Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1985
HÁTÍÐIN
sem breyttist í
martröð
því sú, aö stæöi bresku stuðnings-
mannanna, stæöi X og Y, uröu yfir-
full.
Ekki er vitaö nákvæmlega hvaö
þaö var, sem hieypti öllu af staö.
Sumir áhorfenda fullyröa, aö Bret-
arnir hafi aöeins viljaö komast yfir
í stæöi Italanna, en rými var þar
meira. Nokkrir Bretar segjast hafa
frétt, aö einn úr þeirra hópi heföi
veriö stunginn meö hnífi, sem virö-
ist vera ósatt. Breti haföi aö vísu
slasast fyrr um daginn, er hann
haföi veriö stunginn meö hnífi.
Hugrakkur stuöningsmaöur Liv-
erpool hvatti samlanda sína aö
sýna stillingu í upphafi óeiröanna,
en var barinn af lögreglu í ringul-
reiöinni er fljótt gætti. Þá hafa
sjónvarpsáhorfendur staöfest, aö
þeir hafi séö mann í stæöi Z hleypa
af einhverju er líktist skammbyssu.
Skotsár hafa þó ekki fundist. 21
árs Tórínóbúi var handtekinn
skömmu siöar fyrir aö hafa haft á
sér byssu, sem notuö er m.a. viö
þaö aö gefa merki í hlaupaíþróttum.
En hver sem orsökin var, þá fóru
ólætin sem logi yfir akur og 1000
manna lögregluliö megnaöi á eng-
an hátt aö hafa stjórn á aöstæö-
um. Lögreglan varö aö bíöa liðs-
auka, en belgíska sjónvarpiö hóf
þegar aö kalla lögregluþjóna til
starfa. Samtímis reyndu starfs-
menn belgíska Rauöa krossins,
meö hjálma á höföi aö draga fólk
úr rústum múrveggsins, sem
hrundi, og blása lífi í þaö. Lík voru
Myndirnar sýna glöggt þá ringulreió, er ríkti 6 Heysel-leikvanginum. Annars vegar reyna lögregluþjónar að endurlífga áhorfanda og hins
vegar slær lögregla Breta þann, sem hvatti samlanda aína til þess aö sýna stillingu.
sveipuö fánum liöanna og borin út
af leikvanginum á hlutum úr víg-
girðingum þeim, sem áttu aö haida
aftur af fjöldanum. Sjúkrabifreiöir
komu ekki á völlinn fyrr en hálftími
var liöinn frá því ólætin hófust.
„Hundruö manna hlupu út af
leikvanginum. Sumir báru meövit-
undarlausa áhorfendur,“ sagöi
Mark Lerch, ráögjafi hjá belgíska
Rauöa krossinum. „Búkarnir lágu í
röðum og maöur vissi hreinlega
ekki aö hverjum maöur átti aö
snúa sér fyrst.“ Flestir voru kramd-
ir til bana eöa köfnuöu enda
hundruö manna ofan á þeim.
Banastundin var hræöileg; hún var
allt aö 10 mínútur.
LEIKURINN SPILAÐUR
ÖRYGGISINS VEGNA
I Ijósi þess, aö mikill meirihluti
áhorfenda geröi sér ekki grein fyrir
því, sem var aö gerast, tók UEFA
þá ákvöröun í samráöi viö yfirvöld
í Belgíu, aö leikinn skyldi spila til
þess aö foröast frekari blóösút-
hellingar. i samtali viö Bettino
Craxi forsætisráöherra Ítalíu sagöi
Wilfried Martens forsætisráöherra
Belgíu, aö ákvöröun þessi heföi
veriö tekin öryggisins vegna.
Viö komu belgískrar óeiröalög-
reglu og áskoranir frá fram-
kvæmdastjórum liöanna og leik-
mönnum tókst aö koma á ró á
áhorfendapöllunum. Málalyktir
uröu þær, aö Juventus bar sigur úr
býtum með einu marki gegn engu.
UEFA ákvaö aö fresta verölauna-
afhendingunni. Þaö aftraöi ekki
hópi ítala aö fagna sigrinum. Slík
varö einnig raunin í Tórínó. „Það er
skammarlegt, aö sigri sé fagnaö
samtímis því, að fjölskyldur í borg-
inni bíöa enn á milli vonar og ótta
eftir fregnum af ættmennum,"
sagöi Giorgio Cardetti borgarstjóri
i Tórínó. ítalska sjónvarpiö benti
fólki á utanríkisráöuneytiö í Róm
og símalínur þar uröu brátt gló-
andi.
BELGISKA
LÖGREGLAN
HART GAGNRÝND
Belgíska lögreglan hefur mikiö
verið gagnrýnd fyrir frammistööu
sína á leik Juventus og Liverpool.
Víst er, aö fjöidi lögregluþjóna inni
á leikvanginum var ekki nægilegur.
Þrír fjóröu hlutar hins 1000 manna
lögregluliðs var fyrir utan leikvang-
inn og bjóst viö óeiröum þar aö
leiknum loknum. Þá hafði hún
einnig í nægu aö snúast við aö
hafa stjórn á drukknum múgnum,
sem reyndi aö troöa sér inn.
Blaðamenn, er fylgdust meö fjar-
skiptarás lögreglunnar viö upphaf
óeiröanna í stæöi Z, heyrðu þar
fyrirspurnir eins og „hverjar eru
skipanirnar?“ og „hver hefur
stjórnun aögeröa meö höndum?".
„Ég hef alltaf verið dyggur
stuöningsmaöur Juventus," sagöi
Giorgio Mancini viö blaöamenn,
þar sem hann stóö grátandi og
blóöi drifinn í tættum fötum á
Heysel-leikvanginum. „En ég hef
Hítt sklpti þó ekki minna máli, að stuðningsmenn
Liverpool voru orðnir úrvinda. Um þetta leyti
höfðu 38 fðtboltaunnendur látlð lífið. Á meðal
látinna voru 31 Itali, 4 Belgar, 2 Frakkar og einn
Breti. Fótboltaleikurinn hafði m.a. kostað 10 ára
gamlan ítalskan dreng lífið. Um 425 manns höfðu
slasast.
voru skelfingu lostnir yfir þessum harmleik
og yfirvöld mikið gagnrýnd fyrir þaö, að
aöstæöur heföu ekki veriö eins og best
heföi veriö á kosiö.
Ómar Torfason eikmaöur Fram.
Morgunblaöiö/Friöþjófur
Ógmundur Kristinason markvöröur Vík-
ngs er prentari aö mennt og einn at
forráöamönnum Félaga leikmanna 1.
leildar. Myndin er tekin á leik Víkings og
ÍA.
Ögmundur Kristinsson
prentari og markvörður Víkings
Maöur fyllist óhug viö þaö að verða vitni
aö atburðum sem harmleiknum í Briissel.
Mig óraöi ekki fyrir því, aö svona lagaö
gæti gerst. Ég hef veriö á kappleikjum, þar
sem slagsmál hafa brotist út. En slysiö i
Belgiu er þaö versta. Mér fannst þaö hrylli-
legt, aö sýna yfir vígvöllinn í sjónvarpi. Þaö
heföi átt aö hætta útsendingu. Ég óttast
jaó, aö enn verr heföi fariö. ef leikurinn
neföi ekki aö lokum fariö fram — sérstak-
lega meö hliösjón af því, aö löggæsla var
fyrir neðan allar hellur
Ég lenti í þvi á Spáni 1983, er ég var þar
meö landsliöinu skipaö leikmönnum 21 árs
og yngri, aö einn áhorfandi henti brenni-
vínsflösku aö marki okkar. Flaskan lenti í
þaknetinu og ég vissi ekki af þessu fyrr en
hún skall svo í jöröina viö hlið marksins.
Áhorfendur stóöu þá upp og bentu á söku-
dólginn og var hann borinn út af lögreglu.
En Bretar eru verstir hvaö þetta snertir.
Stuðningsmenn bresku liðanna eru upp til
hópa atvinnulausir unglingar, sem stjórnast
af lögmáli götunnar en ekki þjóöernishroka
eöa slíku.
Ég óttast um örlög knattspyrnunnar ef
þaö er þetta sem koma skal. Þaö heíur
enginn áhuga á því koma á kappleik, ef
hann getur ekki veriö öruggur um aö
sleppa þaöan stórslysalaust. Óspektir á
áhorfendapöllum veröur aö kveöa í kútinn.
Aö öörum kosti óttast ég, aö knattspyrnan
leggist jafnvel niöur. Öryggisgæslu veröur
aö efla og strangt eftirlit veröur aö hafa
meö því hverjir fylgja knattspyrnuliöum er-
lendis.
Leikbannið var sjálfsagt. Þaö er ekkert
annað sem dugir.
Arnór Guðjohnsen |
leikmaður Anderlecht
Þessi hræöilegi atburöur er aö mínu
mati svartasti óletturinn á evrópskri
knattspyrnu. Svona hlutir eiga ekki aö geta
gerst.
Mér virðist sem Englendingar séu verstir
hvaö snertir ólæti á áhorfendapöllum. Ég
geri mér nú ekki fulla grein fyrir því, hvers ,
vegna svo er. En baö er stór hópur manna
þar í landi, sem kemur eingöngu til þess aö
vera meö óspektir á fótboltaleikjum. Ég hef
aö vísu ekki veriö vitni aö slíku sjálfur, en
þó man ég eftir því, aö þegar Anderlecht
lék viö Tottenham í Brússel í fyrravor var
stuöningsmaöur Tottenham drepinn rétt
fyrir leikinn. Þaö var allt meö kyrrum kjör-
um á leiknum, sem var úrslitaleikur UEFA,
en einhverjar moröhótanir bárust, er viö
áttum aö leika viö Tottenham í Bretlandi.
Öryggisgæsla var auövitaö efld um allan
helming viö slíkt.
Ég var í Belgíu um þaö leyti er Juventus
og Liverpool léku saman um daginn og í
Brussel haföi dregiö til tíöinda fyrir leikinn,
en borgin var auövitaö full af stuönings-
mönnum beggja liða. Því var þaö furöulegt,
Arnór Guöjohnsen leikmaöur belgíska
knattspyrnuliösins Anderlecht í BrUasel.
Myndin var tekin af Arnóri meöan hann
lék meö belgíska liðinu Lokeren.
hversu löggæslu á leiknum sjálfum var
ábótavant. Ég er hræddur um baö, aö allt
heföi orðið vitlaust á áhorfendapöllunum,
ef Ieikurinn heföi ekki fariö fram, því menn
vissu hreinlega ekki hvaö haföi gerst. Leik-
urinn sjálfur var í raun aukaatriöi. Þarna
var veriö aö gera allt til þess aö hafa stjórn
á mannhafinu á áhorfendapöllunum og af-
stýra frekari blóösúthellingum.
Þaö virtust allir vera sammála um rétt-
mæti leikbannsins, sem sett var á ensk
fótboltaliö. Þaö hefði e.t.v. veriö markviss-
ara aö setja bann viö sölu aðgöngumiöa i
Bretlandi á leik enskra liöa á erlendri
grund, þar sem ensk fótboltaliö setja jú
mikinn svip á Evrópukeppnina. En mór
sýnist, aö slíkt geti veriö áhrifalitiö þar sem
miðasalan á þessa leiki er sérstakt fyrir-
brigöi.
Þaö var nánast ekki um annaö rætt í
Belgíu næstu daga en slysiö í Brússel og
allir þættir þess vandlega skoöaöir. Belgar
Ómar Torfason
leikmaður Fram
Þaö er hörmulegt, aö atburöur sem
bessi geti gerst. Mér fannst það röng
ákvöröun aö láta leikinn fara fram þó ekki
væri nema vegna þess, aö viöbúiö var aö
knattspyrnan yröi ekki upp á marga fiska
viö svo ömurlegar aöstæöur. Sú varð líka
raunin. Þaö var bersýnilegt, aö löggæslu
var ábótavant og ég held, aö þaö sé ein
meginorsökin fyrir því hvernig fór. Þá hlýtur
aö þurfa aö vanda oetur val leikvanga í Ijósi
þess, aö margir eru þeir orðnir gamlir og
ekki undir þaö búnir aö taka viö slíkum
mannfjölda, sem kemur til þess aö fylgjast
meö knattspyrnukappleik.