Morgunblaðið - 15.08.1984, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGUST 1984
45
Reykjavíkurmaraþon:
Allir út að skokka
NÚ FER hver ad verfta síðastur til
að akrá sig í Reykjavíkurmara-
þonið sem fram far hér í borg
sunnudaginn 26. ágúst. Þeir sem
áhuga hafa á að taka þátt í þessu
þægilega skokki ættu aö hafa
samband við skrifatofu FRÍ hiö
allra fyrsta og ekki síftar en föstu-
daginn 17. ágúst.
Þeir sem taka þátt í hlaupinu
geta valiö milli þess aö hlaupa 42
kílómetra, 21 kílómetra eöa átta
kílómetra, þannig aö þaö ættu allir
aö finna vegalengd sem honum
hentar. Þetta er einnig tilvaliö
tækifæri fyrir þá fjölmörgu sem nú
eru aö hefjast handa viö æfingar
fyrir vetraríþróttirnar, körfubolta-
menn, handknattleiksmenn og
skíðamenn, svo einhver dæmi séu
nefnd.
Góður undirbún-
ingur að valinu
— segir Konráð Bjarnason, forseti Golfsambandsins
TIL AÐ komast að því hvaða regl-
ur lagftar eru til grundvallar vali á
landsliði íslands í golfi og vali
þeirra sem fara á World Cup-
mótiö var haft samband viö Kon-
ráö Bjarnason, forseta GSÍ, og
sagði hann að þær reglur sem
stjórn GSÍ færi eftir við val á
þessum mönnum væru þær regl-
ur sem þeim væru settar af golf-
þingi hverju sinni.
„í 3. grein þessarar reglugerðar
segir orðrétt: „Við val á keppend-
um skal stjórn GSÍ leggja megin-
áherslu á þaö hver styrkleiki kepp-
enda er á þeim tíma sem viðkom-
andi mót fer fram og hvers árang-
urs megi af honum vænta. Skal
einkum höfö hliösjón af árangri
keppenda í stigamótum GSi og
forgjöf þeirra." Þetta er sú reglu-
gerö sem viö förum eftir."
Konráð sagöi aö samkvæmt
þessu væri Ragnar Ólafsson í öðru
sæti í stigamótum GSI og auk þess
væri hann meö lægstu forgjöf ís-
lenskra kylfinga. Siguröur Péturs-
son, hinn kylfingurinn sem fer á
World Cup, er núverandi ísland-
meistari auk þess sem hann er
hæstur í stigamótunum.
„Viö getum ekki séö aö viö sé-
um aö brjóta neinar reglur eöa
heföir. Viö vinnum eftir þessari
reglugerö eins og áöur sagöi og
engu ööru. Þessi reglugerö á viö
um allar keppnir, sama hvort þær
heita Noröurlandamót, World Cup,
eöa eitthvaö annaö. Þaö hefur aö
mínu mati aldrei veriö eins vel und-
irbúiö aö velja menn í þessar
keppnir. Viö höföum hvern einasta
hring sem þessir menn hafa leikiö í
sumar þegar þessar ákvaröanir
voru teknar. Viö vógum saman
bæöi forgjöfina og stigin og út úr
því kemur Ragnar Ólafsson GR
sterkastur," sagöi Konráö.
Konráö sagði aö þetta mál væri
ekki komiö frá GS til stjórnar GSÍ
og hann vissi ekki hvaö gert yrði ef
þeir Gylfi og Magnús héldu sig fast
við þessa ákvöröun sina. Fundur í
stjórn GSI veröur haldinn seinna i
þessari viku og þá veröur tekin af-
staöa um hvaö verður gert ef þeir
halda sig fast viö ákvöröun sína
um að gefa ekki kost á sér til
landsliösins.
„Viö gáfum ekki upp allan hóp-
inn strax eftir íslandsmótiö vegna
þess aö viö vorum enn aö leita aö
þeim mönnum sem vantaöi til aö
taka þátt í Noröurlandamótinu.
Þaö er ekki hægt aö bera saman
holukeppni og höggleik og því vor-
um viö ekkert aö blanda saman
valinu á World Cup og stigamelst-
aramótinu," sagöi Konráö aö lok-
um.
• Gylfi Kristinsson, GS
Engin regla á
landsliðsvalinu
segir Gylfi Kristinsson, GS, sem ekki gefur kost á sér
„JÁ, VIÐ Magnús erum alveg
ákveðnir í því að gefa ekki kost á
okkur í landsliöið í golfi,“ sagði
Gylfi Kristinason úr Golfklúbbi
Suðurnesja þegar við inntum
hann eftir þv( hvort þeir Suður-
nesjamenn heföu ákveðiö að
leika ekki með landsliði íslands i
golfi á Norðurlandameistaramót-
inu sem verftur um aöra helgi hér
á landi.
„Þetta er ekki í fyrsta skiptiö
sem GSÍ gengur svona fram hjá
okkur í GS. í fyrra þá var Siguröur
Sigurösson þriöji stigahæstur yfir
sumariö og hann komst ekki i
landsliðið. Núna er Magnús í fjóröa
sæti í stigakeppninni eftir sum^pð
og hann rótt skríður, sem níundi
maöur, i landsliöshópinn. Þetta er
auövitaö ekki nógu gott. Þaö virö-
ist ekki vera nein regla á því hvern-
ig valið er í þetta landsliö okkar og
þetta hefur verið svona í gegnum
árin. Þaö þarf aö koma á einhverju
föstu formi á hvernig velja á í
landsliöiö.'1
Gylfi sagöist vera óánægöur
meö aö vera ekki annar þeirra sem
færi út á World Cup-mótiö, en þar
uröu þeir Siguröur Pétursson og
Ragnar Óiafsson fyrir valinu.
„Þetta er í annaö skiptiö sem
gengiö er svona framhjá mér. Áriö
1978 lék ég til úrslita viö Hannes
Eyvindsson um fyrsta sætiö á ís-
landsmótinu og var ekki valinn í
landsliöiö. Sú skýring var þá gefin
aö ég væri of ungur en þess má
geta aö Úlfar Jónsson spilaöi á
siöasta ári og var þá árinu yngri en
óg var áriö 1978 þannig aö þaö er
ekki fullt samræmi í hlutunum hjá
þessum mönnum."
Gylfi lagöi á þaö áherslu aö sér
þætti rétt aö þeir sem stæöu sig
nógu vel til aö leika í landsliöinu
ættu aö leika þar, sama hversu
gamlir þeir væru og Úlfar heföi
fyllilega átt skiliö aö vera í liöinu í
fyrra þó ungur væri.
„Þegar GSÍ tilkynnti ekki hverjir
færu út á World Cup strax eftir
Landsmótiö þá dró maöur þá
ályktun aö þeir væru aö bíöa eftir
stigameistaramótinu. Á þvi móti
varö ég í ööru sæti en Ragnar
Ólafsson datt út úr keppninni og
lenti síöan í áttunda sæti í högg-
leiknum daginn eftir. Ekkert tillit
viröist hafa verið tekiö af úrslitum í
þessu móti eins og sjá má."
„Þaö viröist vera sem þeir fari
eftir því hvar menn standa í stiga-
gjöfinni þegar valið er á World Cup
en ekki þegar valiö er til landslið-
sins. Þetta fer allt eftir því hvernig
dæmiö lítur hagstæöast út fyrir
klúbbana í Reykjavík hverju sinni.
Þeir hafa oft gengiö framhjá okkur
í sambandi viö val á unglinga-
landsliöi og fleiru þannig aö þetta
er ekki byrjunin. Þaö er kannski
ekki nema von aö þetta sé svona
þegar 90% af stjórn GSÍ er úr
Reykjavík," sagöi Gylfi aö lokum.
Staðan í golfinu
TIL AÐ lesendur geti betur áttaft Björgvin Þorsteinsson, GR 30,80-
sig i því hvernig staftan er í Úlfar Jónsson, GK 30,15
stigakeppni GSÍ og hverjir eru Jón H. Guölaugsson, NK 29,65
með lægstu forgjöfina í íþróttinni Sveinn Sigurbergsson, GK 25,80
birtum við hér stigatöfluna eftir Óskar Sæmundsson, GR 16,80
sumarið og röðina í forgjöfinni. Magnús Ingi Stefánsson, NK 15,75
Stigakeppnin: Lægstu menn í forgjöf eru:
Siguröur Pótursson, GR 102,35 Ragnar Ólafsson, GR 1,6
Ragnar Ólafsson, GR 90,45 Sigurður Pétursson, GR 1,8
ivar Hauksson, GR 63,30 Björgvin Þorsteinsson, GR 2,1
Magnús Jónsson, GS 39,15 Úlfar Jónsson, GK 2,8
Gylfi Kristinsson, GS 35,60 Gylfi Kristinsson, GS 3,4