Morgunblaðið - 20.07.1984, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLl 1984
39
Circle in the
Square Theatre:
Leikritiö „Design for Living"
eftir Noel Coward hefur veriö
sýnt við góöar undirtektir í
þessu leikhúsi. Leikararnir eru
heldur ekki af verra taginu, en
þaö eru Jill Clayburgh, Raul
Julia og Frank Langella. Leik-
stjóri er George C. Scott. Hér
er um gamanleikrit aö ræöa.
De Stalhouderij:
Sagan af töfrasteininum, La Pietra
Incantata, er sögö af grímuklædd-
um leikurum og byggist leikurinn
einkum á látbragöí. Sýningin er
21. júlí.
Fredriksberg
Gdns:
Jazzhljómsveitin Kansas City
Stompers leikur klukkan 11.30 f.h.
þann 22. júlí. Aögangur er frír.
Nikolaj-kirkjan:
írsk og skosk þjóölagatónlist
veröur flutt af McEwans Export
þann 25. júií klukkan 8.00.
Amager Strand
Park
Útitónleikar veröa haldnir þann
28. júlí klukkan 2—6 eftir hádegi.
Þaö er rokkarinn Björn Afzelius og
Finn Jensen-rokkbandíö, sem leik-
ur. Aögangur er frír.
WAGNER-
sjálfstýringar
Wagner-sjálfstýringar,
komplett meö dælusettum
12 og 24 volt, kompás og
fjarstýringum fram á dekk,
ef óskaö er, fyrir allar
stæröir fiskiskipa og allt
niöur í smá trillur. Sjálf-
stýringarnar eru traustar
og öruggar og auöveldar í
uppsetningu. Höfum einn-
ig á lager flestar stæröir
vökvastýrisvéla.
Hagstætt verö og
greiðsluskilmálar.
Atlas hf
Armúli 7 — Sími 26755.
Pósthólf 493, Reykjavík
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
5 40
LASER
LYKILLINN AD VANDADRI
LITPRENTUN
MYNDAMÓT HF.
SKYRTU-TILBOD
Þarft þú ekki aö fá þér skyrtu
á góöu verði? Nú er tækifærið
Aöeins í nokkra daga
Snorrabraut Simi 13505
Glæsibæ Simi 34350
RAINBOW
NAVIGATM
Beinar siglingar milli Njarðvíkur og Norfolk með M.v. .RAINB0W HOPE'
Flytium stykkja-, palla- og gámavöru, fyrstivöru og frystigáma.
Áætlun:
Lestunardagar Njarðvik:
27. júlí
17. ágúst
7. september
Norfolk:
7. ágúst
27. ágúst
18. september
Umboðsmenn okkar eru:
Gunnar Guðjónsson sf.
Hafnarstræti 5
P.O. Box 290
121 Revkiavik.
simi 29200 Telex 2014
Meridian Ship Agencv, Inc.
201 E. Citv Hall Ave., Suite 501
Norfolk Va. 23510
U.S.A.
Slmi (8041-625-5612
Telex 710-881-1256
(íffc. Rainbow
!,ír Navigationjnc.