Morgunblaðið - 20.07.1984, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984
47
LEIKLIST
Tjarnarbíó:
„Light Nights“
Feröaleikhúsiö, sem einnig
starfar undir heitinu „The Summer
Theatre" starfar nú 15. sumarið í
röö. f sumar mun leikhúsiö aö
vanda vera meö sýningar fyrir er-
lenda feröamenn, sem nefnast
„Light Nights“. Sýningarnar eru í
kvöldvökuformi, en einnig eru at-
riöi úr nútímanum á dagskrá.
Kristín G. Magnús, leikkona, er
sögumaöur og flytur allt talaö efni
á ensku. Sýningar eru alla fimmtu-
daga, föstudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 21 í Tjarnarbíói.
Stúdentaleikhúsið:
„Láttu ekki
deigan síga,
Guðmundur“
Stúdentaleikhúsiö sýnir leikrit
þeirra Eddu Björgvinsdóttur og
Hlínar Agnarsdóttur, „Láttu ekki
deigan síga, Guömunundur", í
kvöld og annaö kvöld kl. 20.30.
FERÐIR
Ferðafélag íslands:
Hveravellir og
Lakagígar
Feröafélag fslands fer í kvöld kl.
20 í helgarferöir tii Þórsmerkur,
Landmannalauga, Hveravalla og
Lakagíga. A sunnudag veröur ekiö
austur undir Eyjafjöll og gengiö í
Miöskálagil og Holtsdal. Veröur
lagt af staö í þá för kl. 9, en kl. 13
veröur gengið á Keili á Reykjanesi.
Þingvellir:
Gönguferðir
f sumar eru skipulagöar göngu-
feröir um Þingvelli. Föstudaga til
þriöjudaga gengur starfsmaöur
þjóögarösins með gestum frá
hringsjá á brún Almannagjár til
Lögbergs, „Kastala“ og á Þing-
vallastaö. Feröin hefst kl. 8.45. Á
föstudögum og laugardögum kl.
14 er gengiö frá „Köstulum" að
Skógarkoti og Leirum. Sömu daga
kl. 16 er gengiö frá Vellandkötlu aö
Klukkustíg. f öllum þessum feröum
njóta þátttakendur leiðsagnar.
Útivist:
Snækollur og
Vigdísarvellir
Tvær helgarferöir veröa farnar á
vegum Útivistar í kvöld kl. 20.
Önnur feröin veröur í Þórsmörk,
en hin er um Kjöl og Kerlingarfjöll.
Gengiö veröur á Snækoll og um
Hveradali. Á sunnudag veröur far-
iö í einsdagsferð í Þórsmörkina kl.
8, en kl. 13 veröur fariö í göngu-
ferö um Vigdísarvelli og Sog.
NVSV:
Garðurinn og
Leiran
Náttúruverndarfélag Suövest-
urlands fer á morgun í náttúru-
skoöunar- og söguferö um Geröa-
hrepp. Ekiö veröur aö Gerðum og
Geröavör skoöuö. Síöan veröur
fariö aö Útskáiakirkju, Síkjum,
Garöskagavita, Leiru og Stóra-
Hólmi, svo fátt eitt sé nefnt. Fariö
veröur frá Norræna húsinu kl.
13.30 og frá Garövangi, dvalar-
heimili aldraöra í Garöinum kl.
14.45. Leiðsögumenn veröa jarö-
fræöingar, líffræöingar og fróöir
menn um sögu og örnefni svæöis-
ins.
Ábending
ÞEIM aöilum Mm hafa hug á
aö aenda fréttatilkynningar (
þéttinn „Hvaö er aö geraat um
hetgina?" er bent á eö akila
þeim eigi aiöar en kl. 18.30 á
miövikudögum. Efni i þáttinn
er ekki tekiö í gegnum aíma,
nema utan af landi.
Sumargleðin í Sjallanum
SUMARGLEÐIN er nú á ferö um landiö, en þeir þeirra kemur fram hljómsveit Ragga Bjarna.
Sumargieöimenn eru Bessi Bjarnason, Jón Ragn- Sumargleðin veröur í Sjallanum á Akureyri i
arsson, Ómar Ragnarsson, Ragnar Bjarnason, kvöld og annaö kvöld, meö dansleik og skemmti-
Magnús Ólafsson og Hermann Gunnarsaon. Auk atriöi, og á sunnudag á Árskógsströnd.
ISUZU Sendibifreiö
Allir þeir sem annast vöruflutninga þekkja af eigin raun þá erfiðleika sem eru því
samfara að dreifa vörum í mikilli umferð við misjafnar aðstæður. Isuzu sendibíllinn
leysir þennan vanda. Auðvelt er að vinna bæði í og við bílinn, og hann er einstaklega
VERÐ FRÁ
KR. 401.000.-
MEÐ DÍSELVÉL,
Stór afturhurð auöveldar Þægileg rennihurð á hlið Stórir og bjartir gluggar, Beygjuradius er aðeins
umgengni hæð til að auðvelda hleðslu, gott útsýni. 4,8 m. sem auðveldar alla
1,35 m. breidd 1,52 m. hæð 1,35 m. breidd 1,05 m.
snuninga i bæiarakstri
Gengið 30.06.'84.
BÍLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 5IMI 687300