Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLl 1984 55 „Mitt „motto“ or aö vora alltaf maó oitthvaö nýtt, því þá or aponnandi aö skoða í töakuna hjá mér.“ Elín er nefnilega einn af meðlimum útileikhússins Svart og sykurlaust. En viö snúum okkur aftur aö eyrnalokkunum. „Ég hef lítinn tíma til að búa til lokka núna, því viö æfum stíft fyrir feröalagið austur, “ segir hún. „En ég á svolítinn foröa frá þvíí vetur. Ég var kokkur á togara og notaöi þann tíma sem var aflögu til að teikna, búa til lokka og horfa á vídeó. Enda ekki hægt að hoppa í land, þegar manni langar til. Ég fór á sjóinn því þar er hægt að þéna vel á stuttum tima. Vel á minnst, meöan ég verö i feröalaginu veröa lokkarnir seldir í Flónni. Ég hef veriö spurö að þvi, þá sérstaklega af karl- mönnum, hvort eyrnalokkarnlr, sem mörgum finnst minna á „spún“ séu veiöigræjur. í tvennum skilningi, svara ég. En þaö eru ekkert síöur strákar sem kaupa af mér lokka. “ Viö spyrjum aö lokum um undirtektir: „Sumum finnst lokkarnir mínir yfirdrifnir og út i hött, en ég held þó aö þeir sem ég er með til sölu núna höföi til flestra, þú ættir aö sjá eyrnalokkana, sem ég er stundum meö sjálf, “ segir hún og kimir, þar sem hún stendur niðri á torgi í þröngum, hvitum náttbuxum, veiðiúlpu, með gulröndóttan klút um hálsinn og gula plastspöng um hárið og selur lokka upp úr gitar- kassa. Ljósm. Júlíus. Elín hefur prófað sig étram meö ýmis efni. Hún vill breyta formi og þyngdarpunkti lokkanna. Rabarbara-„pie“ Nú er rabarbarinn oröinn þroskaður og kom- inn á markað, svo hann er hægt að kaupa, ef ekki er garöhola við heimiliö. Fyrir utan sultu, súpu og graut er hægt að búa til Ijómandi góöa eftirrétti og kökur úr rab- -1- CU Uul S. Deig í bökuna 150 gr. smjörlíki, 150 gr. hveiti, 'h matsk. kalt vatn, 'Æ matsk. sykur. Smjörlíki og hveiti biandaö saman, sykri og vatni bætt í og deigið hnoöað saman, kælt í kæliskáp í 1—2 klst. áður en flatt er út. Deigiö sett í formiö og á aö ná upp meö börmunum. Rabarbarinn 'h kg. rabarbari, Vh dl. sykur, 'h dl. vatn, 'h tsk. kanill, 2 matsk. sykur. Rabarbarinn brytjaður og settur í pott ásamt sykri og vatni, suöan látin koma upp en þá er potturinn tekinn af pönnunni og látinn standa í smátíma. Ef einhver vökvi er þá eftir er honum hellt af og maukið sett yfir deigiö, sykri og kanil stráö yfir. Þetta er síöan bakað í ca. 35 mín. viö 225°C, eða þangaö til aö deigið er gegnum bakaö. Boriö fram meö þeyttum rjóma. Sumarnámskeið Tölvufræðslunnar Apple II E-námskeið Vikunámskeiö í notkun Apple II E-tölvunnar Tími: 23., 24., 25., 28. og 27. júlí kl. 18—21.15. Grunnnámskeið Byrjendanámskeiö í notkun tölva og tækja sem tengjast tölvunni. Námskeiöiö veitir góöa almenna þekkingu á tölvum og hvernig þær eru notaöar. Tími: 23., 26., 20. júlí og 2. ágúst kl. 13—16. Lotöbeinandi: Kristján ■ngvarsson, verkfræöingur. Innritun í símum 687590 Og 686790 1 TÓLVUFRÆÐSLANs/f Ármúla 36 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.