Morgunblaðið - 24.08.1984, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.08.1984, Blaðsíða 16
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984 MTJOTOU- iPÁ HRÚTURINN HiV 21. MARZ—19.APRÍL ÞaA gengur mikid á í fjármálun- um í dag. Þú hefur áhyggjur af beilsu einhvers sem er í fjöl- skyldunni. Ástvinir þínir eru hjálpsamir í sambandi vid fjár- málin. NAUTIÐ VI 20. APRfL-20. MAl Þú skalt fresta ferðalögum í dag. Þér gengur erfíðlega að ná sambandi við fólk á fjarlægum stöðum. Astamálin ganga vel, þú ert mjög vinsæll og ham- ingjusamur í dag. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl ÞÍn þarft líUega aó fara í heim- sókn á sjúkrahÚN eóa slíka stofnun í dajr. Þú veröur aó hugsa betur um heilsu þína. Þér gengur vel med þau verkefni sem þú þarft að sinna heima viú. KRABBINN 21.JtNi-22.JtLl Þaú er ekki gott aA blanda sam- an vináttu og viöskiptum, þaA getnr orAiA til þess aA þú stór- tapir. Þú skalt fara út aA skemmta þér í dag og þá kynn- istu sennilega einbverjum sem kemur þér í góó sambond. jl LJÓNIÐ gísli23 JtLl—22. ÁGtST Fyrri part dagsins lendir þú í erfiðleikum með einkamálin. Nánir samsUrfsmenn eru erfíð- ir. Ástvinir þínir eru þó bjálpleg- ir og samvinnuþýðir. Farðu út að skemmta þér með þeim sem þér þykir vænt um. MÆRIN 23. ÁGtST-22. SEtT. Áætlanir sem þú hefur gert I sambandi viA viAskipti og áaetf- anir beimilisfólksins stangast á. Þú skalt halda áfram aA sinna skapandi verkefnum. Þetta er ánægjulegur dagur í sambandi viA ástamálin. h\ VOGIN PTiSá 23. SEPT.-22. OKT. Þú skalt ekki gera nýja fjár- hagsáætlun í dag. HafAu gætur á fé sem er í sjóAi og þú hefur umsjón yfir. Gamalt ástarcvin- týri blossar upp á ný og þú ert mjog ánaegAur. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú þarft aó vera svolítió þolin- móAari og kurteisari ef þú ætlar aA komast hjá leiAindum í sam- skiptum viA félaga þfna. Þú verAur fyrir ánægjulegri reynslu ef þú ferA út meA vinum þínum. Bbogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. Þú verAur ad hafa hljótt um verkefni sem þú ert aó vinna aó í dag. Vertu tillitssamari vió þá sem þú umgengsi. Þú hefur áhyggjur af heilsunni. Gættu þess að vinna ekki allt of mikið svo að þú ofreynir þig ekki. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. FjöLskyidan er á móti tillögum sem þú kemur meA varAandi heimilió. ÞaA er gott aA auka tekjurnar og noU gamla sjóAi til þesK Þér tekst aA ná góAu sam- komulagi í dag. g VATNSBERINN 20. JAN.-I8. FEB. Málefni fjarlægra staAa eru I einhverjum ólestri. ÞaA eru alls kyns tafir og heilsan er ekki upp á sitt besta. ÞetU er góður dag- ur fyrir þá sem eru ástfangnir. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt ekki fara eftir ráAum sem vinir þínir gefa þér, sér- staklega ekki fyrri partinn I dag. Þú skalt ekki gera neitt í ástamálunum fyrr en seinni partinn í dag. Þú hittir cinhvern á ferAalagi sem þú verAur hrif- inn af. X-9 //**// h- _ ' r^á 06 r<iA B£/#r H TPhITO, t//>rr/i A - "/Mv JK Ut'AB’ ' 'itflFv 4Y1JK áftfnou ÍH*H> Hf/Y6(//fA" V/0/fr/VMAP p/qór/Kr////t t/j. <5am/i vöttarinn-.. / EFþÓMft/tt pAe A/V//YA, newt/ Á£Mf/t/ FAMS£AS/SDÓM £A/ rif/o/VSFY, DÝRAGLENS T/iFlZAM /VtÉTpyKKJJ^ NÖ/ ] 7 UPIP FJÁR- \ |^5TUé>n//Nöi AP HALPA /J Y —J C 19*2 Tfibon* Compwty Synd*e*t*. tnc QOFv All RtflhU nu»***ud þf HJ) 6/fí LJÓSKA TOMMI OG JENNI TMAT'S wmAt vou SMOULD D0...WRITE A 5TORVABOUT PlRATES... Ég var ad enda við að lesa „Gulleyjuna". Það ættir þú að gera ... skrifa sögu um sjóræningja SMÁFÓLK Long John Beagle Langi Jón Ólafsvallahundur. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Ég fann strax ólegulykt af spilinu og ákvað að halda fyrir nefið,“ sagði Jón Baldursson um spilamennsku sína i spili dagsins, en hann var sá eini sem vann fjóra spaða á N-S- spilin, þegar spilið kom upp í þriðju lotu landsliðskeppninn- ar um síðustu helgi: Norður ♦ KG32 VÁG5 ♦ 86 ♦ KD64 Vestur ♦ 96 VK732 ♦ KD1053 ♦ 95 Suður ♦ ÁD54 VD64 ♦ Á842 ♦ 82 Vestur, Jónas P. Erlingsson, spilaði út tígulkóng, fékk að eiga þann slag og skipti yfir í laufníu. Hrólfur Hjaltason í austur drap kóng blinds strax og spilaði tígulgosa. Þar með hafði óþefjanin gosið upp í tvígang: laufnían og tígulgos- inn bentu eindregið til að hætta væri á yfirtrompun bæði í laufi og tígli. Eðlilegasta spilamennskan er að reyna að fá sex slagi á tromp með því að stinga annað hvort lauf tvisvar heim eða tígul tvisvar í blindum. En þá verður andstæðingurinn á eft- ir að eiga að minnsta kosti þrílit, ella yfirtrompar hann. Jón er lyktnæmur, eins og menn vita, og fór því aðra leið. Hann svínaði hjartagosa, tók þrisvar tromp, stakk tígul, sá leguna, tók laufdrottningu og trompaði lauf, sá leguna aftur og spilaði vestri inn á tígul í lesinni stöðu. Vestur hafði kastað einu hjarta og einum tígli, og átti því eftir K7 í hjarta og tíguldrottninguna. Hjartadrottning Jóns varð því tíundi slagurinn. Á nokkrum borðum varð norður sagnhafi og þá má hnekkja spilinu snarlega með hjartasókn. Austur ♦ 1087 ♦ 1098 ♦ G7 ♦ ÁG1073 Umsjón: Margeir Pétursson Á minningarmótinu um Capablanca í Havana á Kúbu i sumar kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistar- anna Stefani Tatai, Ítalíu, sem hafði hvítt og áfti leik, og Vil- ela frá Kúbu. 40 Rxh5+! - Rxh5 (40. - Kf8, 41. Rfx4 — Bxf4, 42. Hxe6 er litlu betra). 41. Hxe6 — Dxe6, (111 nauðsyn, því 41. — Dxh4, 42. Dg6+ - Kf8, 43. Rd7+! leið- ir til máts) 42. Hxe6 og hvítur vann auðvelcllega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.