Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 10
DAGANA 22/6— 29/6 UTVABP 10 B MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1985 LAUGARDAGUR 22. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tóleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö — Torfi Olafsson tal- ar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Öskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. Öskalög sjúklinga, frh. 11.00 Drög aö dagbók vikunn- ar. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1220 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 Ligga ligga lá. Umsjónarmaöur: Sverrir Guöjónsson. 1430 Listagrip. Þáttur um listir og menning- armál I umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt galaöi fuglinn sá.“ Umsjón: Siguröur Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 1630 SíÖdegistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharöur Linn- et. 17.15 Slödegis l garöinum meö Hafsteini Hafliöasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 KvökJfréttir. 19.30 Til- kynningar. 1935 Sumarástir. Þáttur Signýjar Pálsdóttur. RÚVAK. 20.00 Harmonikupáttur. Umsjón: Siguröur Alfonsson. 20.30 Útilegumenn. Þáttur l umsjá Erlings Sig- uröarsonar. RÚVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr slgildum tónverk- um. 21.40 „Ævintýriö viö egypsku konungsgröfina". Smásaga eftir Agöthu Christie. Guðmundur Guö- mundsson les þýöingu slna. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Náttfari. Gestur Einar Jónasson. RÚVAK. 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Miönæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinós- son. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 23. júrtí 8.00 Morgunandakt. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl (útdr ). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveitin Sinfónletta I Stokkhólmi leikur lög eftir Gunnar Hahn; Jan-Olav We- din stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Ég haföi áhyggjur". kantata nr. 21 á þriöja sunnudegi eftir Trinitatis eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood. Kurt Equiluz og Walker Wyatt syngja meö Vínardrengjakórnum og Concentus Musicus-kamm- ersveitinni I Vínarborg; Nikol- aus Harnoncourt stj. b. Konsert nr. 2 I F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 1035 Út og suöur. Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa á Þingeyri. Prestur: Séra Gunnlaugur Garöarsson. Söngstjóri: Tómas Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 1230 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 Réttlæti og ranglæti. Réttlæti og frelsi. Þorsteinn Gylfason dósent flytur þriöja og siöasta erindi sitt. 14.30 Ungir finnskir tónlistar- menn. a. Kaija Saarikettu og Matti Raekallio leika á fiölu og pi- anó. 1. Sónötu í g-moll eftir Claude Debussy. 2. Sónötu nr. 3 I d-moll eftir Eugene Ysaye. b. Marita Mattila syngur lög eftir Johannes Brahms, Richard Strauss og Toivo Kuula. Markus Lehtinen leik- ur á píanó. (Hljóöritun frá finnska útvarpinu.) 15.10 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um náttúru og mannllf í ýmsum landshlutum. Um- sjón: örn Ingi. RÚVAK. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Leikrit: „Raddir sem drepa" eftir Poul Henrik Trampe. Fjóröi þáttur. Þýöandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Hljóðlist: Lárus H. Grímsson. Leikend- ur: Jóhann Siguröarson, Þóra Friöriksdóttir. Anna Kristín Arngrlmsdóttir, Erl- ingur Gíslason, Jón Hjartar- son, Rúrik Haraldsson. Ragnheiöur Tryggvadóttir og Kjuregej Alexandra. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Sfödegistónleikar. Frá Mozart-hátlöinni I Ba- den-Baden 1983. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins I Ba- den-Baden leikur. Stjórn- andi. Kazimierz Kord. Ein- söngvari: Edith Wiens. a. „Voi avete un cor fedele" K217. b. „Non piú, tutto ascoltai" K490. c. Sinfónia nr. 41 I C-dúr K551. (Hljóðritun frá útvarp- inu í Baden-Baden). 18.00 Tónleikar. tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 KvökJfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Þaö var og. Þráinn Bertelsson rabbar viö hlustendur. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins. Ðlandaöur þáttur í umsjón Jóns Gústafssonar. 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Langferö Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sig- urösson rithöfundur les þýö- ingu sfna (20). 22.00 Kvæöi um fóstra minn. Arni Blandon les úr nýrri Ijóðabók eftir Jón úr Vör. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.50 Eiginkonur islenskra skálda. Guöný Ölafsdóttir, kona Bólu-Hjálmars. Umsjón: Málmfrföur Siguröardóttir. RÚVAK. 23.10 Djassþáttur. Tómas R. Einarsson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. júní 7.00 Veöurfregnir. Fróttir. Bæn. Séra Kjartan örn Sig- urbjörnsson, Vestamanneyj- um (a.v.d.v.). Morgunútvarp — Guömund- ur Arni Stefánsson, Hanna G. Sigurðardóttir og önund- ur Björnsson. 7.20 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: — Hulda Jens- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „LitH bróöir og Kalli á þak- inu" eftir AstrkJ Lindgren. Sigurður Ðenedikt Björnsson les þýöingu Siguröar Gunn- arssonar (5). 9J0 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 935 Ðúnaöarþáttur. Gunnar Guömundsson, tilraunastjóri I Laugardælum, talar um slátturtíma og heyverkun. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. landsmál- abl. (útdr ). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tlö". Lög frá liönum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Inn um annaö. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.20 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 13.30 Út f náttúruna. Ari Trausti Guömundsson sér um þáttinn. 14.00 „Hákarlarnir" eftir Jens Björneboe. Dagný Krist- jánsdóttir þýddi. Kristján Jó- hann Jónsson les (15). 1430 Miödegistónleikar Draumur á Jónsmessunótt eftir Felix Mendelssohn. Rae Woodland og Helen Watts syngja meö kvennaröddum hollenska útvarpskórsins og Concertgebouw-hljómsveit- inni I Amsterdam; Ðernard Haitink stj. 15.15 Útilegumenn. Endurtek- inn þáttur Erlings Siguröar- sonar frá laugardegi RÚV- AK. 1535 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Popphólfiö — Siguröur Kristinsson. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flambards- setri" eftir K.M. Peyton. Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu slna (6). 1735 Tónleikar 1730 Slödegisútvarp — Einar Kristjánsson. 18J20 Tónleikar. Tilkynningar. 1835 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19i» Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 1930 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Geröur Steinþórsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Jónsmessuvaka bænda. Guöni Rúnar Agnarsson tek- ur saman efni úr gömlum Jónsmessuvökum. 21.30 Útvarpssagan: „Lang- ferö Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöfundur les þýöingu sina (23). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Umrót — Þáttur um flkniefnamál. Flkniefnamark- aöurinn. Umsjón: Ðergur Þorgeirsson, Helga Agústs- dóttir og Ómar H. Krist- mundsson. 2320 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 004)5 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 25. júní 74)0 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpiö. 7.20 Leik- fimi. Tilkynningar 735 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnars- sonar fra kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 VeÖurfregnir. Morgunorö: — Hróbjartur Arnason talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli bróöir og Kalli á þak- inu" eftir AstrkJ Lindgren. Siguröur Ðenedikt Björnsson les þýöingu Siguröar Gunn- arssonar (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 104)0 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Tónleikar. 10>45 „Man ég þaö sem löngu leiö". Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.15 i fórum mlnum. Umsjón Inga Eydal. RÚVAK. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 13.40 Tónleikar. 144)0 Frá setningu presta- stefnu I Dómkirkjunni. Bisk- up islands, herra Pétur Sig- urgeirsson, flytur ávarp og yfirlit um störf þjóökirkjunnar á synódusári. Tónlistarflutn- | ingur er I umsjá sr. Gunnars Björnssonar. Tónleikar. 15.15 Út og suöur. Endurtekinn þáttur Friöriks Páls Jónssonar frá sunnu- degi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1630 Upptaktur. — Guö- mundur Ðenediktsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flambards- setri" eftir K.M. Peyton. Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu slna (7). 1735 Tónleikar. 1730 Síödegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. 1820 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 194» Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Hvaö nú! A ári æskunn- ar. Umsjón: Helgi Már Baröason. 20.40 „Þeir voru fyrstir aö kveikja Ijósin". Séra Björn Jónsson flytur synóduser- indi. 21.15 María Markan — afmæl- iskveöja. Umsjón: Trausti Jónsson. 2130 Útvarpssagan: „Lang- ferö Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurösson rithöfundur les þýöingu slna (24). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Leikrit: „Raddir sem drepa" eftir Poul Henrik Trampe. Fjóröi þáttur endur- tekinn. Þýöandi Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur Gunnars- son. Hljóölist: Lárus H. Grímsson. Leikendur: Jó- hann Siguröarson, Þóra Friöriksdóttir. Anna Kristln Arngrfmsdóttir. Erlingur Glslason, Jón Hjartarson, Rúrik Haraldsson, Ragnheiö- ur Tryggvadóttir og Kjuregej Alexandra. 23.15 KvökJtónleikar: Öperu- tónlist. a. Forleikur aö óperunni „Genoveva" eftir Robert Schumann. Fllharmónlusveit Ðerlinar leikur; Rafael Kubel- ik stjórnar. b. Arfa úr fjóröa þætti óper- unnar „II Trovatore" eftir Gi- useppe Verdi. Kiri Te Kan- awa syngur meö Fflharmón- lusveit Lundúna; John Pritchard stj. c. Eintal Hollendingsins úr fyrsta þætti óperunnar „Hollendingsurinn fljúgandi" eftir Richard Wagner. Simon Estes syngur meö Rlkis- hljómsveitinni I Berlln; Heinz Fricke stj. d. Arfa úr óperunni „Don Carlos" eftir Giuseppe Verdi. Ingvar Vixell syngur meö hljómsveit Ríkisóperunnar I Dresden; Silvio Varviso stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 26. júní 74» Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarp. 7.20 Leik- fimi. Tilkynningar. 735 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 84» Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. MorgunorÖ: — Arndls Hjart- ardóttir, Bolungarvlk, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Litli bróöir og Kalli á þak- inu" eftir Astrid Lindgren. Siguröur Benedikt Björnsson les þýöingu Siguröar Gunn- arssonar (7). 930 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Tónleikar. 10.45 Islenskar skáldkonur — Gréta Sigfúsdóttir. Umsjón: Margrét Blöndal og Sigrlöur Pétursdóttir. RÚVAK. 11.15 Morguntónleikar. Tónlist eftir Gluck, Beet- hoven og Bach. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 1330 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 1330 Tónleikar. 144» „Hákarlarnir" eftir Jens Björneboe. Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les (16). 1430 íslensk tónlist. a. Hornkonsert eftir Herbert H. Agústsson. Christina Tryk leikur meö Sinfónluhljóm- sveit ísiands; Páll P. Pálsson stj. b. Elfsabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Herbert H. Agústsson. Guörún Krist- insdóttir leikur á planó. c. Eiöur A. Gunnarsson syngur lög eftir Skúla Hall- dórsson. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á planó. 15.15 Staöur og stund — Þóröur Kárason. RÚVAK. 1530 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 1630 Popphólfiö — Bryndls Jónsdóttir. 17.00 Fréttir á ensku. 174» Ðarnaútvarpiö Stjórnandi: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 1730 Slödegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. 1830 Tónleikar. Tilkynningar. 1835 Veöurfregnir. Dagskrá kvöklsins. 194» KvökJfréttir. 19.40 Til- kynningar Málræktarþáttur. Einar B. Pálsson, formaöur oröa- nefndar byggingaverkfræö- inga, flytur. 20.00 Sprotar. Þættir af unglingum fyrr og nú. Umsjón: Slmon Jón Jó- hannsson og Þórdls Mós- esdóttir. 2030 Kvöldtónleikar. a. „Introduktion og Rondó" op. 98 eftir Friedrich Kuhlau. Frantz Lemsser og Merete Westergaard leika á flautu og planó. b. „Pieces Pittoresques" eft- ir Emanuel Chabrier. Cécile Ousset leikur á pfanó. c. Rómansa I c-moll eftir Carl Maria von Weber. Arm- in Rosin og David Levine leika á básúnu og pfanó. d. Septett I C-dúr op. 114 eftir Johann Nepomuk Hummel. „Con Basso"- hljóöfæraflokkurinn leikur. 2130 „Italluferö sumariö 1908“ eftir Guðmund Finn- bogason. Finnbogi Guömundsson og Pétur Pétursson Ijúka lestrin- um (6). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvökJsins. 2235 Þannig var þaö. Þáttur Ólafs H. Torfasonar. RÚVAK. 2330 Klarlnettukvintett I A-dúr K. 581 eftir Mozart. Fílharmonlukvintettinn I Berl- In leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 27. júnl 74» Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarp. 7.20 Leik- fimi. 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Einars B. Pálssonar frá kvökJinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö. — Emil Hjart- arson, Flateyri. talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli bróöir og Kalli á þak- inu" eftir Astrid Lindgren. Siguröur Benedikt Björnsson les þýöingu Siguröar Gunn- arssonar (8). 930 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 1035 Málefni aldraöra. Þáttur I umsjá Þóris S. Guöbergs- sonar. 114» „Ég man þá tlö". Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 1130 Út um hitt. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 „Hákarlarnir" eftir Jens Björneboe. Dagný Krist- jánsdóttir þýddi Kristján Jónsson les (17). 1430 Miödegistónleikar. a. „Choses vues á droite et á gauche" eftir Eric Satie. Gi- don og Elene Kremer leika á fiölu og planó. b. Fiölusón- ata eftir Maurice Ravel. lon Voicou og Victoria Stefan- escu leika. c. Fiölusónata nr. 1 og 2 eftir George Antheil. Vera Beths og Reinbert de Leeuw leika. d. „Fantasie Impromptu" eftir André Joli- vet. Pekka Savijoki og Jussi Siirala leika á saxafón og p(- anó. 15.15 Tiöindi af Suöurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 1530 Tilkynningar. Tónleikar. 164» Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1630 A frfvaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 1730 Tónleikar. Tilkynningar 1835 Veöurfregnir. Dagskrá kvökJsins. 194» KvökJfréttir. 19.45. TiÞ kynningar. Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 204» Ðlásarakvintett Reykja- vfkur leikur I útvarpssal. a. „Sautján tilbrigöi" op. 22 eftir Jean-Michel Damase. b. „Ouintette en forme de choros" eftir Heitor Villa- Lobos. c. „Comedy for five winds" eftir Paul Patterson. 2030 Erlend Ijóö frá liönum tlmum. Kristján Arnason kynnir Ijóöaþýöingar Helga Hálfdanarsonar. Fyrsti þátt- ur: Sonnettur aö sunnan. Lesari Erlingur Glslason. 21.10 Frá hjartanu. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. RÚ- VAK. 2130 Einleikur I útvarpssal. Er- ik Júllus Mogensen leikur á gltar. a. Prelúdla I D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Etýöa nr. 1 og Choros nr. 1 eftir Heitor Villa-Lobos. c. El- ogio de la danza eftir Leo Brouwer. 22.00 Bókaspjall. Aslaug Ragn- ars sér um þáttinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins OrÖ kvöldsins. 2235 Fimmtudagsumræöan. Breytingar I utanrlkisþjónust- unni. Umsjón: Gissur Pét- ursson. 2335 Trló I E-dúr eftir E.T.A. Hoffmann, Martine Joste, Gerard Jarry og Serge Collot leika á planó, fiölu og selló. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 28. júnl 7.00 Veöurfregnir. Fróttir. Bæn. Morgunútvarp. 7.20 Leik- fimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómassonar frá kvöldinu áö- ur. 84» Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. MorgunorÖ: — Anna Marla ögmundsdóttir. Flateyri, tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli bróöir og Kalli á þak- inu" eftir Astrid Lindgren. Siguröur Benedikt Björnsson les þýöingu Siguröar Gunn- arssonar (9). 930 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Tónleikar. 1035 „Mér eru fornu minnin kær". Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn. RÚVAK. 11.00 Morguntónleikar. Tónlist eftir Louis Spohr og Pjotr Tsjalkovský. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 144» „Hákarlarnir" eftir Jens Björneboe. Dagný Kristjáns- dóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les (18). 1430 Miödegistónleikar. a. 15.15 Létt lög. 1530 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1630 A sautjándu stundu. Um- sjón: Sigríöur Ó. Haralds- dóttir og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Fréttir á ensku. 174» Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 1735 Frá A til B. Lótt spjall um umferöarmál. Umsjón: Björn M. Björgvinsson og Tryggvi Jakobsson. Tilkynningar. 1835 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Til- kynningar. Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 2030 Kvöldvaka. a. i miöju straumkastinu. Helga Ein- arsdóttir lýkur lestri ævi- minninga Helgu Nielsdóttur úr bókinni „Fimm konur" eft- ir Vilhjálm S. Vilhjálmsson. b. Hafiö bláa hafiö . .. Þor- steinn Matthlasson flytur frá- söguþátt byggöan á samtöl- um viö Guölaug Pálsson kaupmann á Eyrarbakka. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 2130 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir „Kantötu IV" eftir Jónas Tómasson. 22.00 Hestar. Þáttur um hesta- mennsku I umsjá Ernu Arn- ardóttur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 2235 Úr blöndukútnum — Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 23.15 Kammertónleikar Sin- fónluhljómsveitar Islands I Bústaöakirkju 31. janúar sl. Stjórnandi og einleikari: Ja- ime Laredo. a. Concerto grosso I G-dúr op. 6 nr. 1 eftir Hándel. b. „Poemi" fyrir fiölu og strengjasveit eftir Hafliöa Hallgrlmsson. — Frumflutningur undir stjórn tónskáldsins. c. Fiölukonsert I a-moll eftir Bach. d. Sin- fónla I c-moll (nr. IX) eftir Mendelssohn. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 0030 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 3.00. LAUGARDAGUR 29. júnl 74» Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir 7.20 Leikfimi. Tónleikar. 735 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnars- sonar frá kvöldinu áöur 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö — Torfi Olafsson tal- ar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 830 Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar 94» Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 930 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Oskalög sjúklinga frh. 114» Drög úr dagbók vikunn- ar. Umsjón Páll Heiöar Jónsson. 124» Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 144» Ligga ligga lá. Umsjónar- maöur: Sverrir Guöjónsson. 1430 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál I umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 1530 „Fagurt galaöi fuglinn sá“ Umsjón: Siguröur Ein- arsson. 164» Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1630 SlÖdegistónleikar. Martha Argerich leikur pf- anótónlist eftir Frédéric Chopin. a. Sónata nr. 3 I h- moll op. 58. b. Pólonesa nr. 7 I As-dúr op. 61. 174» Fréttir á ensku 17.05 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi. Vernharöur Linn- et. 1730 SlÖdegis I garöinum meö Hafsteini Haflíöasyni 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 1835 Veöurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 194» KvökJfréttir. Tilkynningar. 1935 Sumarástir. Þáttur Sig- nýjar Pálsdóttur. RÚVAK. 204» Harmonikuþáttur. Um- sjón: Högni Jónsson. 2030 Útilegumenn. Þáttur I umsjá Erlings Siguröarsonar. RÚVAK. 214» Kvöldtónleikar. Þættir úr sigildum tónverkum. 2130 „Leyndarmál", smásaga eftir Bernard MacLaverty. Erlingur E. Halldórsson les þýöingu slna. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 2235 Náttfari. Gestur Einar Jónasson. RÚVAK. 2335 Eldri dansarnir. 24.00 Miönæturtónleikar. Um- sjón Jón örn Marinósson. 0030 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 3.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.