Morgunblaðið - 24.08.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984
61
Bladburðarfólk
óskast!
IIM
iS 7QOAA 0^-0
Sími 78900
SALUR 1
Austurbær
Sjafnargata
Barónsstígur
Laugavegur 34—80
Óöinsgata
Baldursgata
Vesturbær
Tjarnargata 39
Einarsnes
pJs>iri^mf>I&sí>íl>
Áskriftarsíminn er 83033
Súlnasalur í kvöld
Hljómsveit Grétars Örvarssonar
leikur af
fingrum
fram
kl. 22
Boröapantanir
efftir kl. 16.00 í síma
20221
HETJUR KELLYS
Sýnd
Hrafninn flýgur
UtveggiaklϚning
fyrir
íslenskar aöstœöur
áótrúlega
hagstœðu veiöi!
Gavlei
Hina stílhreinu Plagan Populár útveggja-
klæðningu fáið þið hjá okkur.
Hentar bæði nýbyggingum og gömlum húsum,
t.d. ef auka þarf einangrun þeirra.
Veggklæðning í hæsta gæðaflokki.
Lítið inn og kynnið ykkur kosti Plagan Populár
veggklæðningarinnar.
Skemmuvegí 2, Kópavogi.
Sími 41000.
Dalshraun 15, Hafnarfirði.
Sími 54111 — 52870.
BYKO
Til
sölu
TF-HRL, Piper Cherokee er til sölu. Heildarflugtími
um 3000 klst. Vélin er búin blindflugstækjum og er
í mjög góðu ástandi. Eftir eru um 1000 klst. af
mótor.
Vélin hefir alla tíð verið í flugskýli.
Upplýsingar í símum 11199 og 19813.
Kæru kvikmyndaáhugamenn
og annað gott fólk
Við leitum stuðnings ykkar vegna töku kvikmyndar-
innar Hvítir máfar. Okkur vantar fatnað, skótau,
veski, tímarit og hina ýmsu heimilismuni, t.d. hús-
gögn í eldhús og stofu frá árunum 1958—65. Einnig
vantar okkur bíla að láni eða til leigufrá sama tíma.
Uppl. í síma 11^.730 og 10825.
Með þökk.
Búninga- og leikmyndadeildin.
Evrópu-frumsýning
Fyndið fólk II
(Funny People II)
Snillingurinn Jamie Uys er
sérfræðingur í gerö grín-
mynda, en hann geröi mynd-
irnar Funny People I og The |
Gods Must be Crazy. Það er
ott erfitt að varast hina földu |
myndavél, en þetta er allt
meinlaus hrekkur. Splunkuný I
grínmynd Evrópu-frumsýnd j
á fslandi. Aðalhlutverk: Fólk á
förnum vegi. Leikstjóri:
Jamie Uya.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,
Hnkkað verð.
SALUR2
í KRÖPPUM LEIK
ROGER MOORE
ROD ELLIOTT ANNE
STEIGER GOULD ARCHER
GOLAN GIOBUS BRYAN FORBES ■
-j^Krr\ lX
ÍNAKED
FACE'
Splunkuný og hörkuspenn-
andi úrvalsmynd, byggð á
sögu eftir Sidney Sheldon.
Þetta er mynd fyrir þá sem
una góöum og vel gerðum
spennumyndum. Aöahlutverk:
Roger Moore, Rod Steiger,
Elliott Gould, Anne Archer.
Leikstjórl: Bryan Forbes.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Hækkað verð.
Allt á fullu
(Private Popsicle)
Þaö er hreint ótrúlegt hvaö
þeim popsicle vandræða- I
belgjum dettur i hug, jafnt í |
kvennamálum sem ööru.
Bráöfjörug grínmynd sem kitl-
ar hláturtaugarnar.
ÞETTA ER GRÍNMYND
SEM SEGIR SEX.
Aðalhlutverk: Jonathan Seg- I
all, Zachi Noy, Yttach Katzur. |
Leikstjóri: Boaz Davidaon.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.