Tíminn - 07.09.1965, Síða 12

Tíminn - 07.09.1965, Síða 12
r 12 ÍÞRÓfriR TÍMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUK 7. september 1965 BREZK knattspyrna Rangers sigraði í riðlinum Glasgow Rangers vann góðan sigur gegn Aberdeen á laugardaiginn í „deilda- bikarnum“ og þar meS sig ur í sínum riðli. George McLean sendi knöttinn 3 sinnum í netið og Forrest einu sinni, en Aberdeen tókst aldrei að svara fyrir. Riðlamir í keppninni eru 9 talsins, og leika nú sigur vegaramir í riðlunum til úrslita. Rangers mætir Air drie, liðinu, sem féll niður í 2. deild síðasta keppnis- tímabil, og má búast við Rangers-sigri. Þess má geta, að Þórólfur Beck lék ekki með Rangers á laugardag inn, ílér koma helztu úr- slit í Skotlandi: Clyde—Hearts 1:3 Duindee—Celtic 1:3 Hiberaian—Morton 3:0 Kilmamock—Dunferml. 0:1 Motherwell—Dundee U. 3:3 Queen o. S.—Airdrie 3:3 Rangers—Aberdeen 4:0 St. Jonstone—-Partick 3:0 St. Mirren—Falkirk 3:3 í 1. deildinni á Englandi hefur Leeds nú tekið for- ystu eftir sigur gegn Nott- ingham Forrest. Meisturun um frá Manchester gengur ekki sem bezt og gerðu jafn tefli gegn Stoke. Dennis Law virðist ekki vera kom inn í „form“ ennþá. Chel- sea vann góðan sigur gegtti Arsenal á heimavelli Ars- enal á Highbury, 3;1. Mörk in fyrir Chelsea skoruðu Graham, Fascione og Bridg es. Þess má geta, að Chel- sea hefur gengið mjög vel með Arsenal á útivelli og er þetta þriðja keppnistíma bilið í röð, sem Chelsea sigr ar á Highbury. — Totten- ham sigraði Fulliam á úti- velli, 3:0, og skoruðu Clay- ton og Mackay. Tottenham hefur byrjað vel á þessu tímabili og getur eflaust þakkað það Mackay, en hamn hefur náð sér að fullu eftir meiðslin, sem hann hlaut í fyrra, en þá spáðu brezku blöðin því, að ferli hans væri líklega lokið. Hér koma úrslitin i 1. deild: Arsenal—Chelsea 1:3 Blackburn—A.Villa 0:3 Everton—Bumley 1:0 Blackpool—Liverpool 3:3 Fulham—Tottenham 0:3 Leeds—Notth. F. 3:1 Leicester—Sunderland 4:1 Manchester U.—Stoke 1:1 Newcastle—Northampt. 2:0 Sheff.U—West Ham 5:3 WBA—Sheff. W. 4:2 2. deild: Birmingham—Charlton 2:2 Bolton—Portsmouth 2:0 Bristol—Huddersfield 2:1 Cardiff—Wolves 1:4 Coventry—Manch.C. 3:3 Derby—Norwich 3:1 Ipswich—Plymouth 4:1 Leyton—Preston 2:2 Middlesbro—Crystal P. 2:2 Southampton—Bury 6:2 ' •" f ‘ '•‘■•■r"fr"SS"s/sy"/'//yf/"sssvs 4 s, ,, , v f Mw/sft/ss/. Friörik tefl- ir fjöltefli i kvöld Nú fer vertíð skákmanna að hef j ast og í tilefni af því hefur tíma ritið „Skák“ ákveðið að gangast fyrir nokkrum fjölteflum í vetur til eflingar skáklífi borgarinnar. Það fyrsta fer fram í kvöld í Breiðfirðingabúð og teflir þá Friðrik Ólafsson. stórmeistari. Fjölteflið hefst stundvíslega klukkan 20 og em væntanlegir þátttakendur vinsamlega beðnir að mæta stundvíslega og hafa með sér töfl. Að þessu sinni verður sá háttur hafður á, að' þeim, sem Friðrik Ólafsson. tekst að sigra stórmeistarann, verð ur endurgreitt þátttökugjaldið. — Öllum er heimil þátttaka. FH SLO FRAM B ÚT í MYRKRI! FH sló b-lið Fram út í bik- arkeppninni í gærkvöldi með 2:1, sigri, sem fékkst eftir framlengingu, en þegar venju legum leiktíma var lokið, var staðan jöfn, 1:1. í fyrri hluta framlengingarinnar skoraði hinn ungi og efnilegi FH-leik Hörður Felixson, t. h. og Hreiðar Ársælsson, bera Einar ísfeld í gullstól eftir leikinn. Einar stóð sig mjög vel og skoraði „hat-trick“. , (Ljósmynd: Bjarnleifur) B-lið K.R. malaði Þrótt mélinu smærra — vann með 6:1, en sigurinn hefði getað orðið mun stærri Sjaldan hefur nokkurt b-lið sýnt eins góðan leik í bikarkeppninni og b-lið KR á sunnudaginn, þegar það mætti a-liði Þróttar, nýbökuðum sigurvegurum í 2. deild. B-liðsmenn KR möluðu Þrótt mélinu smærra svo ekki stóð steinn yfir steini í herbúðum Þróttar — og 6 sinnum í leiknum mátti Guttormur markvörður Þróttar gera sér að góðu að hirða knöttinn úr netinu. Á síðustu mínútu leiksins tókst Þrótti að skora sitt eina mark. Þróttarar sluppu veL því leiknuin hefði alveg eins getað lyktað 10:1. Liðið, sem KR tefldi fram, náði mjög vel saman. Það samanstóð mestmegnis af gömlum landsliðs mönnum og unglingalandsliðs- mönnum. Hörður Felixson lék í miðvarðarstöðu og tókst að halda sóknarmönnum Þróttar algerlega í skefjum með hjálp bakvarðanna, Hreiðars Ársælssonar, og Jóns Ólasonar (syni Óla B.). Framverð imir Örn Steinsen og Óskar Sig urðsson vora mjög duglegir og mötuðu framlímma, en í henni Iék Einar ísfeld aðalhlutverkið og skoraði þrjú markanna. Annars tókst Gunnari Guðmannssyni vel ÁrsþingFRI Ársþing Frjálsíþróttasambands íslands 1965 verður haldið helgina 27. og 28. nóv. n. k. Tillögur frá sambandsaðilum, sem óskast lagðar fyrir ársþingið þurfa að hafa borizt stjórninni minnst tveim vikum fyrir þing. upp í framlínunni og átti stóran þátt í hve vel tókst til. f fyrri hálfleik skoraði KR tvö mörk. Fyrra markið skoraði Gunnar G. með hörkuskoti af 20 metra færL gullfallegt skot, sem Guttormur hafði engin tök á að verja. Síðara markið skoraði Sæmundur Bjarkar, en fór síðan út af vegna meiðsla. f hans stað kom unglingalandsliðsmaðurinn Ragnar Kristinsson. Þróttar-liðið náði sér ekki á strik og tókst aldrei að skapa sér hættuleg tækifæri vegna kröftugr ar KR-vamar — og þá endurtók gamla sagan sig, liðið hætti að berjast. KR átti þess vegna létt an síðari hálfleik. Á 19. mín. síðari hálfleika skoraði Einar ísfeld tvö mörk — og 5 mínútum síðar skor aði hann 3. mark sitt og þá var staðan 5:0. ÖIl þessi þrjú mörk urðu til vegna samlciks upp miðj una. Á 34. mín. skoraði unglinga landsliðsmaðurinn Ólafur Lárus- son 6=0 fyrir KR. Axel Axelsson skoraði eina mark Þróttar á síð ustu mínútu lciksins Með þessum sigri er b-lið KR komið í lokakeppnina með 1. deildar liðunum. Hvemig tekst svo liðinu upp í lokakeppninni? Það er ekki hægt að svara Því, en ó- hætt er að slá því fram, að eins og liðið lék á sunnudaginn, er það ekki lakara en a-lið félagsins, sem hefur orðið bikarmeistari frá upp- hafi. Sigur b-liðs KR hefði vel getað orðið stærri á sunnudaginn, ef öll tækifæri hefðu nýtzt og verð ur gaman að sjá hvemig liðinu vegnar í lokakeppninni. — Steinn Guðm.ss. dæmdi leikinn vel. -alf. maður Ólafur Valgeirsson, sigurmark fyrir félag sift. Þegar líða tók á síðari hluta framlengingarinnar var tek- ið að skyggja, og var þá erfitt að greina knöftinn og leik- menn síðustu mínúturnar í myrkrinu. Fratn fékk upplagt tækifæri til að jafna metin rétt fyrir leiks- lok, því að þá dæmdi dómarinn, Þorlákur Þórðars. vítaspymu á Einar Sig^rðss. Guðm. Óskarss. framkvæmdi spymuna ónákvæm- lega, og markvörður FH, Karl M. Jónsson, varði. Þar með var draumur b-liðs Fram búinn, en FH-ingar hrintu hverri sóknartil raun sóknarmanna Fram ailra síðustu mínúturnar. Segja má ,að FH-liðið, hafi ver ið heppið að ná jafntefli í aðal- leiknum, en þá sóttu Framarar mjög fast og voru oftsinnis ná- lægt því að skora. f framlenging- unni stóðu FH-ingar sig hins Framhald á bls. 15 Ekki er búið að ákveða leikdagá Margir hafa hringt til blaðsins og spurt hvort búið sé að ákveða leikdaga tveggja síðustu leikjanna í íslandsmótinu, en það eru leikirn ir Akranes-Keflavík og KR-Kefla vík. Þessu er til að svara, að enn þá hefur mótanefnd KSÍ ekki gengið frá leikdögunum. Þegar blaðið náði tali af einum mótsnefndarmanni í gær, kvaðst hann búast við, að ákvörðun yrði tekin mjög bráðlega. Allar líkur eru til þess, að leikur Akraness og Keflavíkur verði leikinn á und an — og þá sennilega laugardag inn 18. september. Leikur KR og Keflavíkur fer sennílega fram sunnudaginn 26. september Eins og kunnugt er, hafa nú tvö lið möguleika á sigri. Akra nes og KR. Sigri Akranes Kefla vík, vgrða Akurnesingar ísldnds- meistarar. Tapi hins vegar Akra nes fyrir Keflavfk — og KR vinni Keflavík, verða KR-ingar fslands meistarar. Vinni Keflvíkingar báða leikina, verða Akumesingar íslandsmeistarar. 73,74 Ungverski Evrópumeistarinn í sleggjukasti, Zivotzky, setti heimsmet í greininni s- 1. laug ardag. en hann kastaði 73.74 metra, sem er rúmum tveim ur metrum betra en fyrra met- ið, sem Harold Conolly USA, átti, en það var 71.26.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.