Morgunblaðið - 24.08.1984, Blaðsíða 10
50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGOST 1984
HVAD ER AÐ GERAST URIHELGINA?
LEIKLIST
Tjarnarbíó:
„Light Nights“
Feröaleikhúsiö, sem einnig
starfar undir heitinu „The Summer
Theatre", starfar nú 15. sumariö í
röö. I sumar mun leikhúsiö aö
vanda vera meö sýningar fyrir er-
lenda feröamenn, sem nefnast
„Light Nights". Sýningarnar eru í
kvöldvökuformi og eru atriöi alls
30 i þremur þáttum. Kristín G.
Magnús, leikkona, er sögumaöur
og flytur allt talaö efni á ensku.
Sýningar eru alla fimmtudaga,
föstudaga, laugardaga og sunnu-
daga kl. 21 í Tjarnarbíói.
TÓNLIST
íslenska óperan:
Sumardagskrá
Islenska óperan veröur meö
„sumarprógram" í kvöld kl. 21.
Meöal atriða eru íslensk kór- og
einsöngslög, auk atriða úr þekkt-
um óperum og óperettum. i hléi
verður gestum kenndur víkivaki í
forstofunni. Meöal einsöngvara í
kvöld eru Ólöf Kolbrún Haröar-
dóttir, Hrönn Hafliöadóttir og
Garöar Cortes, sem einnig stjórnar
kór óperunnar. Undirleikari er
Þóra Fríöa Sæmundsdóttir.
Kjarvalsstaðir:
Peter Ponger
Austurríski jasspíanóleikarinn
Peter Ponger leikur bebop-jass á
myndlistarsýningunni í vestursal
Kjarvalsstaöa annaö kvöld kl. 21.
Ásamt honum leika þeir Tómas
Einarsson, bassaleikari, Pétur
Grétarsson, trommuieikari, og
Stefán Stefánsson, saxófónleikari.
Peter Ponger heldur aöra tónleika
á sunnudagskvöld kl. 20.30 í Nor-
ræna húsinu, ásamt Askeli Más-
syni, sem leikur á slagverk. Þeir
félagar semja alla tónlist á staön-
um.
MYNDLIST
Gallerí Borg:
Fimm listamenn
í Gallerí Borg stendur nú yfir
sýning á verkum fimm myndlist-
armanna. Þaö eru krítar- og túss-
teikningar eftir Alfreö Flóka, vatns-
litamyndir eftir Gunnlaug St. Gísla-
son, litkrítarmyndir eftir Jóhannes
Geir, þrjú verk eftir Sigurö Ör-
lygsson, unnin meö blandaöri
tækni og kolateikningar eftir
Snorra Svein Friöriksson. Alls eru
verkin 37, en aö auki sýnir Gallerí-
iö mörg verk annnarra listamanna.
Sýningin er opin virka daga frá kl.
10—18 og um helgar frá kl.
14—18.
Gallerí Langbrók:
Outi Heiskanen
Finnska listakonan Outi Heisk-
anen sýnir nú verk sín í Gallerí
Langbrók. Á sýningunni eru um 40
verk, allt grafíkmyndir, sem unnar
eru út frá sama efni, gamalli
finnskri þjóösögu. Outi Heiskanen
er búsett f Helsinki og hefur hún
haldiö fjölmargar einka- og sam-
sýningar. Hún hefur og hlotiö
margvislegar viöurkenningar fyrir
verk sín.
Hveradalir:
Bjarni Jónsson
Bjarni Jónsson, listmálari, held-
ur nú sýningu i Skíöaskálanum f
Hveradölum. Á sýningunni eru
teikningar, vatnslitamyndir og olíu-
málverk af gömlum húsum í Vest-
mannaeyjum og byggðinni þar
eins og hún var foröum daga. Auk
Eyja-myndanna eru nokkrar aörar
myndir á sýningunni, en hún er
opin alla daga um óákveöinn tfma.
Ásgrímssafn:
Sumarsýning
Árleg sumarsýning Ásgríms-
safns viö Bergstaðastræti stendur
nú yfir. Á sýningunni eru olfu- og
vatnslitamyndir, m.a. nokkur stór
málverk frá Húsafelli og olíumál-
verk frá Vestmannaeyjum frá árinu
1903, en þaö er eitt af elstu verk-
um safnsins.
Sýningin er opin alla daga,
nema laugardaga, frá kl.
13.30— 16, fram í lok ágústmán-
aöar
Listasafn
Einars Jónssonar:
Sýning í
Safnahúsi og
höggmyndagarði
Listasafn Einars Jónssonar hef-
ur nú veriö opnaö eftir endurbæt-
ur. Safnahúsið er opiö daglega,
nema á mánudögum, frá kl.
13.30— 16 og höggmyndagaröur-
inn, sem í eru 24 eirafsteypur af
verkum listamannsins, er opinn frá
kl. 10—18.
Dagur í Djúpinu
Dagur heldur nú málverkasýn-
ingu í Djúpinu í Hafnarstræti 15 í
Reykjavík. Á sýningunni eru 17
myndir, málaöar meö akrýllitum og
eru þær flestar málaöar á síöasta
ári. Sýning Dags stendur út ág-
ústmánuö.
Akureyri:
Örlygur
Kristfinnsson
Örlygur Kristfinnsson kynnir nú
verk sin í Alþýöubankanum á Ak-
ureyri. Örlygur hefur haldiö fjórar
einkasýningar áöur, en aö sýning-
unni í Alþýöubankanum standa,
auk bankans, Menningarsamtök
Norðlendinga.
Listasafn ASÍ:
Kínverskir munir
Kínversk-islenska menningarfé-
lagiö og kínverska sendiráöiö á ís-
landi halda nú sýningu á kínversk-
um munum í Listasafni ASÍ viö
Grensásveg. Á sýningunni eru
myndir og munir, sem eru dæmi
um listiðnað og léttan iönaö í Kina
undanfarin 30 ár. Auk þess veröa
sýndar litskyggnur af kínverskum
listiönaöi. Sýningin er opin virka
daga frá kl. 16—22 og um helgar
frá kl. 14—22.
Kjarvalsstaðir:
Ungir listamenn
Fimm ungir myndlistarmenn,
þau Aöalheiöur Valgeirsdóttir,
Hildigunnur Gunnarsdóttir, Lára
Gunnarsdóttir, Sigurbjörn Jóns-
son og Svala Jónsdóttir halda nú
sýningu á verkum sínum í austur-
sai Kjarvalsstaöa. Á sýningunni
eru um 40 verk, bæöi grafíkmyndir
og teikningar, og er hún opin dag-
lega frá kl. 14—22, en henni lýkur
á sunnudag.
Listasafn íslands:
Fimm Danir
í Listasafni islands stendur nú
yfir sýning á verkum fimm danskra
myndlistarmanna, en þeir eru
listmálararnir Mogens Andersen,
Ejler Bille, Egill Jacobsen, Carl-
Henning Pedersen og myndhöggv-
arinn Robert Jacobsen. Á sýning-
unni eru um 90 verk, flest unnin í
olíu, en einnig eru þar skúlptúrar,
lágmyndir unnar í tré og járn og
grafíkmyndir Sýningin er opin frá
kl. 13.30—18 virka daga og frá kl.
13.30—22 um nelgar. Henni lýkur
2. september.
Norræna húsið:
Grafík
og skordýr
Norski listamaöurinn Herman
Hebler sýnir nú grafíkverk í sýn-
ingarsölum Norræna hússins. Á
sýningunni eru 40 verk og er hún
opin alla daga frá kl. 14—19 til 2.
september.
í anddyri Norræna hússins er
sýning á íslenskum skordýrum og í
bókasafni er sýning á heföbundnu
íslensku prjóni. Sýningum þessum
lýkur um helgina.
SAMKOMUR
Félagsstofnun:
Friðardagar
Um þessa helgi veröa svokallaö-
ir Friöardagar í Félagsstofnun
stúdenta viö Hringbraut. I kvöld kl.
20.30 flytur sænski leikarinn Jan
Bergquist leikrit sitt „The Last Talk
Show“, á ensku. Á morgun kl. 16
eru tónleikar. Kolbeinn Bjarnason
og Páll Eyjólfsson leika á gítar og
flautu og kl. 21 annaö kvöld er
opiö hús. Á sunnudag flytur Jan
Bergquist leikrit sitt aftur, í þetta
sinn á sænsku, og nefnist þaö á
frummálinu „En knapp timme“.
Alla dagana er opin grafíksýning í
Félagsstofnun frá kl. 14 og eru þaö
norrænir myndlistarmenn, sem
eiga verk á sýningunni, en Friö-
arhreyfing listamanna gengst fyrir
þessum Friðardögum.
Bíóhöllin:
„Hrafnínn flýgur“
Nú eru hafnar endursýningar í
Reykjavik á kvikmyndinni „Hrafn-
inn flýgur“. Myndin var frumsýnd á
kvikmyndahátiöinni í vetur og hef-
ur síðan veriö á ferö um landiö.
Reykvíkingum gefst nú kostur á aö
sjá myndina í Bíóhöllinni, en aðal-
hlutverk eru i höndum Eddu Björg-
vinsdóttur, Jakobs Þórs Einars-
sonar, Helga Skúlasonar, Flosa
Ólafssonar, Egils Ólafssonar og
Sveins M. Eiössonar. Höfundur og
leikstjóri er Hrafn Gunnlaugsson.
Árbæjarsafn:
Fiskafólk
Árbæjarsafn er nú opiö alla
daga vikunnar, nema mánudaga,
frá kl. 13.30—18.
Þar stendur nú yfir sýning frá
Færeyjum, sem nefnist „Fiskafólk“
og fjallar hún um líf og störf fólks í
Færeyjum á árunum 1920—1940.
Kaffiveitingar eru í Dillonshúsi, en
þetta er síöasta helgin í sumar sem
opiö er.
Ábending
ÞEIM aðilum sem hafa hug
á aö senda fréttatilkynn-
ingar í þáttinn „Hvaö er aö
gerast um helgina?" er bent
á aö skila þeim eigi síöar en
kl. 18.30 á miövikudögum.
Efni í þáttinn er ekki tekiö í
gegnum síma, nema utan af
landi.
Selfosskirkja:
Kaldalónstónleikar
KALDALÓNSTÓNLEIKAR nefnast tónleikar, sem haldnir verða í Sel-
fosskirkju á sunnudag kl. I5. Flutt verða verk eftir Sigvalda S. Kalda-
lón.s og Selmu Kaldalóns. Tónleikarnir hefjast með ávarpi séra Siguröar
Sigurðarsonar, en síðan syngur Elín Sigurvinsdóttir einsöng við undir-
leik Selmu Kaldalóns. Jón Gunnlaugsson, læknir, flytur síðan minn-
ingu Sigvalda S. Kaldalóns og loks syngur Júlíus Vífill Ingvarsson
einsöng við undirleik Björgvins Valdimarssonar.