Morgunblaðið - 26.03.1985, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.03.1985, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ1985 B 5 Reykjavíkurmótið í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn KEPPNISTÍMABIL knattspyrnu- manna hefst í vikunni. Fyrsti leik- urinn i Reykjavíkurmótinu fer fram nmstkomandi fimmtudag. Þá mætast KR og ÍR. En ÍR-ingar taka nú þátt í Reykjavíkurmótinu í fyrsta skipti í meistaraflokki karla. Leikur liðanna hefst kl. 20.30. I ár veröur nýtt fyrirkomulag á Reykjavíkurmóti meistaraflokks, þannig aö liöin leika í tveimur riöl- um, síöan veröa undanúrslit og svo úrslitaleikur. Meö þessari nýj- ung er veriö aö reyna að fá stíg- anda í mótiö. Dregiö var í riöla og eru þeir þannig: A-riöill: KR, Fram, Þróttur, ÍR. B-riðill: Fylkir, Valur, Ármann, Víkingur. Gert er ráö fyrir aö allir leikirnir fari fram á gervigrasvellinum í Laug- ardal. Á undan mörgum þessara leikja fara fram leikir í meistaraflokki kvenna. Leikir á gervigrasvellinum í Laugardal á vegum KRR, í mars, apríl 28. mars KR — ÍR mfl. karla kl. 20.30 30. mars Fylkir — Víkingur mfl. karla kl. 14.00 31. mars Fram — Þróttur mfl. karla kl. 20.30 2. apríl Valur — Ármann mfl. karla kl. 20.30 9. apríl ÍR — Þróttur mfl. karla kl. 20.30 11. apríl Fram — Víkingur mfl. kvenna kl. 19.00 11. apríl Víkingur — Ármann mfl. karla kl. 20.30 14. apríl ÍR — KR mfl. kvenna kl. 19.00 14. apríl KR — Fram mfl. karla kl. 20.30 16. apríl Fylkir — Valur mfl. kvenna kl. 19.00 16. apríl Fylkir — Valur mfl. karla kl. 20.30 18. apríl Fram — iR mfl. kvenna kl. 19.00 18. apríl Fram — ÍR mfl. karla kl. 20.30 21. apríl Víkingur — Valur mfl. kvenna kl. 19.00 21. apríl Valur — Víkingur mfl. karla kl. 20.30 23. apríl KR — Fylkir mfl. kvenna kl. 19.00 23. apríl Þróttur — KR mfl. karla kl. 20.30 24. apríl Víkverji — KR Rvk.mót 1. fl. kl. 20.30 25. april Ármann — Fylkir mfl. karla kl. 20.30 28. apríl ÍR — Víkingur mfl. kvenna kl. 19.00 28. apríl Rvk.mót undanúrslit mfl. karla kl. 20.30 29. apríl Valur — KR mfl. kvenna kl. 19.00 29. apríl Rvk.mót undanúrslit mfl. karla kl. 20.30 Gervigras- völlurinn vígð- ur í kvöld I KVÖLD verður gervigrasvöllur- inn í Laugardal formlega vigður. Þá leika á vellinum úrvalslið af landsbyggðínni og Reykjavíkur- úrval. Líðin eru þannig skipuð: Reykjavík: Fram: Ásgeir Elíasson, Ómar Torfason, Guömundur Steinsson, Guömundur Torfason. KR: Sæbjörn Guömundsson, Gunnar Gíslason, Stefán Jó- hannsson. Valur: Guöni Bergsson, Guö- mundur Þorbjörnsson, Þorgrímur Þráinsson. Víkingur: Aöalsteinn Aöal- steinsson, Andri Marteinsson, Ámundi Sigurösson. Þróttur: Guömundur Erlingsson, Ársæll Kristjánsson, Kristján Jónsson. Úrvalslið af landinu sem leikur gegn Reykjavíkurúrvalinu i kvöld í Laugardalnum veröur þannig skip- aö: Þorsteinn Bjarnason ÍBK, Birkir Kristinsson ÍA, Árni Sveinsson ÍA, Erlingur Kristjánsson KA, Siguröur Lárusson ÍA, Valþór Sigþórsson ÍBK, Jónas Róbertsson Þór, Bene- dikt Guömundsson UBK, Einar Ás- björn Ólafsson Víöi, Njáll Eiðsson KA, Karl Þóröarson ÍA, Sveinbjörn Hákonarson ÍA, Jón Erling Ragn- arsson FH, Ragnar Margeirsson ÍBK, Halldór Áskelsson Þór. Leikurinn hefst kl. 20.00. • Sigurlið Vífilsfells, sem sigraði fyrir stuttu. Fv. Nikulás Jónsson, í firmakeppni Þróttar i knatt- Birgir Sigurðsson, Gunnar Gunn- •pyrnu innanhúss, sem fram fór arsson og Páll Ólafsson. ASEA rafmótorar Nú eru ASEA rafmótorar í næsta nágrenni viðskiptavina sinna: — AUSTURLAND: Rafmagnsverkstæði Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði VESTMANNAEYJAR: Geisli, Vestmannaeyjum. SUÐURNES: Rafiðn, Keflavík VESTFIRÐIR: Póllinn, ísafirði NORÐURLAND: Raftækni, Akureyri. I /Í/Aff* Sölumenn okkar veita frekari upplýsíngar ef óskað er. •/%//f/f ‘RÖNNING Sundaborg, simi 84000 i Sjö„smá"atriði sem stundum gleymast viðval á nýrri þvottavél IÞvottavél sem á að nægja venju- legu heimili, þarf að taka a.m.k. S kfló af þurrum þvotti, þvf það ér ótrúlega fljótt að koma í hvert kíló af handklæðum, rúmfötum og bux- um. Það er líka nauðsynlegt að hafa sérstakt þvottakerfi fyrir lítið magn af taui, s.s. þegar þarf að þvo við- kvæman þvott. 2Það er ekki nóg að hægt sé að troða 5 kílóum af þvotti inní vélina. Þvottavélin þarf að hafa mjög stóran bvottabelg og þvo í miklu vatni, til þess að þvotturinn verði skfnandi hreinn. Stærstu heimilis- vélar hafa 45 lítra bvottahelo 3Vinduhraði er mjög mikilvægur. Sumar vélar vinda aðeins með 400-500 snúninga hraða á mfnútu, aðrar með allt að 800 snúninga hraða. Góð þeytivinda þýðir ekki aðeins að þvotturinn sé fljótur að þorna á snúrunni (sum efni er reynd- ar hægt að strauja beint úr vélinni), heldur sparar hún mikla orku ef notaður er þurrkari. 4Qrkuspamaður er mikilvægur. Auk verulegs sparnaðar af góðri þeytivindu, minnkar raforkunotkun- in við þvottinn um ca. 45% ef þvottavélin tekur inn á sig bæði heitt og kalt vatn. 5Verðið hefur sitt að segja. Það má aldrei gleymast að það er verðmætið sem skiptir öllu. Auð- vitað er lítil þvottavél sem þvær lítinn þvott í litlum þvottabelg, tekur aðeins inn á sig kalt vatn og þeyti- vindur illa, ódýrari en stór vél sem er afkastamikil, þvær og vindur vel og sparar orku. Á móti kemur að sú litla er miklu dýrari og óhentugri í rekstri og viðhaldsfrekari. 6Þjónustan er atriði sem enginn má gleyma. Sennilega þurfa eng- in heimilistæki að þola jafn mikið álag og þvottavélar og auðvitað bregðast þær helst j>egar mest reynir á þær. Þær bestu geta Ifka brugðist. Þess vegna er traust og fljótvirk viðhaldsþjónusta og vel birgur vara- hlutalager algjör forsenda þegar ný þvottavél er valin. 7Philco er samt aðalatriðið. Ef þú sérð Philco merkið framan á þvottavélinni geturðu hætt að hugsa um hin „smáatriðin" sem reyndar eru ekki svo lítil þegar allt kemur til alls. Framleiðendur Philco og biónustudeild Heimilistækja hafa séð fyrir þeim öllum: 5 kfló af þurrþvotti, 45 lítra belgur, 800 snúningar á mfnútu, heitt og kalt vatn, sanngjarnt verð og örugg þjónusta. Við erum sveigjanlegir í samningum! „Veríu orugeur velduFhilco heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI3 - 20455 - SÆTÚNI8 -15655

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.