónvarp næstu viku 48/49 Myndasögur 56 Velvakandi 62/63

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.