Morgunblaðið - 21.12.1984, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 21.12.1984, Qupperneq 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 I PRESTSEMBÆTTUM O/o Engin guöfrædileg deila hefur á þessari öld verið eins djúpstæð og langvarandi og deilan um hvort konur eigi að gegna prestsembætti. Er sú skipan komst á voru 2000 ára gamlar venjur brotnar á bak aftur. En þessi íhaldssemi átti sér líka skýringar í biblíunni. Páll postuli segir svo um stöðu konunnar innan safnaðanna: „Hún á að þegja á samkomunum (1. Kor. 14. 33 f.) og vera manninum undirgefm, og hún má ekki vera læri- meistari. (1 Tim. 2:11FF.) Hafa þeir, sem bókstaf- lega trúa á orðið ekki vilj- að vidurkenna að for- sendur voru allt aðrar á tímum Páls postula og víljað halda fast við þess- ar tilskipanir. En tímarnir breytast og mennirnir með. Nú er svo komið að konur gegna prestsemb- ætti víða um heim innan mótmælendakirkjunnar. í Bandaríkjunum hafa sumir söfnuðir vígt konur til prestsstarfa í yfir eitt hundrað ár. En flest lönd færðust í þessa frjáls lyndisátt úpp úr 1950 en ennþá eru þó konur miklum minnihluta starf andi presta í heimínum og gegna þá einkum starfi presta á stofnun um, spítulum eða fang elsum, eða í afskekktari sóknum eða aðstoðar prestsstörf. En þróunin er nokkuð hröð og á Norðurlöndum eru nokkrar konur orðnar prófastar og í Bandaríkj- unum hafa nokkrar kon- ur tekið biskupsvígslu. En lítum ögn á þróunina hér á landi og hvaö er að gerast á hinum Noröur- londunum í þessum efn- um. í Danmörku, sem varö fyrst til að vígja kvenprest af Noröurlönd- unum eða árið 1948, þá eru starfandi kvenprestar 300—400 talsins af 1800 prestum í landinu. Og rúmlega helmingur þeirra, sem stunda guð- fræðinám við háskólana þar nú, er konur. Hér á landi útskrifaðist fyrsta konan úr guð- fræðideild árið 1945 en hún vígöist aldrei til prests. Þetta er frú Geir- þrúöur Hildur Bernhöft, fyrsti elli- málafulltrúi Reykjavíkurborgar. Næst útskrifaöist sem guðfræöing- ur frú Auöur Eir Vilhjálmsdóttir eöa áriö 1962 og varð hún fyrsta konan til aö vigast til prest en þaö var áriö 1974. Vígöist hún þá til Súganda- fjaröar. Nú er hún sóknarprestur í Þykkvabæjarprestakalli. Voriö 1978 útskrifuöust þær Þórhildur Ólafs Sigurlinnadóttir, húsmóöir og framkvæmdastjóri Kirkjuritsins og Miyako Þóröarson. Þórhildur hefur enn ekki vígst en Miyako er prestur heyrnleysingja. Næstar komu þær, Dalla Þóröardóttir, Hanna María Pétursdóttir og Agnes Sigurðar- dóttir, en þær útskrifuðust 1981. Dala er sóknarprestur á Bíldudal, Hanna María var til skamms tíma sóknarprestur aö Ásum í Skaft- ártungum en maöur hennar, Siguröur Árni Þóröarson, tók vígslu og gegnir nú prestakall- inu og Agnes er æskulýös- fulltrúi þjóökirkjunnar. I Noregi eru 60 vígöir kvenprest- ar af 168, sem lokið hafa guöfræöi- námi, af þeim eru aöeins 40 i föstu starfi og enginn þeirra er í háu embætti innan kirkjunnar og aöeins 5 eru sóknarþrestar. I Noregi hefa kvenþrestar meö sér sérstök samtök, sem kalla sig Norsk Kvinnelig Teologforening. Markmiö félagsins er aö vinna aö málefnum kvenpresta og kvenguö- fræöistúdenta. Þaö eru þó sérstök mál, sem þær bera einkum fyrir brjósti, meöal annars beita þær sér gegn ofbeldi á konum. Þá hafa þær sent miöstjórn prestafélagsins þar í landi bréf þar sem þær krefjast þess, aö þar sé aö minnsta kosti ein kona í miöstjórnni. Kvenprestar í Noregi hafa líka bent á aö þaö er nauösynlegt aö prestar geti átt aögang aö hluta- starfi. í Svíþjóö starfa um 300 kven- prestar og margir þeirra eru yfir- menn söfnuða og starfa auk þess á ýmsum nýjum sviöum. Hins vegar er hart deilt um þessi mál og sumir telja aö jafnvel liggi viö klofningi innan kirkjunnar. Einn biskupinn þar í landi neitar alfariö aö vigja A-rfrQ Viö jólaguösþjónuatu hjá séra Sólveígu Láru. Hór þjónar séra Agnes fyrir altari. Hvernig upplifa þær hlutverk sitt? Rætt viö Solveigu Láru Guömundsdóttur, aöstoöarprest viö Bústaöakirkju, Agnesi Siguröardóttur, æskulýösfulltrús t. óökirkj- unnar, Hönnu Maríu Pétursdóttur, prest aö Ásum í Skaftártungum og Döllu Þóröardótt- ur sóknarprest á Bíldudal. Sóra Hanna María í ræóustól. Solveig Lára Guömundsdóttir út- skrifaöist svo í febrúar '83 en hún er aöstoöarprestur í Bústaöasókn. Viö háskólann hér á landi eru nú 59 guöfræóinemar viö nám þar af eru 23 konur, fjölgar konum sífellt í þessu námi. Ljósm./Páll StefánsBon. konur og stofnuö hafa veriö sérstök kirkjuleg samtök sem eru á móti þjónustu kvenþresta. Löggjafinn hefur hins vegar lagt ríka áherslu á jafnrétti kvenna til þessa starfs og nokkrir biskupar neita aö vigja karla til prestsembætta nema aö Morgunblaötð/Arnl Sæberg þeir lofi aö starfa í fullri samvinnu viö kvenpresta. í Finnlandi hafa konur ekki enn fengiö vígslu en meirihluti guö- fræöinema um langt skeiö hafa ver- iö konur. Þær sem útskrifast hafa hinsvegar starfaö í söfnuöum sem svokallaöir lektorar, sem vinna öll störf prests nema aö annast sakra- mentin, skírn og kvöldmáltíð. Á finnska kirkjuþinginu i vor var þaö fellt enn einu sinni aö veita konum vígslu og sögöu margar konur sig af því tilefni úr kirkjunni, en taliö er aö eftir aö nýtt kirkjuþing hefur veriO kosið verði úrslit önnur. Hinn nýi erkibiskup Finna hefur sett þetta mál mjög á oddinn. En hvernig hefur kvenprestunum svona almennt veriö tekiö? í bók- inni Ordination of Woman in Ecum- enical Perspective, sem gefin er út af Alkirkjuráöinu þar sem gerö er svolitil úttekt á stööu kvenpresta, segir aö kvenprestum hafi yfirleitt veriö vel tekið af sóknarbörnunum sjálfum en konurnar hafi átt í erfiö-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.