Morgunblaðið - 18.10.1985, Síða 7

Morgunblaðið - 18.10.1985, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR18. OKTÓBER1985 B 7 Dökkrauöur kjóll (hægt aö nota sem kápu) úr ull og mohair meö hettu/kraga. Svartur hattur. HÖNNUOUR MARiA LOVÍSA RAGN ARSDÓTTIR Hvit buxnadragt. HÖNNUOUR MARÍA LOViSA RAGNARSDÓTTIR Rauö leöurkápa, afft og vfft. úr sama VILHEI MaOðTTW Ámálaöur rúskinnskjóll í gráum, bleikum og gul- um litum. Hattur úr sama efni. HÖNNUOUR/EVA VILHELMSDÓTTIR Leður Þær tegundir at leöri sem helst eru á markaöi hér heima eru lambaskinn og kálfaskinn, misjöfn aö gæðum. Mýkstu skinnin eru ekki alltaf bestu skinnin. Stíf skinn eru oft meö lélegu yfirboröi, sem á þaö til aö flagna. Þegar velja á flík úr leöri eru þær flíkur sem eru úr jafnþykkum og jafnsléttum skinnum bestar. Valsaö eóa þrykkt leöur er mjög vinsælt um þessar mundir, oft meö krókódlílamunstri eöa grófri áferö. Meðan á sútun stendur eru ýmis efni borin á hárham skinnanna (eða yfirborö), til þess aö verja hann vætu og óhreinindum. Stundum eru skinnin viökvæm og þá þarf aó silikonverja eöa bera leöurfeiti á aila flíkina. Best er aö bera á prufu áöur því feitin getur breytt lit og áferö á skinninu og oft líöa nokkrir dagar þar til flíkin er búin aö jafna sig. Leö- ur meö þykku yfirborði er sterkast. Oft þarf aóeins aó strjúka bletti burt meö rökum klút. Þegar leðurflíkur eru orö- nar nokkurra ára gamlar og leöriö er oröiö þurrt, er mjög gott aö bera á flíkina góöa leö- urfeiti. Heimlllshorn Bergljót Ingólfsdóttir Hrísgijónaréttir Hrísgrjón eru aöalfæða stórs hluta mannkyns eins og kunnugt er. Við hér á noröurslóð- um búum langt frá ræktunarsvæöum hrísgrjóna en engu aö síöur höfum viö átt þess kost, aö kaupa þau í verslunum lengi enda grjónavellingur hvers- dagsmatur margra undangeng- inna kynslóöa landsmanna. Það er nú löngu liöin tíö aö hrís- grjón séu aðeins soöin meö kjöti í karrii, auk grjónagrauts og vell- ings, soöin laus hrísgrjón hafa numiö hér land sem annars staðar í heiminum, sem meölæti með öll- um mögulegum matartegundum. En auk þess aö búa til úr hrís- grjónun ábætisrétti og kökur eru þau góö í allskyns salöt, sem sjálf- stæöir réttir auk meðlætis meö fisk-, kjöt-eöagrænmetisréttum. í dag veröa birtir nokkrir réttir, þar sem grænmeti, krydd og fl. er sett saman viö soðin hrísgrjónin. Algengast er aö hrísgrjón sóu soðin á eftirfarandi máta, ef ekki er annars getiö á umbúðunum: 1 bolli ósoðin hrísgrjón, 2 bollar vatn (eöa annar vökvi t.d. kjötsoð), 1 matsk. smjöreðasmjörlíki, Itsk.salt. Allt sameinaö í potti, suðan látin koma upp og soöið í 15—20 mín. í lokuðum pottinum. Hreyft einu sinni eöa tvisvar á suöutíma, meö Sellerí og púrra látiö krauma í smjörlíkinu þar til meyrt, hrísgrjón- um, sítrónuberki og kryddi bland- aö saman viö. Hitaö vel í gegn og hrært i á meðan. Borið fram meö kjúklingakjöti, bökuöum eöa steiktum fiski. Ætlaö fyrir 6 manns. Hrísgrjón með beikon og gras- lauk 3 sneiöar af beikoni, 3 bollar af soönum hrísgrjónum, V« bolli brytjaöur graslaukur, 'Atsk.salt, Vitsk. pipar, 1 matsk. Worcestershiresósa. Beikonió er steikt þar til þaö byrjar aö harðna, klippt í bita, sett í pott meö soðnum hrísgrjónum, graslauk og kryddi bætt i og hitað vel í gegn. Boriö fram meö pylsum eða öörum mat. Ætlað fyrir 6 manns. Hrísgrjónagratin 3 bollar af soönum heitum hrís- grjónum, 1V4 bolli rifinn ostur, helst bragö- sterkur, 3 matsk. smjör eöa smjörlíki, Vitsk.karrí, 1 bolli brauömolar. Helmingur ostsins settur saman viö hrísgrjónin og allt sett í smurt ofnfast fat eöa skál. Þaö sem eftir er ostsins er sett yfir og bakaö í meðalheitum ofni í ca. 10—15 mín. rs-ii. ,í . o : ..' Sítrónu „Pilaf“-hrísgrjón gaffli (ekki hrært). Þessi grunnupp- skrift gerir 3 bolla af soönum grjón- um. Saman viö heit soðin grjónin er hægtaðsetjat.d.: Steikt mulið beikon og rifinn ost. Sýróan rjóma og klipptan graslauk. Heitan brúnaðan lauk og sveppi. Salatbiöndu úr pakka eöa karri- duft. Sjá ennfremur meöfylgjandi uppskriftir. Sítrónu „Pilaf“-hrísgrón 1 bolli af sellerístönglum, skornum ísneiöar, 1 bolli púrra, stöngull og dál. af blöðum, skoriö í sneiðar, 2 matsk. smjör eöa smjörlíki, 3 bollar soöin hrísgrjón, 1 matsk. rifinn sítrónubörkur, Itsk.salt, ’Atsk. pipar. Hrísgrjón meft beikoni og graslauk Hrísgrjónagratin eöa þar til osturinn er bráöinn. Á meðan eru brauömolarnir brúnaóir í smjörlíkinu sem karriduft hefur verið sett út í. Brauömolarnir settir yfir hrísgrjónin um leið og boriö er fram. Haft meö kjöti eöa fiski, pyls- um eöa öðru. Ætlað fyrir 6 manns. Viðtalstimi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 19. október veröa til viötals Magn- ús L. Sveinsson, formaöur atvinnumáladeildar og Innkaupastofnunar Reykjavíkur og Anna K. Jónsdóttir, formaöur stjórnarnefndar dagvistun- ar Reykjavíkurborgar og fulltrúi í félagsmálaráöí og veitustofnunum. Li s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.