Tíminn - 05.09.1965, Síða 14

Tíminn - 05.09.1965, Síða 14
Minningarathöfn um hjartkæran eiginmann minn og föður okkar, Guðmund Falk og útför hjartans litla sonar míns og bróður okkar Hjartar fer fram í Kópavogskirkju mánudaginn 6. sept kl. 10.30 f. h. Athöfn inni verður útvarpað. Blóm vlnsamlega afbeðin, ef ^einhver vildi minnast hinna látnu láti Ifknarstofnanir njóta þess. Helga Hjartardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn Litli drengurinn okkar, Þorvaldur Björn Andaðist í Landakotsspftalanum 26. ágúst s. I. Jarðarförin hefur farið fram. Sigríður Þorvaldsdóttir Friðrik Eiríksson. Móðir okkar tengdamóðir og amma; Elísabet Guðmundsdóttir frá Meium, Árneshreppl, verður jarðsungin frá Dómklrkjunni þriðjudaginn 7. september kl. 10.30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar iátnu, er bent á að láta líknarstofnanir njóta þess. Börn, barnabörn og tengdabörn. « BILLINN Rent an Ioeoar ÞAKKARÁVÖRP . Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug á níræðisafmæli mínu með heimsóknum, skeytum og öðrum vinarkveðjum. Guð blessi ykkur öll. Jósep L. Blöndal, Siglufirði. Til ykkar allra, sem sendu okur gjafir og skeyti á silfurbrúðkaupi okkar og fimmtugsafmæli mínu og sýndu okkur vinarhug á annan hátt, sendum við alúðar þakkir. Óskum ykkur öllum gæfu og gengis. Með beztu kveðjum. Sigrún og Sigurjón Jónasson, Syðra-Skörðugili. TÍMiNN SUNNUDAGUR 5. september 19G5 VILDU ASNANN Frarohald af 16. siðu sýningarhæfar. Eg fór að mála í mynd í morgun og skemmdi hana! Það verða líklegast tveim ur færri á uppboðinu, en stendur í skránni. — Við sjáum nú til, seg ir Sigurður, sem greinilega er ekkert hrifinn af hugmyndinni. — Af hverju ertu að selja þess ar myndir? — Átti ég heldur að gefa þær. Þetta er úfdráttur úr stóru safni. Einstöku myndir hef ég samvizku út af að selja, en verð að fara að taka mig saman og hreinsa til í vinnustofunni minni. En svo er fullt af myndum af mórölskum uppruna, sem ég hef ekki fengið mig til að selja. — Hvemig líkaði Þér, að þeir skyldu fara að gróðursetja tré við sumarbústaðinn þinn fyrir austan? — Mér finnst það hefði verið kurteisi að spyrja mig um það, hvort ég hefði viljað skóg þar. — Ertu hlynntur skógrækt? — Hver er ekki hlynntur skóg- rækt. Málefnið er svo heilagt, að eignarrétturinn er forsmáður. — Skrifarðu nokkuð núna? — Eg er búinn að venja mig af skrifa. Eg hef enga löngun til þess. Mér finnst ég hafa gert svo góða hluti. — Er erfiðara að skrifa en mála? — Það er mjög skylt. HERRAHÚSIÐ Eramhald at lb. síðu arinsson stjórna framleiðslu „Kóróna“-fatanna, en þeir hafa langa reynslu við slíka fram- leiðslu. Munu þeir annast alla þjón ustu við söluna, og geta vænt- anlegir viðskiptavinir ráðfært sig við þá. Auk mjög mikils úrvals „Kóróna“-fata hefur verzlun- in á boðstólum allar herravör- ur. Verzlunarstjóri í Herrahús- inu verður Guðmundur Ólafs- son, en framkvæmdastjórar eru Björn Guðmundsson og Þorvarður Árnason. ÆSKULÝÐSRÁÐSTEFNA Framhald af 5. síðu , ágúst, flutti Benedikt Jaokobsson erindi um unga fólkið og þjóð- félagið. Þetta er mjög yfirgrips- mikið efni og ekki unnt að gera því nokkur tæmandi skil á ráð- stefnu sem þessari. Umræðuhóp- arnir skiluðu niðurstöðum sínum til stjórnarinnar, að umræðum loknum. Ráðstefnu þessari stýrði Örlyg ur Geirsson varaformaður ÆSÍ. Æskulýðsráðstefnunni að Jaðri var einungis ætlað það hlutverk að gefa ungu fólki í félagsstörf- um kost á að láta í ljós álit sitt, og ennfremur að gefa stjórn ÆSÍ ábendingar til að styðjast við í starfinu. Virtist þetta gefast vel og mun ÆSÍ nota reynslu þess- arar ráðstenu til hliðsjónar við skipulagningu frekara starfa. JÓN GARÐAR þegar maður þurrkar upp á síðunni. Vegna þessa verður bilið stutt og lítið, sem þurrka þarf á höndum, og nótin jafn ast svo vel, þegar honum er slegið svona fram eftir. Þó er kannski enn ótalinn stærsti kosturinn við hann. Þegar ver ið er að taka nótina upp í vill hún oft sækja aftur fyrir hekk ið og þegar nót fer í skrúfuna er það oftast þegar verið er að taka inn endann. En með því að geta slegið þessu svona framar lega og langt út dregst nótin frá að aftan. Strákunum finnst þó kannski hvað mestur kost urinn, hve hátt er unnt að haekka arminn. Þá er hreint engin vinna, miðað við það sem var, að draga nótina úr blökk inni. Þá er það ákaflega miki!i kostur, að unnt er að halla blökkinni. Ofan á henni er tékkur og úr honum hanga tveir vírar niður i blökkina svo við getum hallað henni eftir Því hvort við viljum láta steína teininn eða korkateininn drag ast. Blökkin hangir í sigur- nagla svo hún leggst alveg eftir því sem fer á nótinni. Víð þetta koma miklu síður pokar í nótina, hún dregst miklu jafn ar og slitnar ekki nærri eins mikið. BIFREIDASTJÖRI óskast SKEIFAN KJÖRGARÐI Tilboð Tilboð óskast í 2400 og 1200 fermetra stálgrind- arhús. Verðin séu gefin upp CIF Reykjavík. Ennfremur óskast tilboð í uppsetningu, fyrr- nefndra húsa. Útboðsgagna má vitja á teiknistofu Bárðar Daní- elssonar, verkfræðings, Laugaveg 105, Reykjavík. Tilboðsfrestur er til 1. október 1965. TOLLVÖRUGEYMSLAN HF. Reykjavík. Atvinna óskast Óska eftir atvinnu, helzt úti á landi. — Er vanur vélum og hef bílpróf. — Herbergi þyrfti að fylgja- Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt „1004“. Skrifstofustúlkur Opinber stofnun óskar að ráða stúlkur til skrif- stofustarfa. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins eigi síðar en 11. september, merktar “Opinber stofn- un“. Framhald af 16. síðu kraftblökkum frá þessu fyrir ; tæki er notuð í mjög mörgum j íslenzkum síldveiðiskipum og : hefur öðlazt míklar vinsældir ; meðal sjómanna. Það sem ger ir hina nýju gerð einkum svo þægilega og örugga í meðför um er það, að armurinn, sem heldur kraftblökkinni, er fær anlegur á ýmsa vegu. Til hliða ! er unnt að færa hann um 130 gráður og í lóðrétta stefnu um 90 gráður. Að auki er svo unnt að halla kraftblökkinni. Arm- urinn sjálfur er sex metrar á lengd og tekur því yfir mjög ! langt haf. Maður getur bæði verið með hann aftarlega á . bátnum og eins framarlega, '■ STILLANLEGU HÖGGDEYFARNIR Abyrgð 30.000 km. akstur eða 1 ár. — 9 ára reynsla á íslenzkum vegum sannar gæðin. ERU I REYNDINNI ÓDÝR USTU HÖGGDEYFARNIR. SMYRILL Laugav. 170, sími 1-22-60

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.