Tíminn - 07.09.1965, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.09.1965, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 7. september 1965 'ÍÍMINN 13 Hér með tilkynnist viðskiptavinum okkar hér á landi, að við höfum veitt DAVÍÐ S. JÓNSSYN! Co. Ht. söluumboð fyrir allar framleiðsluvörur okkar. Væntum við áframhaldandi ánægjulegra viðskipta. THE CENTRAL AGENCY LIMITEE Glasgow MHBBH KAUPMENN - KAUPFELOG - FRAMLEIÐENDUR Við höfum tekið að okkur söluumboð fyrir hinar heimsþekktu vörur: og aðra framleiðslu þeirra. — Við munum kappkosta að hafa jafnan ofangreindar vörur fyrirliggjandi og veita sem fullkomn- asta þjónustu. DAVÍÐ S. JÓNSSON & Co. HF. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á þvi, að samkvæmt auglýsingu Viðskiptamálaráðuneytis ins í 15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1965, fer þriðja úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutnings- leyfa árið 1965 fyrir þeim innflutningskvótum, sem taldir eru í I. kafla auglýsingarinnar, fram í október 1965. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands- banka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 30. september n.k. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Þvottamaður óskast Þvottamaður óskast í Þvottahús Landspítalans- Laun samkvæmt , kjarasamningum opinberra starfsmanna. Upplýsingar um starfið gefnar í Þvottahúsi Landspítalans í síma 24160 Reyk{avík 6. sept. 1965, Skrifstofa ríkisspítalanna. 355E W' •/% S*Gd££. QU QD 00 00 Einangrunargler Framleltt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð Pantið tímanleqa Korkiðian h. f. Skúlagötu 57 Sjími 23200 * ''crfr .skrifctofsm l??na?5arhankahúsinu IV hæð. Tómas Amason oo Vilh|álmui Arnason Bílstjóri Vanur bílstjóri óskast strax. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Raforkumálaskrifstofan, starfsmannadeild, Laugavegi 116. Stöður til umsóknar Stjórn Landsvirkjunar hefur ákveðið að auglýsa eftirfarandi stöður til umsóknar: Skrifstofustjóri, er veiti forstöðu skrifstofu Lands- virkjunar, en henni er ætlað að hafa með höndum fjármál, innkaup starfsmannahald og ýmiss kon- ar samninga. Umsækjandi skal hafa viðskiptalega eða lögfræðilega menntun og/eða reynslu í rekstri stórra fyrirtækja. Rekstrarstjóri, sem veiti forstöðu rekstrardeild Landsvirkjunar, en henni er ætlað að annast álagsstjórn, orkuvinnslu og orkuflutning. Um- sækjandi skal vera rafmagnsverkfræðingur. Yfirverkfræðingur, sem veiti forstöðu verkfræði- deild Landsvirkjunar, en henni er ætlað að annast virkjunarrannsóknir, virkjunarundirbúning og framkvæmdir. Umsækjandi skal vera verkfræð- ingur. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Landsvirkjunar, Laugavegi 116, Reykjavík, fyrir 30. sept. 1965. Reykjavík, 6. september 1965, .LANDSyiRKJUN,. . , JÓN EYSTEINSSON lögfræðingur tögfræðiskrifstofa Laugavegi 11. simi 21516 PILTAR. EFÞlÐ EIGIÐ UNNU5T0NA ÞÁ Á ÉG HRINGANA / j reMt ÖULHOLI6 (bús rielgjagerðariimar) Auglýsið í Tímanum SAMTIDIN . , , , 1 jy;r4 h u.*: heimilisblað allrar fjölskyldunnar er fjölbreytt, fróðlegt, skemmtilegt og flytur m.a.: ★ Fyndnar skonsögur * Spennandi sögur ★ Kvehnaþætti ★ Skák og bridgeþætti ★ Stjörnuspár Greinar um menn ★ Getraunir og málefni o. m. fl. 10 blöð á <ári fyrir aðeins 100 kr. NÝIR KAUPENDUR FÁ 3 ÁRGANGA FYRIR 175 kr. Póstsendið i dag eftirfarandi pöntun: Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNi. og sendi hér með 175 kr. fyrir ár- gangana 1963. 1964 og 1965. Vinsamlegast sendið þetta i ábyrgðarbréfi eða póstávísun. Nafn: .............................. Heimili: .................r.......... Utanáskrift okkar er SAMTÍIÐN. — PósthóU 472, Rvk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.