Morgunblaðið - 20.07.1984, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984
51
Matur
Bergljót Ingólfsdóttir
Þaö hefur áreiðanlega
komiö fyrir marga aö fá í
hendur matseöil, erlendis
eöa heima, meö illskiljan-
legum nöfnum á réttunum.
Enn tíökast þaö víða að
hafa matseðla nær ein-
göngu á frönsku. Þaö getur
veriö gott aö kynna sér
nokkur atriöi úr matseöla-
máli, til aö vera fær um aö
vita hvaö á boðstólum er,
næst þegar matseöill meö
útlendum nöfnum kemur
upp í hendurnar.
Hér koma nokkur dæmi:
a la mode (eiginlega í móö eöa
með stíl) þýðir á matarmáli t.d.
ís meö ábætisréttum (eplakaka
a la mode).
Meö kjöti merkir þaö sósa og
grænmeti fylgir.
amandine — matbúiö meö,
eða skreytt með möndlum.
au gratin — þegar stráö er
raspi, brauðmylsnu eða osti yf-
ir matinn, áöur en bakaö er í
ofni.
au jus — soðið af kjöti þegar
steikt er, soösósa (ekki hveiti 0.
au naturel — matreitt og boriö
fram á einfaldan hátt.
blanquette — lamba-, nauta-
eöa kjúklingakjöt brytjaö
ásamt grænmeti út í Ijósa sósu.
en brochette — þaö, sem
steikt er á teini eöa grillaö.
en cocotte — réttur, oft í eins
skammts skálum, matreitt og
borið fram í ofnföstum skálum.
en croute — deig (pie- eöa
smjördeig) sem sett er yfir kjöt
eöa annaö og bakaö.
deviled — þaö sem borið er
fram meö sterku kryddi t.d.
sinnepi, rauöum pipar o.fl.
flambe-réttir — þegar hellt er
yfir brénndum drykkjum eöa
víni og kveiktur logi, venju-
legast gert við matboröið.
garni — það sem notaö er til
að skreyta matinn.
glacé — þaö sem er gljáö meö
sykurhjúp, eöa þaö sem 6r
frosiö.
gratine — matur meö deig-
hjúp, brauömylsnu eöa rifnum
osti.
jardiniere — þegar grænmetl
er haft til skrauts eöa bragð-
bætis.
julienne — grænmeti o.fl.
skoriö í langar þunnar ræmur.
lyonnaise — þaö sem matbúiö
er meö lauk.
medallio — kjöt eöa annað,
sem skoriö er í kringlótta eða
ferhyrnda jafna hluti.
montmorency — meö kirsu-
berjum.
mousseline — sósa eöa ann-
aö, sem gert er léttara meö
þeyttum rjóma eöa þeyttum
eggjahvítum.
parmigiana — meö
parmesan-osti.
pilaf (eöa pilau) — hrísgrjón
meö kryddi og jafnvel kjöti í.
purée — þegar soöin eöa mjúk
fæða er sett í gegnum sigti eöa
blandara (blender), einnig þykk
súpa, venjulega úr grænmeti.
risotto — hrísgrjón brúnuö í
fitu og soðin í soökrafti meö
kryddi.
scallopini — litlar þunnar
sneiöar af kjöti, steiktar á
pönnu eða í ofni.
smitane — meö sýröum rjóma.
tempura — japanskur réttur,
sjávarréttur eöa grænmeti,
sem difiö er í deig og steikt.
vinaigrette — meö sósu sem
búin er til úr ediki, olíu og
kryddi.
LC<Y*Tia U
Umdeild persónunjósnaheimild:
Áf rýj u nardómstól I
. ITtfiít í .‘jTI
Washington, 18. júti. AP-
Alrýjunardómstótl kyað i dag
upp þann úrskurð, að leyfl það sem
Renald Reagan Bandaríkjalorseti
veitti Alrfkislögregiunni til að fylgj*
ast meö borgurum þó þeir vœru
ekki grunaóir um aö starfa fyrir er-
lend ríki, vseri fullkomlega löglegt
og í samræmi viö stjórnarskrá
landsins.
Hópur einstaklinga og nokkur fé-
iagasamtök ákváöu aö stefna forset-
; á^itrh) végo'a;tByJis)n* og var þvi bon-
fö vtö aö persónútrelsl værf skeri og: |f
þáö gæti háft ófyrirsjáanlegar afleiö-
ingar fyrir einstaklinga ef þeir yröu
þe$s varir áð fylgst væri meö þeim, ■
kannski aö ósekjg. Dómstóll haföi
kveöiö svo á- að allt væri með fefldu
með leyfi Reagans, en úrskuröinum
var áfrýjaö og liggur niðurstaöa
áfrýjunardómstólsins nú fyrir. Var
þaö mál þriggja dómara aö rök-
: M
semdtr aftd^tæðihðá leyfieins vterti ; i
Þkki rfógu •hatrigóöár’ til aó ’gaéýá*.^
bérhögg V'ö stjórnvöld..
! > Þfjú ár érti áöan að Reagan gaf út
leyfi þetta.og hefur þaö óspart veriö
notað. Lögfræöingur andstæö- »
inganna sagði þaö óljóst á þessu
stigi hvort áfrýjað yrði til enn æöri
dómstóla. Hann kvaö þaó alls ekki
fráleitt, en vildi tesa dómsúrskurðinn
fyrst.
Segirðu meira,
selurðu. meira
...Og það gerist með LOOKINGIEE bifskeytinu.
Matsedla-
mál
H bifskeytin henta alls staðar,
í lofti, á vegg, í glugga...
Einfalt lykilborð, haganlega fyrir komið
í bifskeytinu gerir þór á andartaki kleyft að
hanna eigin auglýsingatexta.
Smekkleg hönnun á öflugum auglýsinga
miðli, hentugt fyrir kynningar og sértilboð.
LOOKING H bifskeytin búa m.a. yfir eftirtöldum eiginleikum:
Feitir sem grannir stafir, fjórar leturgerðir, yfir 100 forunnin myndtákn, allt að 360
orða texti, 5 hraðastillingar, þrjú leturbil og ÍSLENSKT LETUR.
Þú getur látið textann: velta, líða, mætast, eyðast, blikka, hika, oþnast, lokast,
skiptast og gleikka.
Sölumaðurinn sívakandi, sem þiggur hvorki laun né orlof.
LOOKING n bifskeytin hafa „grípandi augnaráð“.
Burt með spjöld og snepla.
Hringirðu í síma 11630 mun okkar maður koma um hæl með LOOKING U
bifskeyti ásamt ýtarlegri fróðleik, án nokkurra skuldbindinga
sími 11630