Morgunblaðið - 15.08.1984, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 15.08.1984, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1984 i?Á X-9 HRÚTURINN Uím 21. MARZ-19.APRÍL HeimilLshTið fer allt úr skorðum ef þú eyðir of miklum tfma uun heimilis í viðskipti og vinnu. Þú ættir að geU aukið tekjur þínar ef þú vinnur í félagi við aðra. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ ÞetU er erfiður dagur og eril- samur, en þú verður ánægður með árangurinn að honum lokn- um. Fáðu ráð hjá þeim sem hafa meira vit á málunum en þú. Mundu að rckU trúna. h TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú skalt ekki Uka neina áhaettu f fjármálunum. Ef þú átt pen- inga f félagi við aðra, akaltu ekki noU þá f vafasöm verkefni. SamsUrfsmenn þínir eru mjög hjálplegir. 'jJSal KRABBINN !^(|j 21. JÚNl—22. JÚLl SamsUrfsmenn þínir eru hjálp- legir og þú ættir að geU lokið því sem þú ætlar þér. ÞetU er góður dagur til þess að byrja f sumarfríi. Farðu eitthvað með maka þinum eða félaga. r* UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú leysir vandamál sem lengi hefnr verið að angra þig þó að þér fin'nist samsUrfsfólk ekkert allt of hjálplegt. Notaðu allan þann kraft sem þú átt til þess að vera ekki á eftir áætlun. MÆRIN 23.ÁGÚST—22.SEPT. Þú mált alls ekki taka neina áhættu í fjármálunum í dag. Þó ad þú sért ad eúlisfari gætinn, ertu stundum of viljugur að taka áhættu. Astamálin eru ánægjuleg. Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Fjöbkylda þfn er líklega á móti áætlunum sem þú vilt gera varð- andi heimilið. Samt er fjölskyld- an mjög hjálpleg. Þú ættir að græða ef þú ert í fasteignavið- skiptum í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ættingjar eru hjálplegir og þér tekst að koma málefnum sem þér liggja á bjarU f framkvæmd. Ef þú leggur saman líkamlegt þrek og andiega hæfileika þína f dag, tekst þér að leysa erfitt verkefni. rár«l bogmaðurinn iSkSSXS 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt ekki leyfa vinum þín- um að skipU sér af fjármálun- um. Þú skalt ekki Uka boði þeirra um hjálp. Tekjurnar aukast eftir því sem þú leysir erfiðari verkefni. m steingeitin 22.DES.-19.JAN. Þú skalt sinna viðskiptum f dag. Vinir þfnir hjálpa þér við að koma einkamálunum í samt lag. Þú afrekar mikið í dag. Ef þú tekur þátt í félagslffi eignastu nýja vinL pilfgB VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þér gengur vel f viðskiptum ef þú vinnur sem mest á bak við tjöldin. Þú skalt reyna að auka orðstír þinn og láU fólk Uka eftir þér. Þú skalt ekki ferðast i dag. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vióskipti ganga vel. Þú skalt þó ekki nota gróðann til þess að styrkja vafasöm verkefni. Það koma einhyer ný vandamái á yf- irborðið. Ástamálin ganga þó veL <^‘p£T£R/(/N í/rí/ K/)ÍXJH>/ f»£ COM, /MN- J£J»— £K ££//re/n i , Afcrnr/Vtf/ £/£> J'/F/fpe//* Ai> / J?£SS4 T&rrr//- ■ /*xo/*s/cy DYRAGLENS MÉ-R FINN ST E/þjS 06 HÚH LESI HU6S-|' AMII? /VUMAK-' 3-2fi LJÓSKA í þESSARI <SI?EIN 6EGlp AO pElR. EIGINMENU SEM HOIZFl MIKIE> Á SJÓNVARPHAFI UTLA FFTlRTEKrARGÁFU TAMMI C\C* ICKIKII ■ v-iiviivii v^va jcnm :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND SMÁFÓLK J) J&YUUJ Xu-i&L cutí**/}, J/íA' oý- Múl ,rrumtk. f-J) am /nour I MAILED MINE YE5TERPAV Kæri Jólasveinn, ég veit að Ég skrifa þér núna til að Ég setti mitt í póst í gær. þú færð mikið af bréftim í verða fyrst. þessum mánuði. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Roar Voll, undrabarnið í norska unglingalandsliðinu, fékk verðlaun fyrir vörn sína í spilinu hér að neðan, en það kom upp í leik Noregs og Þýskalands á EM yngri spil- ara í Hasselt í Belgíu: Norður ♦ 64 VÁK5 ♦ ÁDG7 ♦ KD103 Austur ♦ ÁKD98 VDG8 ♦ 109 ♦ 984 Suður ♦ 75 V 10972 ♦ 8652 ♦ Á52 Suður varð sagnhafi í fjór- um hjörtum eftir að Voll 1 austur hafði sagt spaða. Félagi Volls, Stöveng, kom út með spaða og Voll fór vel af stað þegar hann tók drottningu og ás og spilaði þriðja spaðanum. Sagnhafi tók þann kostinn að trompa í blindum, taka ÁK á hjarta, fara heim á laufás og spila trompi. Voll átti þann slag og gerði nú út um spilið með því að læsa blindan inni á lauf! Þar með var sagnhafi dæmdur til að gefa einn tíg- ulslag. Spilið birtist auðvitað í mótsblaðinu og þar getur greinarhöfundur þess að Þjóð- verjinn hefði getað unnið spil- ið með því að trompa spaðann heima, svína tígli og spila þrisvar hjarta. Eitthvað hefur greinarhöfundur ruglast í rím- inu, því ef sagnhafi velur þessa leið fer spilið tvo niður: Voll fær tvo slagi til viðbótar á spaða. Hins vegar eru tvær leiðir til að vinna spilið: (1) Trompa spaðann í blind- um, taka ÁK í hjarta og sfðan þrisvar lauf og enda heima. Spila svo hjarta. Nú getur Voll ekki spilað sig út á laufi og sagnhafi fær innkomu til að svína í tíglinum. (2) Trompa spaðann heima, svína tígli og spila litlu hjarta úr blindum. Framhaldið rekur sig. Vestur ♦ G1032 ♦ 643 ♦ K43 ♦ G76 Umsjón: Margeir Pétursson Á unglingameistaramóti Sovétríkjanna í ár, fyrir 17 ára og yngri, sem haldið var í Kirovabad, kom þessi staða upp í skák þeirra Smirin, sem hafði hvítt og átti leik, og Ulj- ibin. Þótt drottningin sé öflugasti maðurinn á borðinu má ekki ofhlaða hana störfum, en það hefur svartur gert í þessari stöðu. 21. Hxd7! - Rxd7, 22. Rxe6 (Hvítur hagnýtir sér það að svarta drottningin getur ekki bæði verið á g7 og e6 í einu.) 22. — Rcf6, 23. Rxg7 — Re4, 24. Dg6! og svartur gafst upp. Leningradpilturinn Khal- ifman sigraði á mótinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.