Morgunblaðið - 20.07.1984, Síða 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984
Leíklíst
Viðar Eggertsson
„Sagan verður upphaflega til í N-Frakk-
landi þegar ég er á þriggja mánaöa alþjóö-
legu brúöuleikhúsnámskeiöi þar. Þetta var
fyrsta námskeiöið sem Unima (Alþjóöa-
samtök brúöuleikhúsfólks) hélt i nýstofn-
aöri miöstöö sinni þar fyrir u.þ.b. þremur
árum. Ég held aö þaö aö vera þarna í
þessu grá-græna umhverfi, langt inní landi,
sjáandi ekki sjó, og ég sem er svo háö
sjónum — aö ég hafi þurft aö vinna mig frá
umhverfinu meö sögunni um Bláu stúlk-
una.“
— Og farið yfir í bláa litinn?
-Já.“
— En þú hefur haldið gráa litnum, sem
er reyndar mjög einkennandi fyrir þina
litablöndun?
„Jájá Enda eru gráu tónarnir í umhverf-
inu hér heima svo ofboöslega ríkir — eins
og reyndar allir litir hérna.“
Þaö er hraustleg og veöruö kona sem
situr á móti mér í eldhúsinu sínu í húsi viö
Brekkustíginn. Hún er hrein og bein, ómál-
uö og ósnortin af allri tllgerö. Ég sit á móti
henni og drekk te sem búiö er til úr blá-
berjalaufum og piparmintu og háma í mig
heimabakaö brauö meö heimablönduöum
hvítlauksosti á meöan ég yfirheyri hana um
tiloröningu brúöuleikhússýningar hennar á
vegum Strengjaleikhússins um Bláu stúlk-
una
„Á námskeiöinu áttum viö aö semja
sögu og takast á viö aö vinna hana. Þá
varö sagan um Bláu stúlkuna til. ( fyrstu
var hún mjög einföld. Síöan hefur hún þró-
ast út frá sínum eigin lögmálum. Á endan-
um varö hún dæmisaga sem lýsir sama
temanu frá ýmsum sjónarhólum. Hún hélt
áfram aö þróast á æfingum og viö erum
enn aö breyta henni. Alltaf frá sama grunn-
inum.“
— Hvað var næsta skrefiö eftir aö
námskeiðinu lauk?
„Þegar ég kom heim reyndi ég aö fá
fjármagn til aö vinna sýninguna en þaö
gekk ekki. Þá ræddi ég strax viö Karólínu
Eiríksdóttur um aó semja músík vió verkiö,
ef mér tækist aö ná í nauösynlegt fjármagn
seinna. í millitíðinni hélt ég áfram aö undlr-
búa verkiö. Síöan geröist þaö aö ég fékk
starfslaun Reykjavíkurborgar í 'h ár 1983.
Þau geröu mér kleyft aö standa undir ýms-
um kostnaöi viö sýninguna."
— betta hsfa þá ( reynd ekki verið þín
starfslaun, heldur starfslaun sýningarinn-
ar?
„Já, þau fóru öll í kostnaö og nægóu
engan veginn.“
— Þú hefur þá lagt áherslu á að borga
því fólki sem þú fékkst tíl starfa með
þér?“
„Já aö sjálfsögöu. Ég vildi fá atvlnnufólk
Messiana Tómasdóttir og eldhúsið hennar.
Morgunblaöiö/Friöþjótur.