Morgunblaðið - 21.06.1985, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.06.1985, Qupperneq 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1985 HATIÐIN martröð — Frásögn af harmleiknum sem varö, þegar Juventus og Liverpool léku saman í Briissel ___„Vlð erum ekki agn- dofa, heldur lömuð af skömm/* sagði frú Margaret Thatcher for- sætisráðherra Breta að loknum ríkisstjórnar- fundi morguninn eftir óeirðirnar á leik ítalska knattspyrnuliðsins Juventus og enska liðsins Liverpool í úr- slitaleik Evrópukeppni meistaraliða í Briissel. ______Á skömmum tíma breyttist Heysel-leik- vangurinn í vígvöll þar sem stuðningsmenn knattspyrnuliðanna bárust á banaspjót. 38 áhorfendur féllu í val- inn. Klukkustund fyrir upp- haf leiksins tóku stuöningsmenn Juv- entus og Liverpool aö hrópa ókvæðisorö hverjir aö öörum, en rúmlega þriggja metra há gaddavírsgiröing aöskildi stuöningshópana. Gam- aniö tók aö kárna og brátt breytt- ust vígoröin i slagsmál. Um hálfáttaleytiö, 45 mínútum fyrir upphaf leiksins, hófu drukknir Bretar í stæöum X og Y viö annan enda leikvangsins aö henda flösk- um og steypumolum yfir giröing- una í lítinn hóp ítala í stæöi Z þar skammt frá. Þegar ítalirnir létu undan síga, réðust Bretarnir á giröinguna og rifu hana niður. BRETARNIR VOPN- AÐIR JÁRNSTÖNG- UM „Þetta var eins og aö horfa á hryöjuverkamenn í bardaga,“ sagöi Giampietro Donamigo, einn stuöningsmanna Juventus. „Sumir okkar reyndu aö svara Bretunum, en flestir voru skeifingu lostnir. Viö reyndum aö færa okkur í burtu, en þá hófst harmleikurinn. Öngþveiti varö í stæöi okkar er þessir villi- menn réöust á giröinguna. Einn Bretinn kom á móti mér og sveifl- aöi járnstöng. Munnvatnið fruss- aöist út úr honum og augun stóðu á stilkum. Hann hlýtur aö hafa ver- iö í vímu. Ég hélt aö hinsta stund mín væri runnin upp.“ Enda þótt nokkrir stuönings- menn Liverpool væru vopnaöir rúmlega meters löngum járnstöng- Stæöi X og Y: Miöasala um Liv- erpool Stæði Z: Miöasala Belgíu, en miðar lentu að stærstum hluta í höndum stuönings- manna Juventus um, er þeir höföu losaö úr fallinni girðingunni, snerust nokkrir ítalir til varnar. Aörir reyndu aö klifra yfir gaddavírsgiröingu og meters háan múrvegg, sem skildi áhorf- endur frá leikvellinum, eöa geröu tilraun til aö klífa þriggja metra há- an múrvegg á hliö stæöanna. En hundruð manna ef ekki þúsundir voru í gildru. Þrýstingur óx í mannhafinu viö sífelldar árásir stuðningsmanna Liverpool. Viö átökin gaf sig hluti hins þriggja metra háa múrveggs. Nokkrir ítalir létust viö þaö falla út úr áhorfend- apallinum en aörir létust, er steypubrotum rigndi niöur. Þá köfnuöu áhorfendur í mannþröng- inni. „Illa útleikin lík voru hvar- vetna," sagöi Renzo Rocchetti, einn stuðningsmanna Juventus. „Ég varö vitni aö því, er ofsahrætt fólkið tróö áhorfendur undir fótum sér.“ HORFÐUAANDLAT SONARINS í BEINNI ÚTSENDINGU í bænum Mesagne á Suöur- ítalíu kveikti eiginkona Bruno Guarini á sjónvarpstæki heimilisins og hún og 16 ára dóttir hennar settust viö tækiö til þess aö fylgj- ast meö knattspyrnuleiknum í Belgíu. Bruno haföi boöiö syni Áhugavert að starfa hjá fyrir- tæki er byggir á hugviti Rætt viö Sigrúnu Halldórsdóttur skrifstofustjóra Ung kona var nýlega ráöin skrifstofustjóri hjá einu stærsta raf- eindafyrirtæki á ís- landi, Pólnum hf. á ísa- firði. Þessi kona er Sigrún Halldórsdóttir, fædd á Akra- nesi, alin upp í Reykjavík, en fluttist til Isafjaröar fyrir 4 árum. Þar em konur hafa hingaö til ekki fjölmennt í skrifstofustjórastóla og þaöan af síöur til starfa hjá fyrirtækjum sem hanna og smíöa rafeinda- og tölvu- búnaö, lék okkur forvitni á aö fræö- ast um Sigrúnu, starfiö og fyrirtæk- iö. „Póllinn hf. er oröiö eitt af 10 fremstu fyrirtækjum í heimi í fram- leiöslu á rafeindatækjum fyrir fisk- iönaö,“ sagöi Sigrún, er viö sett- umst niöur og fengum okkur kaffi- bolla eftir skoöunarferö um fyrir- tækiö. „Þaö sýnir betur en flest ann- aö hvers íslendingar eru megnugir, þegar þeir taka sig til. Fyrirtækiö var stofnaö á ísafirði 1966 af 3 raf- virkjum, útvarpsvirkja og hagfræð- ingi. í fyrstu var rekin rafverkastarf- semi og viögeröarþjónusta. Síðar var opnuö verslun. Fyrir u.þ.b. 10 árum var rafeindatæknifræöingur ráöinn til starfa. Um sama leyti barst beiöni frá frystihúsi um aö hannað yröi og smíöaö einfalt og öruggt inn- vigtunarkerfi og var þaö gert. Ör- tölvubyltingin var aö ryöja sér til rúms og miklar tæknilegar framfarir voru á ýmsum sviöum. Næsta verk- efni sem fyrirtækið fékk var aö hanna og smíöa boröavog. Var unn- iö aö því í samvinnu viö Hagræð- ingafélag frystihúsanna viö (safjarö- ardjúp. Gerður var rammasamning- ur um þróun og smíöi tölvuvoga og tölvubúnaöar. Nú starfa 60 menn hjá Pólnum og er helmingur þeirra að miklu eöa öllu leyti tengdur hinni nýju starf- semi. Fyrirtækiö framleiðir tölvu- vogir, tölvukerfi, samvalsvélar, flokkunarvélar og raftæki. Það rek- ur raftækjaverslun og býöur upp á vigtareftirlit, alhliöa rafþjónustu, siglingatækja-, kæli- og frystiþjón- ustu. Erfitt er aö anna eftirspurn, en nú eru um 800 POLS-vogir í 120 fyrirtækjum á íslandi og fjöldi POLS-voga og tölvukerfa í Færeyj- um, Noregi, Bretlandi og Bandaríkj- unum. Forráöamenn fyrirtækisins eru bjartsýnir á framtíöina, þeir ætla aö stækka viö sig húsnæöiö og fá fleira tæknimenntaö fólk til starfa. Þeir kaupa mikiö af fagtímaritum, sækja sýningar, senda sína fram- leiöslu á sýningar og hagnýta sér þær upplýsingar sem fram koma þegar sett eru upp ný kerfi á þeirra vegum. Póllinn hf. hefur hlotið viöur- kenningar, bæöi innan lands og utan fyrir uppfinningar og framfarir á sviöi örtölvutækni. Starf mitt sem skrifstofustjóri er fólgið í daglegri umsjón meö fjár- málum fyrirtækisins (þ.m.t. sam- skipti og samningar viö viöskiptavini og lánastofnanir),“ sagöi Sigrún. „Ennfremur umsjón og ábyrgö á fjárhags-, viðskiptamanna- og birgöabókhaldi fyrirtækisins, um- sjón með innflutningi og almenn skrifstofustjórn. Áöur en ég byrjaöi hér annaðist ég bókhald fyrir rækju- verksmiðju og skil því vel aöstæöur þeirra er nú eru mínir viösemjendur. Þaö er aö nokkru leyti tilviljun aö ég er í þessu starfi nú, en mér líkar þaö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.