Tíminn - 07.09.1965, Page 7

Tíminn - 07.09.1965, Page 7
ÞRDDJUDAGUR 7. september 1965 • • (irét+amyndirnar hér á síðunni frá hinum umfangsmiklu, eg um leið árangurslitlu björgun ar+Hraunum f Saas dalnum í Svfss( þar sem 88 manns grófust undir skriðu s.l. mánudag. Eins og skýrt hefur verið frá f frétt um, féll skriða úr Allalin-skrið jöklinum yfir verkamannaskála. Mennlrnir, sem fórust, voru að byggja stfflu í dalnum. Elns og sjá má af myndunum, var lagt mikið kapp á að grafa mennina upp, en það hefur eng an árangur borið fram að þessu, og eru þeir nú allir taldir af, enda vlka liðin frá slysinu. Mynd In hér til hliðar sýnir hermenn bera eitt Ifkið í burtu, en á bak við þá er maður að grafa í snjó- inn. Neðst á myndinni má sjá Saas dalinn og örvar benda á leið- ina, sem skriðan féll úr jöklinum yflr verkamannaskálana. Á einni myndinni er liðsforingi með hund að leita. Þá notuðu leitar menn einnig stórvlrkar vélskófl- ur til að grafa f snjóínn og aur inn, elns voru fengnar ýtur og stórir flutningabflar, en allt kom fyrir ekki. Tugir leitarmanna tóku þátt í björgunarstarflnu, og voru það jafnt hermenn sem aðrir sjálf boðallðar. 'Flestir þeirra, sem týndu lífinu f þessu óhugnanlega slysi f Sviss, voru ítalskir verka- menn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.