Morgunblaðið - 20.07.1984, Side 5

Morgunblaðið - 20.07.1984, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984 37 Cuts Gallery: Tískuljósmyndarar í London eru með sýningu á myndum sínum. Meöal þeirra sem sýna eru Ter- ence Donovan, Tony McGee, Mar- io Testino. Sýningin stendur frá 16.—28. júlí. Heimilisfang: 114 Kensington Church Street, W8. í húsakynnum„SchaubUhne“- leikhússins var áöur starfrækt kvikmyndahús. Auglýsingar um ieikrit hafa komiö í staö bíóaug- lýsinga og á kaffiteríunni spjalla spekingar. Þaö má einnig segja frá því aö Rody Gabreas hefur gert mynd um kvikmyndaieikstjórann og höfund- inn Fassbinder nú tæpum tveimur árum eftir dauöa hans. Myndin heitir „Ein Mann wie Eva“ (Maöur eins og Eva). Sú sem leikur Fass- binder i myndinni er engin önnur en Eva Mattes. Sú kona getur breytt sér i flest gervi. í síöustu mynd Percy Adlon lék hún Céleste, ráöskonu franska rithöfundarins Marcel Proust. í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! V0 óám. starfsfólki iljötbiriar Jfc'c / til fiminm MÓ stórglœsilega verslun a Laugavegi 3k S taijsfólk sxlkmmlmnnm Kjöfejor vpr Ijúfmtið á IsliÉ-tólVIMpftl frá Piastos fif. Nastns IsF Bíldshöfða 10, P.O. BOX 5127, SÍMI: 82655. HALLO KRAKKAR! Ég er kallaður Sammi og er lukkutröll Ólympíuleikanna sem hefjast í Los Angeles í Bandaríkjunum síðar í þessum mánuði. Þið vitið eflaust að íslenska landsliðið í handbolta ætlar að taka þátt í þessum Ólympíuleikum. Ég vil hins vegar segja ykkur að landsliðsstrákarnir eru búnir að gefa út stórkostlega skemmtilegt blað, með fleiri hundruð skopsögum og sérstökum kafla um þátt íslend- inga á Ólympíuleikunum. Þeir kalla blaðið SPÉSPEGrLUUTsr Um næstu helgi verður Spéspegillinn seldur í ákveðnum hverfum í Reykjavík og vonast ég eftir liðsinni ykkar við söluna. Að sjálfsögðu verða greidd góð sölulaun ef við þið hafið áhuga. Ef þið hafið áhuga á að taka þátt í þessu með mér, og landsliðinu okkar, þá endilega lítið við í neðantöldum skólum á morgun, laugardag 21/7 og sunnudag 22/7 á milli kl. 9 og 12 fyrir hádegi. BREIÐHOLTSSKÓLA LANGHOLTSSKÓLA FELLASKÓLA LAUGARNESSKÓLA BREIÐAGERÐISSKÓLA ÁRBÆJARSKÓLA ÁLFTAMÝRARSKÓLA GOÐ SOLULAUN Verðlaun fyrir mestu sölu: reiðhjól frá Fálkanum 10 SÖLUHÆSTU EINSTAKL- INGARNIR FÁ FRÍMIÐA Á NÆSTA LANDSLEIK HSÍ í REYKJAVÍK tvöföld líming margföld ending PGLERBORG HF QALSHRAUNI 5 - HAFNAPFIROI - SIMI 53333 Verum öll með — Áfram ísland SAMMI ÖRN HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS QQ<p samii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.