Morgunblaðið - 21.06.1985, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.06.1985, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNf 1985 B 5 leika í Belgiu í óákveöinn tíma. Þá ákvaö enska knattspyrnusam- bandiö (English Football Associa- tion) aö segja ensk fótboltalið úr Evrópukeppni þeirri, er hefst í september. Knattspyrnusamband Evrópu (Union of European Foot- ball Associations, UEFA), er skipu- leggur evrópska landsleiki, íhugar nú bann viö keppnisferðum enskra knattspyrnufélaga i ótiltekinn tíma. STÆÐI BRETANNA YFIRFULL En lítum nánar á aöstæöur á Heysel-leikvanginum. Um sexleyt- iö, rúmum tveimur klukkustundum fyrir áætlaö upphaf leiksins, var leikvangurinn oröinn þéttsetinn áhorfendum. Stuöningsmönnum beggja liöa höföu veriö ætluö stæði hvorum viö sinn enda vallar- ins, aftan viö mörkin. Á milli þeirra voru sæti fyrir þá, er höföu keypt dýrari miöa. Stæöi X og Y voru ætluö stuöningsmönnum Liver- pool, en stæöi N og O stuönings- mönnum Juventus. En á þessu var ein undantekning: stæöi Z. Þau voru ætluö Belgum og öörum „hlutlausum" áhorfendum og rúma 6000 áhorfendur. En margir aö- göngumiöanna lentu í höndum stuöningsmanna Juventus og Liv- erpool. itölum þeim, er höföu miöa aö stæöi Z, var veittur aðgangur aö því, en Bretunum var vísaö inn í stæöi X og Y, sem eru viö hliöina á stæöi Z og mynda þessi þrjú stæöi hálfhring viö annan enda Heysel- leikvangsins. Afleiöing þessa varö Frá úrslitaleik Juventus og Liv■ erpool. í baksýn er stæði Z. Kappleikurinn kostaði 38 fót- boltaunnendur lífið. Alberto Guarini — eitt hinna 38 fórnarlamba óeirðanna í BrUssel. þeirra hjóna, hinum 21 árs gamla Alberto, á leik Juventus og Liver- pool til þess verðlauna hann fyrir þaö aö hafa lokiö ööru ári lækna- skólans í Bari. f staö fótbolta var á skjánum nærmynd af Bruno Guar- ini þar sem hann sat á jöröinni meö son sinn í fanginu og reyndi árangurslaust aö endurlífga illa út- leikið lík Albertos. Verölaunaferöin haföi snúist í martröð, sem mæðg- urnar sáu meö hryllingi í heimabæ fjölskyldunnar í beinni útsendingu. Átökum linnti ekki fyrr en tveim- • ur klukkustundum eftir upphaf þeirra. Belgískum lögreglu- mönnum, gráum fyrir járnum, tókst þá loks aö ná stjórn á stæö- unum. Hitt skipti þó ekki minna máli, aö stuöningsmenn Liverpool voru orönir úrvinda. Um þetta leyti höföu 38 fótboltaunnendur látiö líf- iö. Á meöal látinna voru 31 itali, 4 Belgar, 2 Frakkar og einn Breti. Fótboltaleikurinn haföi m.a. kost- aö 10 ára gamlan ítalskan dreng lífiö. Um 425 manns höfðu slasast, sumir hverjir alvarlega. „Ég hef séð of mikiö," andvarpaöi blóöugur ft- ali, er hann reikaði um leikvöllinn og tárin streymdu niöur kinnarnar. Aö loknum neyöaríundi belgísku ríkisstjórnarinnar ákvaö hún aö banna breskum fótboltaliöum aö Fer inn á lang flest heimili landsins! 3 Kjólar.samfestingar brúðarkjólar, buxnasett (alsilki) dagtir, dagtöskur, sumarpils, sundbolir yfirstæröir blússur, náttkjólar Sigrún Halldórsdóttir Morgunbiaöw/viiborg einarsdóttir Auglýsing er augað staldrar við. mjög vel og finnst áhugavert aö starfa hjá fyrirtæki er fyrst og fremst byggir á hugviti." Sigrún kvaö gott aö búa á isafiröi og fjölskyldunni likaöi mjög vel þar. Maöur Sigrúnar, Magnús Guö- mundsson, er innkaupastjóri hjá Orkubúi Vestfjarða og eiga þau þrjú börn, 8, 17 og 19 ára. Sigrún er formaður Sjálfstæöiskvennafélags ísafjarðar, er annaöist undirbúning 15. landsþings Landssambands Sjálfstæöiskvenna er haldiö var á fsafirði nú fyrir skömmu. Sagöi Sig- rún aö konurnar heföu lagt á sig mikla vinnu viö undirbúninginn og því væri ánægjulegt hve allt heföi gengiö vel. Sigrún var í 6 sæti á lista Sjálfstæðisflokksins við síðustu Al- þingiskosningar og situr í félagsmál- aráöi og menningarráði fsafjaröar- kaupstaöar. Hún er því lifandi dæmi um starfsama, fjölhæfa nútímakonu og viö óskum henni velfarnaðar, um leið og viö þökkum henni fyrir kaffi- bollann og spjalliö. Texti: HJR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.