Morgunblaðið - 20.07.1984, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 20.07.1984, Qupperneq 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984 TtLATHUOMR Næstum því allt súkkulaði er eins á litinn. Þess vegna er afar mikilvægt að geta greint það í sundur eftir útliti umbúðanna. Atriðin hér að neðan ættu allir Capriunnendur að leggja á minnið. jmQsSdms Veldu íslenskt. . . ef það er betra! Til þess aö varast eftirlíkingar er sérhver súkkutaöibiti sérstaklega gæöastimptaöur meö nafni fyrirtækisins. Ef svo er ekki, tekur Nói Síríus enga ábyrgö á gæöum súkkulaöisins, enda gæti veriö um að ræða vöru frá öörum framleiðanda. Segir til um aö inni i súkkulaðinu leynist aðalfæöa Kinverja sérstaklega meðhöndluð. Nafnið er dregiö af hljómrænum eigindum efnisins, en á enskri tungu nefnist efni þetta ,,rice crisþies”, sem á íslensku útleggst ..sprengd hrisgrjón" eða „litlir Kínverjar" Að sjálfsögöu er gult auökennislitur hvellkúlanna. Haganlega dregnir stafir sem mynda oröiö Capri. Kunnugir segja að italskir hafi nefnt eyju suður af Napoli sama nafni. Þunnur en vandaður alsvissneskur álpappír. Flestum finnst betra aö fjarlægja hann áöur en bitið er i súkkulaðið. Rauði liturinn og orðið rjómasúkkulaöi merkja ekki aö um aðra súkkulaðitegund sé aö ræöa heldur að súkkulaðið í þessum umbúðum er án annarra bragð- og bætiefna. i grænu Capri eru hnetur sem meðhöndlaðar eru samkvæmt vandasamri og leynilegri formúlu. Þetta eru ekta heslihnetur og eru þær a.m.k. 10% af rúmmáli stykkisins. Nauðsynlegt er að þekkja nafn og merki framleiðandans enda er það margsannað mál að aldrei er gott of gott þótt gott sé og vel vandað. OOTT FÓLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.