Morgunblaðið - 20.07.1984, Page 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984
icjo^nu-
ípá
. HRÚTURINN
llll 21. MARZ—19.APRIL
Þó skalt ekki láU hafa þig út f
eitthvað sem er ólöglegt eóa
þarf aó vers mjög lejnilegt. Þaó
er einhver að revna aó svíkja
þig rertu rel á rerói. Þú þarft
líklega aó fara í heimsókn i
spíula í dag.
m. NAUTIÐ
Wl 20. APRÍL—20. MAÍ
ÞetU er rólegur dagur og Iftió
am aó vera. Þú skalt ekki Uka
neinar ákrarðanir í fjármálum.
Þú skalt ekki fara eftir öllum
ráóum sem rinir þfnir gefa þér.
Þaó er hctU á að einhver revni
aó sríkja þig.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ—20. JÚNl
Þér reynist erfitt aó koma þér
áfram í rióskiptum í dag, það er
einhrer sem reynist þér ilU og
þn verður aó skipuleggja allt
upp á nýtt sem þú hafóir ákreó-
ió aó gera í dag.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
Þaó ríkir mikil rínglureið f
kringnm þig og þú átt erfitt með
aó gera þaó sem þú tetlaóir þér.
Þú getnr Iftió treyst á sam-
starfsmenn þfaa. Þaó er ekki
nóg aó nafnió sé þekkt, treystn
£»JlLJÓNIÐ
S?f||23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú lendir f erfióleikntn meó
málefni Qarlcgra suóa. Fólk f
kríngum þig reynist þér erfitt og
það er mikil ríngulreið á öllu.
Frestaóu lóngum feróalögum.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú skalt ekki taka fé úr sameig-
inlegum sjóói til þess að styrkja
iðnaó sem er ekki mjög örugg-
ur. Þú mátt ekki talu neina
áhcttu í dag. Vandamálin eru
mörg.
Qk\ VOGIN
KíSd 23.SEPT.-22.OKT.
Maki þinn eóa félagi er ekki
sérlega samvinnuþýóur hrað
rarðar áctUnir fyrir heimilió.
Vertu á rerói sro aó félagi þinn
srfki þig ekki f riðskiptum. Þú
getur ekki treyst neinum.
DREKINN
OKT.-21. NÓV.
enn þfnir eru mjög
óáreióanlegir. Þú sk.lt ekki
treysU á neitt í dag. Fólk sem
er Utt og gffellt aó láU sig
dreyma fer mjög f Uugarnar á
þér. Þú sk.lt ekki skrifa bréf f
dag sem er mikilrcgt
riifl BOGMAÐURINN
ttOn 22. NÓV.-21. DES.
Þú skah ekki Uka neinar
ákrarðanir f dag og ekki gera
neinar breytingar sem raróa
heimilió. Þú reróur aó reyna aó
rera srolftió raunscrri. Þaó þarf
Iftió til aó þú fáir alla á móti þér.
STEINGEITIN
>'aW 22.DES.-19.JAN.
Þú reróur aó rera rel á rerói i
dag. SérsUklega er hctt rió aó
rióskipti gangi illa. Þú skalt
eltki taka neinar mikilrcgar
ákraróanir. Ættingjar þfnir eóa
nágrannar eiga sök á ringlureió-
inni sem er á heimili þínu.
lljfjjt VATNSBERINN
30. JAN.-18.FEB.
Þú skalt alU ekki Uka neina
áhcttu f fjármálum. Þú mátl
ekki eyóa í neina vitleysu. Þaó
er ekki allt gull sem glóir, þú
skalt ekki treysU fólki allt of
reL
ö FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
ÞetU er ekki góóur dagur til
þess aó stunda rióskipti. Þú
kemal ekkert áfram meó þaó
sem þú ctlaóir aó gera f einka-
lífinu. SamsUrfsmenn þfnir eru
mjög óáreióanlegir f dag.
X-9
J Vopnairx arás Saanar Ph<Yaj /ax/ma -ro/ir? stóðst'
tilratcnina Oroosky raró s/ónarrotft/r agítrsjir
DYRAGLENS
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
VES, MAAM, I M
AWAKE! M05T 0F
ME 15 AWAKE,.,
I THINK 0NE MANP IS
5ÍILL A5LEEP...I PON'T
EVEN KN0U) UJHERE IT 15..
PIP V0U NEEP THE
RE5T OF ME FOR
ANVTHIN67
Jú, kennari, ég er vakandi! Ég held að önnur höndin sé Vantaði þig afganginn af mér
Ég er mestöll vakandi... enn sofandi... ég veit ekki til einhvers?
einu sinni hvar hún er...
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Sérðu einhverja leið til að
vinna 6 hjörtu í spilinu að neð-
an?
Noröur
♦ ÁK
♦ 43
♦ DG6432
♦ ÁK6
Vestur Austur
♦ DG10854 ♦ 72
♦ 6 ♦ 8752
♦ ÁK1097 ♦ 5
♦ 9 ♦ G87543
Suður
♦ 963
♦ ÁKDG109
♦ 8
♦ D103
Þegar spilið kom fyrir
opnaði suður á hjarta og vest-
ur stökk í 2 spaða. Það var því
ljóst að vestur var með 6 spaða
a.m.k. En gegn slemmunni
spilaði vestur út tígulás og
skipti síðan yfir i spaða.
Það þýðir ekki að reyna að
trompa spaða í blindum og
ekki er hægt að fría slag á tíg-
ul eins og hann liggur. Þá er
kastþröng eini möguleikinn.
Þú byrjar á því að trompa
tígul heim (notar innkomuna
til að reyna að trompa út tíg-
ulkónginn), og tekur svo fjór-
um sinnum tromp. Siðan ás og
drottningu í laufi og þá litur
spilið þannig út:
Norður
♦ K
♦ -
♦ DG
♦ K
Vestur Austur
♦ DG ♦ 7
♦ - ♦-
♦ K10 ♦ -
♦ - ♦ G87
Suður
♦ 96
♦ 10
♦ -
♦ 10
Nú spilarðu laufi. Vestur má
ekkert spil missa. Kasti hann
tigli, er tígull trompaður og
spaðakóngurinn er innkoma á
fritigulinn. Og ef vestur hend-
ir spaða, tekurðu spaðakóng-
inn og færð síðasta slaginn á
spaðaniuna heima.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á Radio Rebelde-skákmót-
inu í Havana á Kúbu f febrúar
kom þessi staða upp i skák
heimamannsins Cruz Lima,
sem hafði hvitt og átti leik, og
bandariska alþjóðameistarans
Federowicz. Svartur er sem sjá
má mjög aðþrengdur enda
fengu þjáningar hans skjótan
endi:
30. Hxg7! — Hxg7 31. Dxh6+ -
Kg8 32. Hh3 — Rg6 (Eina leið-
in til að lengja taflið) 33. fxg6
I — fxg6 34. Re6 — Df5 35. R2f4
■ og svartur gafst upp.