Tíminn - 07.09.1965, Page 6
6
Selfossfoúar — ÁmesSngar!
Snyrtidama
verður á Selfossi
næstu daga.
b
■ ANDLITSBÖÐ
■ HÚÐHREINSUN
■ MAKE-UP
■ HANDSNYRTING
B
TÍMAPANTANIR í SÍMA 117 SELFOSSI
Engin gluggatjold hanga
jafn fagurlega og glugga-
tjöld úr íslenzkri ull
HVER ER ÁSTÆÐAN?
Ástæðan cr fyrst og
fremst eSli íslenzku ull-
arinnar. Hún er samsett
af hárum af ótal mörg-
um mismunandi þykktum,
frá fínasta þeli upp í gróft
tog og allt þar á milli.
Þessi samsetninig veldur
því að gluggatjöld úr ts-
lenzkum ullarþræði, ofin
og fáguð eins og vér ger-
um, eru fjaðurmagnaðri
og hanga því fagurlegar
en gluggatjöld úr öðru
spunaefni.
Líka er mikilvægt, að
þér getið treyst því, að
gluggatjöld frá okkur
hanga jafn fagurlega eins
og ný eftir hreinsun (kem
iska hreinsun) þvert á
móti því, sem reynslan sýnir um flest önnur efni, sem
aldrei ná sér eftir fyrsta þvott eða hreinsun, jafnvel þó að
þau haldi lit og lögun.
Þessar eru ástæðurnar fyrir því, að íslenzku ullarglugga-
íjöldin (og önnur gluggatjöld úr alull) seljast erlendis,
Jafnvel þótt þau séu þar, vegna tolla og kostnaðar, mun
dýrari (kr. 388,— pr. metra)heldur en tilsvarandi glugga-
tjöld úr beztu gerviefnum. Hér snýr dæmið öfugt. íslenzku
gluggatjöidin eru ódýrari enýmis gerviefni og stendur það
oinnig í sambandi við tollgre iðslur.
Litir og munstur i gluggat jöldum frá okkur hafa hlotið
viðurkenningu utanlands og innan.
Biðjið verzlun yðar um gluggatjöld frá Últímu. Smásölu-
verð kr. 170.00 pr. m.
Teppi h.f. Austurstræti 22, annast smásölu og uppsem-
ingu Últímu-glwggatjalda í Reykjavík, en kaupendur úti
um land geta gert pantanir beint frá Últímu í Kjörgarði,
eS» hjá umb<«ffsmönnum vorum í hinum ýmsu kaupstöðiun
landsins.
71 Hi ÉAé/”i kjörgarði,
REYKJAVÍK.
TIL SÖLU
Massey Ferguson dráttarvél 65, árgerð 1962,
með tætara, ámoksturstækjum og hálfbeltum.
Massey Ferguson dráttarvél 203 árgerð 1962,
með ámoksturstækjum og gröfu.
International jarðýta T D 142 árgerð 1956.
Mercedes Benz vörubifreið árgerð 1953.
Allar nánari upplýsingar gefa
Ómar eða Sigvaldi Arasynir
Borgarnesi.
Heildsölubirgðir
Kristján Ó- Skagfjörð
Simi 2-41-20
BILA OG
BÚVÉLA
SALAN
v/Miklatorg
Sími 2 3136
EYJAFLUG
SÍMAR:
VESTMANNAEYJUM
REYKJAVÍKURFLUGVEUI 22120
MEÐ HELGAFELLI NJÓTia þér
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
ÞRIÐJUDAGUR 7. september 1965
)
* BILLINN
Rent an Ioeear
Slmi 1 8 8 33
Blaðburðarbörn óskast
í eftirtalin hverfi:
BLÖNDUHLÍÐ
MELAR 'pÓ&'-i
HAGAR
HVERFISGATA
VOGAR
HLÍÐAR
MÁNAGATA
Forskóli fyrir prentnám
Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðn-
skólanum í Reykjavík að öllu forfallalausu, hinn
15. september.
Forskóli þessi er ætlaður fyrir nemendur, er
komnir eru að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið
skólanám, svo og þeim, er hafa hugsað sér að
hefja prentnám á næstunni. Umsóknir eiga að
berast skrifstofu skólans fyrir 11. september.
Eyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í
té á sama stað.
Iðnskólinn í Reykjavík
Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda.
Til Rökkurs, pósthólf 956, Rvk
Pöntunarseðill þessl er birtur til þæginda fyrir gamla
og nýja viðskiptavlni, sem kunna að hafa þörf fyrir hann
(strikið út það sem ekki á við):
Sendið mér skáldsöguna Greifann af Monte Christo, verð
kr. 150.00 burðargjaldsfritt.
Sendið mér bækur samkvæmt tilboði yðar fyrr á árinu,
verð kr. 100.00 burðargjaldsfrítt.
Sendist gegn póstkröfu. Peningar hér með. Peningar í
póstávfsun.
Nafn ....................................................
Helmilisf ang ....................................'....«,...
Póststöð