Morgunblaðið - 15.08.1984, Page 36

Morgunblaðið - 15.08.1984, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR15. ÁGÚST1984 + Astkær sonur okkar, dóttursonur og frændi. ROBERT A. SOMMER, fæddur 17. nóv. f Ytri-Njarðvík, lést af slysförum þriöjudaginn 7. júií. Rannveig Sommer, Jónína Ólafsdóttir, Guórún Mílburn, Robert C. Sommer, Jóhann Jónsson, Robert E. Milburn. t Móðir okkar og tengdamóöir, TÓMASÍNA TÓMASDÓTTIR, Fjalldal, verður jarösungin fimmtudaginn 16. ágúst kl.13.30 frá Laugarnes- kirkju. Oddur Benediktsson, Bryndís Brynjólfsdóttir, Jón Benediktsson, Ástríóur Sigvaldsdóttir, Magnús Fjalldal, Jaqueline Frióriksdóttir. + Útför móöur minnar, tengdamóöur og ömmu, JÓHÖNNU STEFÁNSDÓTTUR frá Fóskrúósfirði, Langholtsvegi 148, fer fram frá Fossvogskapellu, fimmtudaginn 16. ágúst ki. 15.00. Aöalsteinn Aóalsteinsson, Hanna Ingibergsdóttir Eirfkur Jón Aöalsteinsson, Auóur Lind Aöalsteinsdóttir. + Ástkær eiginmaöur minn, EINAR G. EINARSSON, lögregluflokksstjóri, Þórunnarstræti 103, Akureyri, sem lést 9. ágúst, veröur jarösunginn frá Akureyrarkirkju, föstu- dagínn 17. ágúst kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á minningarsjóö Jakobs Jakobssonar. Hermfna K. Jakobsen, börn, tengdabörn og barnabörn. + Eiginmaöur minn, HALLGRÍMUR HALLGRÍMSSON, sem lést 7. ágúst, veröur jarösunginn frá Eskifjaröarkirkju laugar- daginn 18. ágúst kl. 14.00. Fyrir hönd vandamanna. Torfhildur Magnúsdóttir. + Innilegar þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, ÞORBJARGAR MAGNÚSDÓTTUR, Keldulandi 11. Gfsli Kristjánsson, Gísli Már Gíslason, Kristfn Hafsteinsdóttir, Halldóra Gfsladóttir, Eiríkur Líndal, Anna Gfsladóttir, Kjartan örn Ólafsson. + Innilegar þakkir fyrir samúö og hlýhug viö andiát og jaröarför móöur okkar, tengdamóður og ömmu, GUDLÍNAR KATRÍNAR GUDJÓNSDÓTTUR, Háeyri, Eyrarbakka. Jóna Ásmundsdóttir, Jón Sigurgrímsson, Helga Ásmundsdóttir, Geir Björgvinsson og barnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför, RAGNHILDAR ÓLAFSDÓTTUR frá Hreggviö, Eyrarbakka. Ólafur Gíslason, Guörún Jónsdóttir, Margrát Kristjánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Kveðjuorð: Asa Steinunn Sverrisdóttir Ég man eftir Ásu frænku minni eiginlega allt frá því ég man fyrst eftir sjálfum mér. Það var á þeim árum, þegar ferðalag niður stig- ann, sem lá á milli fyrstu og ann- arrar hæðar á Leifsgötu 15, var meiriháttar reisa. Foreldrar mínir bjuggu þá á efri hæðinni, en Sverrir og Peta, foreldrar Ásu, á þeirri neðri. Þessar reisur mínar niður stig- ann til að skoða bláa páfagaukinn hennar Ásu frænku og bíða eftir því að Peta byði mér upp á kók- oskúlur sem virtust hreinlega vaxa endalaust í einum eldhús- skápnum hjá henni, og sunnudag- ar og leyniferðir með Ásu bak við rifsberjarunnann í bakgarðinum, þar sem hið hræðilega óargadýr Svarti kisi gat legið í felum eins og úlfurinn i Rauðhettu, og ef Ása væri ekki í fylgd með mér var aldrei að vita útí hvaða mýri óargadýrið setti upp stýri, og svarta skammdegið og kertaljós í snjóhúsi sem Sverrir og pabbi höfðu grafið inní skafl, þar sem við þóttumst örugg fyrir álfum og draugum, allt eru þetta myndir sem tengjast þessari Iífsglöðu frænku minni; frá þeim árum þeg- ar prakkarastrik eru þau strik sem dregin eru af mestri innlifun þegar heimsmyndin er teiknuð. Innilegt þakklæti sendum viö öllum þeim sem auösýndu okkur samúö og vinarþel viö andlát og útför hjartkærrar eiginkonu minn- ar, móöur okkar, tengdamóöur, ömmu, dóttur og tengdadóttur, INGIBJARGAR ÁSTU BLOMSTERBERG, Ási, Vestmannaeyjum, sem jarösungin var frá Landakirkju, 31. júlí sl. Alúöarþakkir til hjúkrunarfólks og lækna sjúkrahúss Vestmanna- eyja og Landspítalans, deild 14-G, fyrir góöa hjúkrun og hlýju i garö hinnar látnu. Starfsmannafélagi Vestmannaeyjabæjar þökkum viö auösýnda virðingu viö hina látnu. Guö blessi ykkur öli. Bragi Ásta Sigrún Erlingsdóttir, Ólafur Bragason, Ásta Hannesdóttir, Bjarni Blomsterberg, Ólafur Sigurösson, [. Ólafsson, Guömunda Magnúsdóttír, Óskar Jónsson, Valgeróur Jónsdóttir, Bragi í. Ólafsson yngri. + Þökkum hjartanlega öllum sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför HJÁLMARS MAGNÚSSONAR, Nýjalandi, Garöi. Sérstakar þakkir færum viö Dagmar Árnadóttur, konum úr kvenfé- laginu Gefn, Sigurjóni Kristinssyni, Magnúsi Torfasyni og Þorvaldi Kjartanssyni. Guös blessun fylgi ykkur öllum. Sigrún Oddsdóttir, Kristmann Hjálmarsson, Ásgeir Hjálmarsson, Magnea Hjálmarsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Ragnheiður Hjálmarsdóttir, Jón Hjálmarsson, börn og Guöríöur Hafsteinsdóttir, Sigurjóna Guönadóttir, Ólafur Ágústsson, Guörún Eyvindsdóttir, Rögnvaldur Einarsson, Kristjana Óttarsdóttir, barnabörn. + Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu, langömmu og langalangömmu, GUÐRÚNAR FRIÐFINNSDÓTTUR, fyrrum húsfreyju á Böggvisstööum. Hildur Loftsdóttir, Bergljót Loftsdóttir, Guöjón Loftsson, Björgólfur Loftsson, Garöar Loftsson, Þórgunnur Loftsdóttir, Lára Loftsdóttir, Sígríður Loftsdóttír, Aöalsteinn Loftsson, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Ásgeir Sigurjónsson, Marino Þorsteinsson, Magnús Jónsson, Jónína Kristjánsdóttir, + Þökkum innilega samúö og hlýhug viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, STEINGRÍMS ÞÓRÐARSONAR, byggingameistara, Efstasundi 37. Valgeröur Steingrímadóttir, Sigþór R. Steingrfmsson, Kolbrún Steingrfmsdóttir, Þorvaldur Björnsson, Sveinbjörg Steingrfmsdóttir, Elfs Guómundsson, Guörún Steingrímsdóttir, Pátur Ingi Ágústsson, Guömunda Steingrfmsdóttir, Guömundur Jensson, Þórlaug Steingrfmsdóttir, Jón Einarsaon, barnabörn og barnabarnabörn. Margt brölluðum við frændsystk- inin saman á þessum árum og þótti víst flestum nóg um uppfinn- ingasemina. En þannig var Ása alltaf í mínum augum, frænka sem smitaði út frá sér með hadú- húmor og auðugu ímyndunarafli. Auðvitað skildi leiðir þegar börnin urðu stór, en í gegnum árin átti ég alltaf traustan og hlýjan vin þar sem Ása var. Þegar ég rölti stundum niður á Mogga til að leggja inn auglýsingu fyrir þær kvikmyndir sem ég hef verið að bjástra við að smíða, þá var það hrein óskastund ef Ása var í af- greiðslunni. Málið var greitt um leiö og lögð á ráðin af innsæi og auðugu hugmyndaflugi. hvernig staðið skyldi að verki. Ég labbaði léttari í spori út úr afgreiðslunni og vissi að nú væri allt pottþétt; því þótt Ása bæri ævinlega með sér ærslin og gáskann frá æskuár- unum, var vart til jafn vönduð og nákvæm manneskja þegar kom að verki. Víst gæti ég skrifað langt mál um þessa frænku mína, svo minn- isstætt er mér margt frá æskuár- um okkar á Leifsgötunni. Vonandi á ég eftir að setja þessi ár á blað einn góðan veðurdag ef guð og gæfan leyfa. Þessar fátæklegu lín- ur verða að nægja að sinni. Foreldrum hennar og systkinum færi ég mínar dýpstu samúðar- kveðjur. Það dimmir fyrir augum þegar Ijósið deyr. Og myrkrið verður enn svartara þegar það ljós deyr sem brugðið hefur heitri og sterkri birtu á sitt næsta um- hverfi. En Ása Steinunn sýndi okkur með lífi sínu og sálarþreki, þegar erfiðleikarnir voru mestir, að ljósið býr i myrkrinu og sá sem á það trúir mun öðlast eilift líf. Þess vegna kveð ég Ásu Steinunni frænku mina með djúpum trega, en i fullri vissu um að birtan og hlýjan sem af henni lýsti mun búa i okkur á meðan á reisunni stend- ur. Hrafn Gunnlaugsson Birting afmœlis- og minningar- greina ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hlið- stætt með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu til- efni, að frumort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningar- orðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.