Morgunblaðið - 27.09.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.09.1985, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985 Frá París Haust og-vor koma hárgreidslumeislarar hvaðanæva úr heiminum til Parísar til að meðtaka boðskap frönsku samtakanna, Haute Coiffure Francais. Hárgreiðslumeistararnir eru nokkurs konar áheyrnarfulltrúar HCF, þvíþeir hafa rétt til að sœkja þessar sýningar og kynna síðan llnuna. Að þessu sinni var sýningin haldin dagana 8. og 9. september. Var hún vel skipulögð að vanda og nýjustu tísku i snyrtingu.fatnaði og skarlgripum fléttað inn i hina eiginlegu sýningu á hártísku. /fatatískunni voru frakkar, dragtir, peysur og hanskar áberandi og bláir, lilla. rauðir, svartir, gulir, brúngráir og appelsínugulir litir. Einnig fyrirferðarmiklir skartgripir, litríkir og steinastórir. Fyrri daginn var nýja línan, GRAPHIC, kynnt og seinni daginn einstök tceknileg atriði. s.s. nýjar aðferðir við strípulitun, klippingu o.fl. Var þá unnið á mörgum pöllum i salnum og hœgt að ganga á milli og spyrja spurninga er vöknuðu. Nokkrir íslenskir hárgreiðslumeistarar fóru á þessa sýningu. Fyrir skömmu komu þeir saman og sýndu öðrum meðlimum HCF er ekki höfðu farið til Parísar línuna. Voru meðfylgjandi myndir teknar við það tœkifceri. íslenskir meðlimir HCF eru eigendur hárgreiðslustofanna: Hár og snyrting, Hjá Dúdda, Hjá Matla, Kristu, Lotus, Salon VEH og Venus. Texti: HJR Myndir: Árni Sæberg Línurnar eru þrjár, stutt, millisítt, ýft. FRANKFURT Tídindi í vesturbænum. Undanfarin tíu — tólf ár hefur ekki beinlínis farið neitt sórstak- lega gott orð af vesturhluta Frankfurtborg- ar. Gerö hefur verið bragarbót þar á: Nú eru gömul hús ekki rifin lengur, heldur er gert viö þau og þaö oft meö miklum tilkostnaöi og nokkur hinna þekktustu gallería í Köln og Madrid hafa opnað útibú í nýuppgeröum húsum í vesturbænum. í Galerie Bárbel Grasslin er til dæmis veriö aö sýna núna verk eftir unga þýska myndlistarmenn eins og Andreas Achulze (s. mynd), Reinhard Muchs, Martin Kippenberger og Christu Náher. i sama galleríi stendur líka yfir sýning á verkum bandaríska listamannsins Donalds Judds, fram til 5. október. Galerie Bárbel Grásslin er til húsa í Staufenstrasse 42 og síminner7240788. Galerie Heinrich Ehrhardt sýnir á sama PARÍSHHHBHMB „Annóede l’lnde“. Frægustu tónlistarmenn, dansarar og leikarar Indlands gista um þessar mundir heimsborgina viö Signu, og í Theater Rond Point rekur hver hátíðasýn- ingin aöra meö indverskri músík, söng og dansi, þar sem fram kemur mikill fjöldi frá- bærra listamanna, allt frá undrabarninu og mandolínsnillingnum 14 ára Srinivas til sít- arleikarans heimskunna Ahmed Hussain MENNING HEIMSHORNA Á MILLI BERLÍN „Frumteikningu” kalla hin nýstofnuöu listamannasamtök, Berliner Kunstverein, sýningu þá sem þau hafa opnaö í sýningar- sölum Staatliche Kunathalle. Aö uppruna og gerö eru verkin afar mismunandi, allt frá risputeikningum á hellisveggjum aftan úr grárri forneskju til nýlegs veggjakrots frá New York. Sýnt er, á hvern hátt nútímalist hefur afur tekiö aö hagnýta sér myndtákn og einföldun úr fornsögulegri myndgerð — eöa hvernig nútímalistamenn skapa bein- línis sína eigin „hellisveggi". Þarna getur aö lita verk eftir Paul Klee, Juan Miró (s. mynd: Litla Ijóskan í leiktækjagarðinum" (1950) og Beuys, svo og listrænar tiltektir úöunarmál- arans Haralds Naegelis. Sýningin er opin til 6. október. 26.9. veröur opnuö málverkasýning í Nat- ionalgalerie undir yfirskriftinni „1945 til 1985-list í Sambandslýöveldinu Vestur-- Þýskalandi". Þarna er leitast viö að finna svör viö spurningunni, hvaöa gildi þýsk list hafi haft eftir 1945. Þetta er feiknamikil yfir- Múnchen-búar og aðrir aöilar hátíöarinnar minnast núna 175 ára afmælis þessa mara- þon-drykkjuhátíöar og frægustu alþýöu- skemmtunar í heimi. Oktoberfest á annars rætur sínar aö rekja til brúökaups þeirra Ludwigs krónprins af Bæjaralandi og Ther- esu prinsessu áriö 1810, þegar alþýöa manna samfagnaöi brúðhjónunum með nokkurra daga bjórveislu úti á stóru túni, sem síðan hefur boriö nafniö „Theresen- wiese." Hárió fellur yfir eyrun og lyft- ing er fengin í háriö meó léttu permanenti eóa lituöum stríp- um. litssýning og veröur opin allt fram til 12. janúar 1986. MÚNCHEN Segja má, aö listamiöstööin „Kunsthalle Hypo-Kutturstittung'i Theatinerstrasse í hjarta borgarinnar, sé að veröa eins konar menningarlegur sælureitur. Þaö næsta, sem þar er á döfinni, er umfangsmikil yfir- litssýning á súrealískum hreyfi-skúlptúr úr málmi eftir svissneska listamanninn Jean Tinguely (s. mynd: „Meta-Harmonie nr. 4), en sú sýning veröur opnuö í dag, 27. sept- ember. Innan skamms verður svo opnuö merki- leg málverkasýning í sömu húsakynnum, en þaö eru verk eftir meistarana Lovis Corinth og Carl Fabergé. „Kunsthalle Hypo-Kulturstiftung" er til húsa í Theatinerstrasse 15, sýningarsalirnir eru opnirfrákl. 10 til 18daglega. Bjórhátíó í fullum gangi. Meö alveg óvenjulegri pomp og pragt héldu hátíöar— gestgjafar og hestvagnar brugghúsanna innreiö sína á „Die Wiese" í Munchen um síöustu helgi — hin litríka bjórhátíö Bæjar- anna Oktoberfest er þar meö hafin, en hún stendur fram til 6. október. Þessi árlega hausthátíö í Múnchen er hin alþýölegasta skemmtun meö lífsgleöi, söng og harmón- íkumúsík í öndvegi og laðar aö gesti hvaö- anæva úr heiminum, auk tugþúsunda heimamanna. í ár veröur Oktoberfest meö alveg sérstökum glæsi- og gleðibrag, því tíma verk eftir José Maria Sicilia (s. neöri myndina), en hann var fulltrúi Spánar á síö- asta Biennale í París. Galerie Ehrhardt er í Myllusstrasse 36, sími 72 50 80. Leikhúa-maraþon. „Heimateikhúa“ kallaat mikil leikliatarhátíö, sem atendur yfir þeaaa dagana í Frankfurt, en henni lýkur 6. október. Á átta miamunandi leik- avióum, þar á meóal í Schauapielhaua, Theater im Turm og í Hallen, veröa alls settar upp hartnær eitt hundraö leiksýning- ar meöan á hátíöinni stendur, en ætlunin með henni er aö gefa áhorfendum gott yfirlit yfir stööu nútima leiklistar og leikritunar um allan heim. Sérstaka athygli vekja sýning- arnar á Le Mahabharata eftir Peter Brook, og þaö er beöiö meö nokkrum spenningi eftir sýningum eins og The Knee Playa eftir Robert Wilson, svo og Þrjár ayatur eftir Tsjekhov, Clytemneatra og Trjóukonurnar eftir Tadashi Suzuki og Glæpur og refaing í útfærslu Andrzej Wajda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.