Morgunblaðið - 20.07.1984, Page 3

Morgunblaðið - 20.07.1984, Page 3
r MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984 35 Musée d’Art moderne: Þar stendur yfir sýning á verkum þriggja Ijósmyndara. Nöfn þeirra eru Burri en hann á að baki 30 ára feril, sem fréttaljósmyndari, Masalli, sem sýnir meöal annars polaroid sjálfsmyndir teknar í svefni og Thierry Girard, sem hlaut Niepce-verðlaunin ’84. Sýningunni hefur verið vel tekiö og lýkur 30. júlí. Hún er opin alla daga nema þriöjudaga. i ágúst veröur svo mættur á sama staö Ijósmyndarinn Bruce Davidson með myndir sínar úr neðanjaröarlestum New York- borgar. Galeríe du CCI, Centre Pompidou: Nú eru liðin 20 ára frá því aö franska ríkíö réö i sína þágu sér- staka hönnuöi, sem skyldu sjá um nýsmíöi húsgagna fyrir Elysée- höll og skrifstofur forsetaembættisins, auk annarra verkefna. Afrakstur áranna 1972—1984 er nú aö sjá á mjög fjölbreytilegri húsgagnasýn- ingu í Pompidou-menningarmiö- stööinni, þar sem er aö finna handbragö þekktra innanhússarki- tekta og tækniteiknara. Jafnframt koma menn úr allt öörum greinum viö sögu. Til dæmis menn, sem teija hönnun húsgagna og fata fara saman og má nefna ýmis nöfn í því sambandi eins og Marc Held, Phil- ipe Starck, Francois-Xavier La- lanne, J.-L. Berthet. Sýningin stendur til 24. september. Ungir Japanir skemmta sér Hér er aö líta nokkrar svipmyndir úr skemmtanalífi Tokyo-búa. Greinilegt er, aö þaö er líf í tuskunum hjá unga fólkinu. Gaman er aö sjá hvernig japönsk ung- menni kiæöa sig, þaö vantar greinilega ekkert í hugarflugiö. Meira aö segja gamli kimonóinn fær ekki aö vera í friði. MEIRIHATTAR GOTT I ENSKT BUFF 375,- Nautainnanlærisvöövi óbarinn. Eins og kjöt getur veriö best. UNI- gæðaflokkur, kornaliö. kr. kg. DÖNSK MEDISTERPYLSA 130.- Svína- og lambakjöt framleitt á danskan máta kr. kg. ÍTALSKT GULLASCH 255,- Lambagúllasch meö sveppum, papriku, lauk og maís, ítölsk krydd- blanda, tilbúiö á pönnuna. kr. kg. PAMP-GRILLPINNAR 355,- Austurlensk kryddbl., lamba-, svína- og nautakj. bl. saman m. sveppum, tómötum, papriku, lauk kr. kg. SÆNSK KRYDDSTEIK 275,- Úrb. svínhnakki, grillaöur á sænsk- an hátt, tilvaliö sem pönnusteik eöa á grilliö. kr. kg. 1 BESTA PAPRIKUPYLSAN 130,- kr. kg. aðeins I NYR LUNDI 1 O « kr. stk. Schnitchel Gullasch Fillet Roast-beef Hakk Hamborgarar Okkar tilb. 375,00 327,00 490,00 347,00 192,00 17 kr. pr. stk. Skráð verö 608,00 487,00 709,70 590,00 325,50 26 kr. pr. stk. Mjög gott marineraö lambakjöt í grilliö: Kryddlegnar grillkótelettur 215 kr. kg. Marineraðar lærissneiöar 238 kr. kg. Framhryggssneiöar 238 kr. kg. Lado-lamb, úrbeinað læri 295 kr. kg. Lado-lamb, hryggur m/beini 210 kr. kg. til kl. í kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.