Morgunblaðið - 18.10.1985, Síða 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR18. OKTÓBER1985
MYNDLIST
UNNAR ÖR
UNNARSSO
sýnir í
Gunnar Örn Gunnarsson, myndlistarmaður, heldur um þessar mundir
sýningu á verkum sínum í velþekktum sýningarsal í New York. Nœstkom
andi vor verður önnur sýningþar á verkum hans, aðallega teikningum
og höggmyndum.
Gunnar Örn fœddist í Reykjavík árið 1946; hann ólst upp hérlendis, en
árið 1963 hélt hann til Danmerkur, þar sem hann var við nám í sellóleik.
Hann hóf fyrst að mála árið 1964 ogsneri aftur
heim til íslands árið
EW YORK
hún byrjaði að ráöskast með fólk í
útkjálkabyggöum Indlands. Á sama
tíma dáöist ég að þolinmæöi bíl-
stjóra CARE-stofnunarinnar, sem
þurftu að hlýða á skammarræður
hennar ef áætlanir stóðust ekki.
Þessir bílstjórar voru lagnir viö aö
breyta um umræöuefni. Eftir aö
Maggie hafði formælt seinagangin-
um í umferöinni í stundarfjóröung
benti einn bílstjórinn sposkur á örn,
sem var aö hefja sig til flugs með
bráö sína.
„Konur í þessu héraöi hafa þá
trú aö óbyrjur geti eignast börn ef
þær dvelji nógu lengi í musteri því
sem staösett er á f jalli arnarins.“
„Hvað gerir örninn til aö lækna
þær?“
„Hann gerir ekkert. Þaö eru sér-
stakir tantra yogar, sem búa í
musterinu. Ef kona dvelur hjá þeim
nógu lengi eru þeir vísir til að seröa
hana. Hún veröur þó fyrst aö sýna
í oröi og æöi aö hún veröskuldi
blíðu þeirra."
„Þetta kalla ég þjónustu," sagði
Maggieogbrosti.
Ljósmyndabakteríuna fékk
Maggie á feröum sínum um Suöur-
Ameríku. Eftir aö flökkulíf hennar
endaöi var leitun aö starfi sem full-
nægöi ævintýraþrá hennar. Hún
fékk lánaöa myndavél í New York
og byrjaöi aö titla sig Ijósmyndara.
Fyrsta stóra verkefni hennar var aö
taka myndir af forsetaframbjóö-
anda demókrata, Jimmy Carter,
fyrir Newsweek. Þessar myndir af
Carter reyndust hrein gullnáma
Hvað varð
um öll
eftir sigur hans í forsetakosningun-
um. Hún leigöi sér stúdíó-íbúö í
Greenwich Village og stundaöi
dans, yoga og búddisma.
Pílagrímsferðir eru mikilvægar
fyrir hindúa og múslima. Hindúar
leggja mikiö uppúr því aö geta eytt
síöustu ævidögum sínum í borg
Ijóssins; Varinasi (Benares, Kashi.)
Því fylgir mikil blessun. Borgin er
byggö viö árbakka Ganges-fljóts-
ins. Návígi viö þetta heilaga fljót á
að geta frelsaö manninn úr ánauð
endurholdgunar. Jafnvel þó margir
indverjar fari til Varinasi til aö deyja
drottni sínum, þá fór ég þangaö til
aö lifa lífinu meö Maggie. Hún flaug,
ég tók lest, en viö hittumst eftir sem
áöur i mannmergöinni í Varinasi. í
fylgd meö henni var kunningjakona
hennar, Nina Reznick, lögfræöing-
ur frá New York. Þaö fór vel á meö
okkur Nínu. Hún var gagnkunnug
refilstigum bandarískrar kvik-
myndaframleiöslu, enda umboös-
maöur margra frægra handritahöf-
unda. Vinskapur okkar fór eitthvaö
fyrir brjóstiö á Maggie. Hún reyndi
á lúmskan hátt aö sýna fram á eigin
yfirburöi meö því aö benda á van-
kantaNínu.
„Hún labbar eins og froskur.
Engin furöa meö tilliti til þess aö
lappirnar á henni eru risastór lík-
þorn.“
„Þaö geta ekki allir fariö í skóna
hennar Öskubusku," sagöi ég og
reyndi aö eyöa þessu tali. Ósann-
gjarnast af öllu fannst Maggie þeg-
ar Nína kvartaöi undan afskipta-
semi hennar.
„Þetta getur hún sagt eftir aö ég
er búin aö útvega einu hreinu hol-
urnar í Asíu. Hún um þaö ef hún vill
búaíeinhverjum rottuholum."
„Hvaö er þetta manneskja? Nína
þarf aö leika efnaöan lögf ræöing tiu
mánuöi á ári. Leyföu henni aö kynn-
ast einfaldari lífsmáta í sex vikur.
Til þess kom hún til Indlands.”
Maggie var búin aö lifa hálfgeröu
sultarlífi í New York meöan Nína
velti sér uppúr peningum. Nú vildu
þær ný hlutverk. Maggie vildi vera
drottning, en Nína vildi vera betlari.
Ég vildi hinsvegar bara vera ég
sjálfur.
Hlutverk Frasers átti ekki viö mig
til lengdar. Enda kom þaö á daginn
aö samband þeirra haföi ekki veriö
neinn dans á rósum. Við vorum
stödd í Nýju Dehli, þegar hennar
lögöu undir
^gina.r i
sw
Francieco-
barst bréf frá kappanum. Þar geröi
hann grein fyrir ástæöunum fyrir
skilnaði þeirra.
„Þaö var ekki útaf þessu gúrú-
greppi, sem var fluttur inná þig. Ég
var bara búinn aö fá mig fullsaddan.
Þetta gekk ekki lengur,“ sagöi hann
í bréfinu. Þetta bréf snart einhverja
sára strengi í brjósti Maggie. Hún
trúöi mér fyrir því aö Fraser heföi
John og Yoko á leiö út úr réttarsal.
Hann var dæmdur í háa sekt fyrir aö
hafa undir höndum cannabis.
haldiö viö hverja einustu þýska
drós, sem til Varinasi heföi komið.
Á sama tima dvaldi hún viö fótskör
andlegra meistara og leitaöi aö full-
komnun. Eitt sinn þegar Fraser
þóknaöist ekki aö vera heima bauö
hún vini sínum gistingu. Fraser
ætlaöi af göflunum aö ganga þegar
hann kom aö þeim þar sem þau
sátu i hugleiðslu. Hann tók þetta á
versta veg og sagöi skilið viö hana
fyrir fullt og allt. Maggie sat eftir
meö sárt ennið og tóma buddu.
Þessir hippaharmar breyttu
engu um þá ákvöröun mína aö
segja skiliö viö Maggie og byrja
leitina aö Shangri La í Himalaya-
fjöllunum.
Síðast þegar ég hitti Maggie
Hopp í New York haföi hún gengiö
í eina sæng meö bandarískum viö-
skiptajöfri.