Alþýðublaðið - 11.12.1931, Page 3

Alþýðublaðið - 11.12.1931, Page 3
iMfPSEÐUBlfJdSISl 8 Zamora forsetL Madrid, 10. dez. U. P. FB. Zamora er kosinn forseti. lýðveklis- ins. Vold oo ráöleysi Þegar Faraó gamli réð Egipta- landi komu 7 hallærisár yfir landið, en hann var svo forsjáll að geyma afganginn frá góðu ár- umiiii til hinna, svo að það sak- aði ekki þjóðina. En það vitrðist svo sem valdhöfunum sé að fara aftur, ef maður lítur tiil ríkis- stjórnarinnar hér á landi og bú- skapar hennar. Hér hafa verið góðæri síðan þessd stjórn tók við. En hver er afgangurinn frá þeim góðu árum? Hann virðist enginn vera, þar sem hundruð manna hafa verið atvinnulaus að miMlu leyti síðan í fyrra haust, en stjórnin hefir ekki hre;yft hönd til að bæta úr því og stendur þar Thlið við hlið gamla ihaldinu í von um að geta svelt fólkið til kauplækkunar. En við verkamenn erum farnir að þekkja brellur í- haldanna og höldum fast við okk- ar rétt Það eru slæmar efndirnar hjá Jónasi og Tryggva og öllum þeirra kosningasmölum, alt að Helga bankastjóra, á öllum mörgu og stóru loforðunum um lækkun dýrtíðarinnar. Það hefir verið annað í reyndinni seinustu mánuðina, þar sem flest hefir hækkað og hækkar þó mikið meira. Verkalýðurinn stendur uppi atvinnulaus, en hækkandi verðlag. Það er sagt, að stjómin sé treg á að opna Bjargráðasjóðinn og beri það fyrir sig, að hans starfssviði sé ek/ri að bæta úr öðru hallæri en sem komi frá náttúrunni, en ekki frá vitlausu þjóbskilpulagi,. En svo halda sumir, að sjóður- inn sé ekki til nema á pappírn- um; en þetta kemur í Ijós á sín- um tíma. Hitt verða þeir að hafa, að þeir þrír eru minni stjórnendur en Faraó var. Að þeir hafi ekki verið aðvaraðir eins og hann, það geta þeir ekki haft sér til miáls- bóta, því jafnaðarmenn hafa bor- ið fram bjargráðafrumvörp á undanförnum þingum, sem íhöld- in hafa hjálpast að að eyÖileggja. Jafnaðarmenn vita það, að kreppur Roma yfir löndin meðan þetta skipulagsleysi, sem nú er, er á allri framleiðslu. Einn úr kjördœmi Tryggva. AfeaoisbroBoari tefeiim. I gær handtók lögreglan norsk- an mann, sem staðinn var að á- fengisbruggun, Var hann úti í línuveiðara á höfninni, var tal- inn vera varðmaður á honum, en reyndist vera að brugga áfengi. Þegar lögæglan kom að rann á- fengið út úr bruggunaráhöldun- um hjá honum. Hafði hann mik- inn bruggunar-útbúnað og hafði ráðgert að setjast að í námunda við Reykjaví/c með brugg sitt. Maður þessi hefir verið hér í bænum síðan árið 1925, en nú er hann hvergi skrifaður eiga heima. Hann var settur í gæzluvarðhald og er búist við, að hann muni verða sendur til Noregs eftir að hann hefir sætt nefsingu fyrir bruggunina. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 6,73 100 danskar krónur — 122,38 — norskar — 121,76 —• sænskar — 122,38 — þýzk mörk 159,70 Vedrid. Lægðin, sem var yfir Grænlandshafi í gær, er nú kom- in norður fyrir Jan Mayen og veldur vestanátt um allan norð- urhluta Atlantshafsins. Veðurút- lit í dag og nótt á Suðvestur- og Vestur-Iandi: Suðvestan eða vest- an-kaldi með allhvössum snjóélj- um öðru hverju. íslenzka krónan er í i@(ag! í (55,45 gullaurum. Bezta Gioarettan í 20 stk pöfefeum sem kosta 1 krónn, er: Commander, Westminster, Viroinia, & Cigarettar* Fást í ollum verzlunum. I hverjm pakka er gnllfalleg fslenzk mynd, og fœr hver sá, er safnað hefir 50 myndm, eina stækkaða mynd. & & & < 5 $r H & $ Grænlandsieiöangur Wepeaers. Fyrirlestur um þetta efni flytur Jón Jónsson frá Laug á sunnudaginn kl. 3 i Gamla Bíó. Aðgöngumiðar verða seldir á morgun í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og i bókaverzlun Ar- inbjarnar Svembjarnarsonar og Gamla Bíó á sunnudag eftir kL 1 og kosta 1 krönu. Málverkasýning Ólafs Túbals. Ólafur Túbals hefir þessa dag- ana málverkasýningu í sýningar- stofunni á Laugavegi 1 (í bakhús- inu). Sýnir hann þar fjölda mál- verka. Eru þau flest af hálendi Islands, einnig nokkur úr „Óð- ins“-förinni s. 1. vor i námunda Grænlands. Sýningar Ólafs sýna, að hann er að sækja fram á listamanns- brautinni og vinna nýja sigra. Með fegurstu myndunum, sem verið hafa á þessari sýningu, var „Vormorgun við Bleiksá". Hún er nú seld og er veriö að flytja hana til Englands. Þórsmerkurmyndin frá Hamraskógii, nr. 2, er einkar- fögur. Margar myndir eru frá Þingvöllum, á ýmsum tímium árs og dags og í blíðu og stríðu veð- urlagii. Þar af eru tvær, er mér virðast bera af hinum um fegurð, nr. 15, morgunmynd, og nr. 7, kvöldmynd. Margt er einnig fag- urt um Tindafjallamyndina nr. 8, útsýni frá Þórsmörk. Tvær myndir af „Óðni“, önnur þegar hann var að komast í Grænlandsísinn, hiin i ísnum, seld- ust fyrstar, stuttu eftir að sýning- in var opnuð. (Þær eru kyrrar á sýningunni.) Aðrar myndir úr þessari för eru af ísborgum og útsýni til Grænlandsstrandar. Af smærri myndunum vil ég sérstaklega geta tveggja, er mér þykja einna fegurstar þeirra. Eru það nr. 56, „Frá Rangárvöll- um um kvöld" (ofarlega við Eystri-Rangá) og Þórsmérkur- myndin nr. 54, „Útsýn úr Húsa- dal“. Sýningin verður opin fram yfir helgina næstu, en ekki mun enn ákveðið, hvort eða hve lengi eft- ir það. A. m. k. verður tækifæif ámorgun og sunnudaginn til þess að skoða hana. Hún er opin frá kl. 10 árdegis tiil kl. 9 síðdegis. Gudm. R. Ólafsson úr Grindavik. Síðustu forvöö. Einkenniilegur viðburður skeði í Kaposvar í Ungverjalandi um daginn. Maður að nafni Sandor, 68 ára gamall bóndi, vel stöndug- ur, hafði stefnt manni út af smii- misklíð þeirra í millum. Þegar fyrir rétt kom sagði dómarinn, að hér væri um svo lítið mál að ræða, að Sandor væri bezt að sættast við manninn, enda mundi hann hafa stefnt honum í nokkurri bræði. Viðhafði dómar- inn þau orð, að það væri bezt áðí fyrirgefa smámunina meðan mað- ur væri lifandi, þegar maður væri dauður væri það of seint. i Félst Sandor á þetta, sagðist láta málið falla niður, og rétti: mótstöðumanni sínum hendina. En er þeir höfðu tekist í hend- ur hneig Sandor niður, og héldu menn hann hefði fallið í ómegin. En þegar að var gáð var hann örendur, hafði fengið hjartaslag. Útvarpid í dag: Kl. 16,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Enska, 1. fl. Kl. 20: Erindi unt varnir gegn sjóslysum, II. (Jón Bergsveinsson). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Söngvélarhljómleikar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.