Morgunblaðið - 21.12.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 21.12.1984, Síða 4
4 B MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 á sig og fjölskylduna fyrir jólin Ineysluþjóöfélagi eins og ís- land er orðið vaknar stundum sú spurning hvort sjálfsbjarg- arviöleitni og löngun til aö skapa sjálfur sína hluti sé á undanhaldi. Þeir sem komnir eru yfir tvitugt muna flestir þá tiö aö allar eöa nær allar flikur voru saum- aöar í heimahúsum. Gamlir frakkar eöa jakkar hvaö þá buxur voru saumaöar upp í fjölskyldunni, og gengu þannig mann frá manni. Erf- itt var aö fá efni og annaö sem þarf til sauma. Saumavélar voru lítiö eöa ekkert sjálfvirkar. Mörgum þótti gott aö eiga handknúna Sing- er. Tíminn til sauma var oft knapp- ur og var því gjarnan setið viö fram eftir nóttu dagana fyrir jól eöa aörar hátíðir þegar þótti til hlýöa að börn- in fengju ný föt. Hvernig er þetta riú? Fara allir út í búö og kaupa tilbúinn fatnaö? Þegar blaöamaður fór á stúfana til aö kanna þetta alls óvísindalega kom í Ijós aö býsna margir viröast fást viö saumaskap. Viö ræddum viö ungt fólk, sem lok- iö hefur sínu fyrsta saumanám- skeiði, og heimsóttum verslunina Vogue á Skólavöröustígnum til að fræðast um þessi mál. Auðveldara en ég hélt Þau Sighvatur Lárusson og Kristjana Óskarsdóttir eru nýlega farin aö sauma af kappi. „Það var eiginlega tilviljun aö ég byrjaöi aö sauma," segir Kristjana. „Vinkona mín ætlaöi á saumanámskeiö hjá Vogue og vildi fá mig meö sór. Þeg- ar til kastanna kom var þaö fullbók- aö, en í þann mund er þaö átti aö hefjast var hringt og sagt aö einn þátttakenda væri hættur viö, og aö mér stæöi til boöa aö taka þátt í námskeiöinu. Ég sló til og sé sann- arlega ekki eftir því. Viö byrjum á því aö læra aö taka upp sniö úr blöðum eöa eftir tilbúnum sniöum. Fyrir mig sem aldrei haföi saumaö áöur var þetta allt mjög skemmti- Síghvatur Lárusson við saumavélina. Bræðurnir Ólafur Orri og Davíð í jólafötunum, sem mamma saumaði. KONUR I PRESTSEMBÆTTUM „ ... við þurfum jafnframt að gegna húsmóðurstörfum“ „Þegar ég fór í hempuna í fyrsta sinn fannst mér óhemju ábyrgö vera á mig lagöa og mér fannst ákveönar væntingar geröar til mín, sem boöanda Guös orös. Stundum fannst mér ég of lítil til aö takast á viö þetta mikla hlutverk. En ég er prestsdóttir og er alin upp í þessum anda, svo aö fátt kom mér annaö raunverulega á óvart. En sérstaöa okkar kvenprest- anna, er einkum fólgin í því, aö þaö er meira lagt á okkur vegna þess hve viö erum fáar. Viö þurfum aö vinna fleiri verk eins og aö kynna kvennaguöfræöina og gegna ýms- um störfum í nefndum og ráöum." Ég spuröi konurnar jafnframt að því hvernig þeim heföi veriö tekiö sem prestum þá bæöi af söfnuöin- um og svo samstarfsbræðrum sín- um? „Þegar ég sótti um embætti mitt fór ég til míns biskups og þar var gengiö frá mínum málum. Mér datt aldrei í hug, aö söfnuöinum gæti mislíkaö aö fá kvenprest enda heföi sá ótti veriö ástæöulaus, þar eð hálfu ári síöar var ég kosinn þeirra prestur," segir Hanna María. „Hins vegar komu upp skemmti- leg atvik, sem ég veit aö karlprestar heföu aldrei reynt. Ef ég tek eitt dæmi, þá var þaö svo að óg var í húsnæöisvandræöum í byrjun. Var þá hringt í mig og mér boðiö ágætis herbergi en því fylgdi skilyröi um aö ég yröi ráöskona hjá einbúanum, sem átti þetta húsnæöi. En ég af- þakkaöi gott boö. Hvaö varðar andstööu karl- presta, þá hef ég ekki oröiö vör viö hana. Miklu fremur hvatningu og stuöning. Er orðiö óralangt síöan aö jarövegur var lagöur aö starfi kvenpresta hér á landi. Áriö 1954 ritaöi séra Gunnar Árnason grein í Kirkjuritiö sem nefndist kvenprest- ar. Þar hneykslaöist hann á ihalds- semi Svia og ætlaöi aö slík íhalds- semi væri óhugsandi hér á landi. Ef ég vitna i þessa grein þá sagöi séra Gunnar á þessa leið: „Mér finnst þaö hlálegt, aö nokkur skuli bera Pál postula fyrir því, aö konur megi ekki predika sakir þess, aö hann víkur aö því i einu bréfi, eflaust af gefnu tilefni, aö konur skuli þegja á safnaöarsamkomu. Og eins og Páli hafi einu sinni dottiö þaö í hug, aö hann væri aö kveöa upp nokkurs konar allsherjar og eilíföardóm. Hann var of vitur til að gera annaö eins." „Svo af þessu má sjá, aö íhalds- semi er ekki okkar ágætu karlprest- um í blóö borin. Aö einu ieyti þó. Margir eru andvígir sérstakri kvennaguöfræöi, vilja sennilega aö viö fáum okkur skegg og istru og hugsum guöfræöilega eins og karl- menn, en höfnum okkar kvenlegu reynslu. En þetta viöhorf karlmann- anna stendur til bóta." Dalla kvaöst heldur ekki hafa fundiö tll neinnar andstööu hvorki frá söfnuöinum né frá samstarfs- bræörum sínum. „Enn sem komiö er höfum viö boriö gæfu til aö skilja aö ekki er hægt aö neita konu um embætti vegna kynferðis hennar. Okkur er veitt innganga í kirkjuna meö skírninni þar sem Guö veitir okkur blessun sína og þar meö er- um viö öll gjaldgeng til embættis." Solveig Lára kvaöst hafa verið ráðinn í aöstoöarprestsstarfiö af sóknarnefndinni aö tillögu sókn- arprestsins. Þannig heföi aldrei far- ið fram kosning. En henni heföi ver- iö mjög vel tekiö af söfnuöinum og hún aldrei fundiö annaö en góövild úr þeirri átt. Og sama væri aö segja um karlprestana, enda þótt aö hún heföi fengið olnbogaskot frá ein- staka presti, þá heföi henni annars veriö mjög vel tekiö. Aqnes kvaöst hinsveqar hafa fundið fyrir því, aö fyrst eftir aö hún tók viö starfi sínu, þá nýkomin úr skóla. heföi hún ekki mætt trausti alls staöar. Hvort sem þaö var vegna þess, aö hún væri kona eöa nýkominn úr skóla og fólki þvi fund- ist hún reynslulaus. En nú fyndi hún þetta ekki lengur, hvort sem þaö væri vegna þess aö traustiö heföi aukist eða bara af því aö hún tæki ekki eftir þessu lengur. Hvaö karlprestunum viökom, þá sagöist hún eins og margar aörar konur finna aö þeir kæmu ööruvísi fram viö sig en karlmenn. „Og hef ég rekiö mig á aö eigi karl og kvenprestur aö ræöa um alvarleg mál viö þriöja aöila, þá er eins og karlarnir reyni alltaf aö fá méö sér annan karlprest. Ef til vill eru þeir óvanir aö tala málefnalega viö kon- ur.“ Við spuröum prestana jafnframt um hvort þeim fyndist erfitt aö setja sig inn í prestshlutverkið, sem mót- að hefur veriö af körlum og hvort þeim fyndist aö einhverju mætti breýta? „Ég held aö kirkjan eigi aö vera gagnrýnin og þaö höfum viö konur í þessu starfi reynt aö vera á grund- velli kvennaguöfræöinnar," segir Dalla. „Ég hef því leyft mér aö meta sjálf, hvernig ber aö gegna prestsstarfinu og hvernig mitt starf megi koma aö sem bestum notum. En auövitaö er kenningin gefin en ytri aöstæöur er hægt aö móta i þágu fagnaöarerindisins. Til dæmis vil ég vinna aö því i mínum söfnuöi aö gera guösþjónustuna aðgengi- legri og fá fleiri hljóöfæri inn í kirkj- una, eins og viö höfum gert hér. Einnig hef ég lagt á þaö áherslu aö söfnuöurinn taki meiri þátt í guös- þjónustunni þá meö því aö syngja léttari lög og lesa upp úr ritning- unni."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.