Morgunblaðið - 18.10.1985, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR18. OKTÓBER1985
B 13
Þótt franskan væri ekki kórsins sterkasta
hliö gátu nokkrir kórfélaganna aðeins brugö-
iö henni fyrir sig. i Haguenau voru þrír þessara
fengnir til að kynna verkin sem viö sungum.
Sú franska hefur varla verið gallalaus, en fólk-
ió skildi hana, sem auövitaó skiptir mestu.
Þaö hlýtur líka að vera betra aö hlusta á kór
syngja framandi tónlist á framandi tungumáli,
eftir að einhver kórfélaganna hefur stigiö f ram
og skýrt efni textans. Á þessum tónleikum
sungum viö meöal annars þrjú samstæö verk
Jóns Ásgeirssonar við Ijóö Hannesar Péturs-
sonar, Hjá fljótinu, Skeljar og Dveljum ekki,
verk eftir Pál Pampichler Pálsson viö 2 limrur
Þorsteins Valdimarssonar, Vísur Vatnsenda-
Rósu í raddsetningu Jóns Asgeirssonar og
Smávini fagra eftir Jon Nordal. Þaö er auðvit-
aö stór munur aö þekkja efni þessara Ijóöa
þegar maöur heyrir verkin flutt.
Skipuleggjendur mótsins virtust hafa yndi
af því aó stefna saman mjög ólíkum kórum
frá löndum sem viröast lítið eiga sameigin-
legt. Þannig vorum viö kynnt sem kór frá
Skandinavíu á fyrstu tónleikunum og auk
okkar sungu þar kórar frá Japan og Suður-
Ameríku. Þaö sama virðist hafa vakaö fyrir
þeim þegar raöað var saman kórum til aö
halda sameiginlega smátónleika. Viö sungum
ásamt japönskum stúlknakór í leikhúsi í miö-
borginni sem hét því skemmt ilega nafni Palais
de fete (Höll hátiöarinnar). Þeir tónleikar voru
mjög mikilvægir fyrir okkur því þeir voru tekn-
ir upp á segulband og munu lifa áfram okkur
til lofseöa háöungar.
Einn daginn var okkur stefnt á torg í gamla
bænum til að syngja. Það var mjög tíókað að
fá kóra til aó halda slíka útitónleika meöan á
mótinu stóð, því yfir sumartimann er ævinlega
fjöldi manns á rölti um bæinn án þess aó eiga
nokkurt sérstakt erindi. Þessu fólki finnst
gaman aö láta syngja fyrir sig Viö héldum því
uppábúin af stað í stórri rútu og komumst
loks á torgiö eftir aö hafa skoöaö ýmsar
menjar sem Strassborgarar varöveita f rá fyrri
öldum, sumt er ættaö frá Rómverjum sem
sátu í borginni þegar veldi þeirra var sem
mest.
Þótt torgið væri afar smátt og lægi aö ánni
rúmuðust þar að minnsta kosti fimm veitinga-
staðir. Þarna var mikill manngrúi, h’klega hátt
í þúsund manns. Fólkiö tók okkur mjög vel,
en eftir á aö hyggja hefur því líklega líkað
best við þjóólögin sem viö sungum. Þaö er
merkilegt aö íslensk þjóölög, sprottin upp úr
samfélagi svo gjörólíku því franska, skulu eiga
svo vel upp á pallborðið þar, en þaö uröum
viö vör við hvaö eftir annaö.
Þegar tónleikunum var lokið tók viö mikil
leit að bílstjóra okkar sem viriist hafa gufaö
upp meöan við sungum. Hann fannst hvergi
nokkurs staöar. Hinsvegar fundum við heilan
hóp af spænskum eftirlaunaþegum sem voru
á skemmtiferð í Frakklandi. Þetta fólk vildi
endilega dansa við okkur ýmsa spænska
dansa og lærói okkar eina dans, vikivakann,
á svipstundu. Eftir drykklanga stund héldu
Spánverjarnir á braut og var þá þolinmæöi
okkar á þrotum. En í þann mund er flestir
voru farnir að huga aö feröum strætisvagn-
anna kom einhver auga á úfinn haus í fram-
glugga rútunnar. Þaö var þá bílstjórinn aö
vakna af værum blundi útsofinn en rúinn vin-
sældum.
Höföinglegar móttökur
Fáir af þátttakendum mótsins geta líklega
státaó af eins höföinglegum móttökum emb-
ættismanna landa sinna í Frakklandi og viö
íslendingarnir. Sendiherra íslands i Frakk-
landi, Haraldur Kröyer, og ræöismaöurinn í
Strassborg, Jean-Noél Riehm, héldu kórnum
veislu fyrir fyrstu tónleika Hamrahliöarkórs-
ins. Og þaó var ekki látið þar vió sitja, ræöis-
maðurinn á nefnilega hótel í fjöllunum í ná-
grenni Strassborgar og þangað bauö hann
öllum íslenskum kórfélögum stuttu áóur en
mótinu lauk, til aö drekka meö sér kaffi og
boróa afar Ijúffengar kökur sem bakaöar eru
í Elsass-héraöi, en því tilheyrir Strassborg.
Europa Cantat '85 lauk meó pomp og prakt
á sunnudeginum 28. júlí. Þann dag tókum viö
þátt í flutningi á Te Deum sem viö höföum
æft af miklu kappi ásamt rúmlega 450 öörum
kórsöngvurum sem fyrr segir. Mikil kátína
ríkti í aöalhöll mótsins og þegar formaöur
kórasambandsins hafói flutt lokaræöu sína á
þrem tungumálum risu flestir kórar mótsins
úr sætum og sungu eitt eóa tvö lög svona eins
og til aö þakka fyrir sig.
Næst ætla Ungverjar aö halda Europa
Cantat, en þaö veröur áriö 1988. Þaö verður
í fyrsta sinn sem mótiö er haldið í Austur-
Evrópu og veröur spennandi aö sjá hvort jafn-
vel tekst til og í Strassborg. Mótiö þar var þaö
f jölmennasta f rá upphafi og er vonandi aö enn
fjölgi þátttakendum á Europa Cantat í fram-
tíöinni. En þaó var ekki annaö aö sjá en aö
hugur væri í fólki og líklega langar alla sem
voru í.Strassborg aö bregða undir sig betri
fætinum og fara austur fyrir járntjald aö þrem-
ur árum liönum. Kannski veröur járntjaldið
bara tekió niöur aö því móti loknu, hver veit.
I öllu falli er markiö sett hátt.
og Ameríkumönnum svo dæmi séu nefnd. Því
þótt mótiö eigi aö heita evrópskt hafa fjöl-
margar þjóöir utan Evrópu slegist í hópinn svo
í raun má segja aö yfirbragö Europa Cantat
sé alþjóólegt. Allt stuölar þetta aö auknum
mannskilningi. Og þaö sem hefur mest áhrif
á samskipti þjóóa þegar allt kemur til alls eru
liklega ekki formlegar samþykktir, uppáskrift-
ir eöa loforð, heldur tilfinningatengsl milli
manna, vináttubönd.
Partout la fete!
Mótið stóö yfir í réttar tvær vikur. Fyrri
vikuna voru haldnir öllu færri tónleikar en í
þeirri síöari en þá sungu kórar á flestum tím-
um sólarhringsins víösvegar um borgina og
Á torginu litla við ána sungum
við meðal annars Litlu börnin
leika sér, sem Engel Lund gerði
heimsfrægt á sínum tíma, í
splunkunýrri kórútsetningu
Atla Heimis Sveinssonar. Efni
Ijóösins virtist snerta einhvern
streng í hjörtum kórfélaganna,
því þeir léku sér drykklanga
stund viö börn á öllum aldri úr
áheyrendahópnum aö tónleik-
um loknum.
Ef maöur er á íslenskum bún-
ingi eöa íklæddur sérsaumaöri
kórskyrtu eru sólgleraugun
ómissandi.
var svo mikiö um að vera aö þótt maður heföi
sig allan vlö var ekki hægt aö heyra nema
brot af öllu sem fram fór. Partout la fetel (Alls
staöar hátíö!) stóð feitletrað i blööunum.
Viö héldum okkar fyrstu tónleika, sem sagt
er frá hér á undan, í lok fyrri vikunnar. i seinni
vikunni héldum viö hinsvegar þrenna. T vennir
þeirra voru í Strassborg sjálfri, en eina héld-
um viö í litlum bæ skammt frá Strassborg sem
heitir Haguenau. Þangað bauö bæjarstjórnin
okkur og sungum við undir beru lofti í þeim
steikjandi hita sem einkennir þennan árstíma
í Frakklandi. Bæjarbúar voru þó svo elskuleg-
ir aö koma fyrir geysistórum sólhlífum fyrir
ofan sviðið, sem liklega hefur bjargað okkur
frá þvíaö stikna.
grindur til aö fella utan um barrtré
og aðrar viökvæmar sígrænar plönt-
ur t.d. alparósir. Ýmsir sígrænir
þykkblööungar þola illa vætu, eink-
um þeir sem mynda blaöhvirfingu likt
og klettá-frúin íslenska. Til aö koma
í veg fyrir vatnssöfnun í miöju hvirf-
ingarinnar er gott aö leggja yfir plönt-
urnar tréhlera eöa glerplötu.
Viðkvæmustu þykkblööungana
hef ég úti í pottum yfir sumarmánuö-
ina, pottarnir eru þá grafnir niöur í
moldina eins og gróðursett sé á
venjulegan máta, en á haustin tek ég
pottana upp og geymi í sólreit yfir
vetrarmánuöina.
Til varnar gegn frosti er gott aö
klippa blóm-ogblaöstönglaí 10—15
cm. hæö og leggja síöan afklippurn-
ar niöur á moldina milli stubbanna
sem upp úr standa. Eins er gott aö
setja lauf af trjánum yfir beö meö
fjölærum plöntum.
í garöinum eru margar tegundir
af rósum, þeim má skipta í þrjá aðal-
flokka: háar villirósir, sem veröa allt
að tveim metrum aö hæö, t.d meyjar-
rós og skáldarós, runnarósir, sem
veröa um einn meter á hæö, t.d
hansarós og svo eru þaö ágræddar
rósir eöa eöalrósír. Tvær fyrrnefndu
geröirnar geta staöiö af sér vetrar-
veöur en ágræddu rósunum þarf aö
skýla. Hafi þær náö góöum þroska
yfir sumariö og greinarnar trénaö vel
læt ég nægja aö klippa dálítið ofan
af þeim og leggja afklippurnar yfir
rótarstæöiö og upp meö stofnunum
líkt og meö aörar fjölærar jurtir. Af-
skornar greinar hlífa vel viðkvæmum
gróöri. Sem dæmi má nefna aö jóla-
tréö okkar, tekiö sundur í greinar,
endar sem yfirbreiösla yfir rósirnar
og gegnir því sannarlega tvíþættu
hlutverki. Viökvæmustu rósirnar,
sem e.t.v. hafa ekki náð að opna alla
knúppa eru illa undir veturinn búnar.
Umhverfis þær set ég gjarnan stein-
ullarplötur ásamt „indíánatjaldi". Að
vori er svo klippt burtu þaö sem kalið
hefur. Allt lauf, sem nú fellur til, ætti
aö leggja yfir fjölæran gróöur, þaö
sem ekki er notaö þannig ætti þá aö
faraísafnkassann.
„Mér finnst slæmt aö hugsa til
allra þeirra sorptunna, sem fylltar eru
af laufi og öörum gróöurleifum",
sagöi Sigríður meö áherslu. Hún
getur trútt um talaö þvi auðvitaö er
safnkassi í garöi hennar. Kassinn er
þrískiptur, þ.e. með misjafnlega
gömlum gróöri, og þangaö fer allt
nema blómstrandi illgresi. Þaö er því
alltaf til gróöurmold ef bæta þarf í
garöinn.
„Sumariö í sumar hefur sannar-
lega leikiö viö okkur garöeigendur
sunnanlands", sagöi Sigríöur, „og
aðra eins haustliti minnist ég ekki aö
hafa séö. Nýútsprungin rós er í garö-
inum núna, en þaö hefur þó komiö
fyrir áöur í októbermánuöi.
En þaö er óhætt aö segja, aö viö
höfum fengiö þá bestu afmælisgjöf,
sem hægt var að fá, í Garöyrk jufélag-
inu, meö þessu gróöurríka sumri hór
sunnanlands, en haldiö var upp á
hundraö ára afmæli félagsins á
Hvítasunnudag í sumar. Garðyrkju-
fólag íslands var stofnaö á Hvíta-
sunnudag 1885“, sagöi Sigríöur aö
lokum.
Þess má geta aö fyrsti fræöslu-
fundur Garöyrkjufélagsins á vetrin-
um var 16. október sl. og var þar
rætt um óupphituö gróöurhús.
Texti/Bergljót Ingólfsdóttir
Myndir/Árni Sæberg
... á eftir sumri
kemur haust
Hver árstiö hefur sína fegurð. Þeirrar feguröar er hægt aö njóta
á marga vegu. Þeir eru áreiöanlega margir sem dásamaö hafa
hátt og í hljóði fegurö gróöurs og veðurfars hér sunnanlands í
sumar og haust. Gróöur hefur ekki oröið fallegri svo lengi sem
elstu menn muna og veöráttan hefur svo sannarlega leikiö viö
okkur. Eftir yndislegt sumar kom haust, milt og fallegt meö þeirri litadýrö
sem ekki verður meö oröum lýst.
Þaö er óhætt aö segja aö lauf hafi haldist óvenju lengi á trjám hér i
borginni. Þegar komiö er undir miöjan október eru enn laufguö tré viöa, þó
einstaka tegundir hafi misst nokkuö af sumarskrúðanum. Sumarblóm
standa enn nema viökvæmustu geröir, vegfarendum áreiðanlega til upplyft-
ingar og ánægju.
En samkvæmt almanakinu er veturinn á næsta leiti. Hann getur aö vísu gert
lykkju á leið sína, orðiö seinn fyrir en hann getur líka komiö fyrr en varir.
Á norölægum slóöum hefur löngum þurft aö hafa þá fyrirhyggju aö búa sig
undir vetrarkomu. Þrátt fyrir bættar samgöngur og ýmsar framfarir tíökast
þaö enn til sjávar og sveita á Islandi aö koma sér upp nokkrum matarforöa
til vetrarins og skiptir þá nálægö viö matarverslanir og markaði ekki máli.
Bændur þurfa aö sjálfsögöu aö birgja sig upp meö hey og fóöurbæti handa
búfénaöi sinum áöur en vetur gengur í garö.
Menn huga sömuleiöis að hlýjum fatnaöi til vetrarins. Prjónaöur er ullar-
fatnaöur eöa keyptur tilbúinn til aö hafa til taks þegar veöur kólnar og
klæöa þarf af sér kuldann.
En þaö er fleira lifandi í kringum okkur en menn og málleysingjar sem þarf
að komast í skjól áöur en veöur og vindar fara aö gnauöa. Gott fólk hugsar
um gróðurinn og hlúir aö eins og um lifandi veru væri aö ræða. Þeir hinir
sömu fá umbun erfiöis sins margfaldlega, eins og sjáanlegt er i göröum
höfuðborgarinnar, bæði almenningsgöröum og þeim í einkaeign.
Þaö er ekki aö efa aö eftir alla þá ánægju sem fallegur gróöur hefur veitt
okkur í sumar, aö ekki sé nú talaö um logniö sem kraftmikil tré borgarinnar
hafa án efa hjálpaö veöurguöunum viö að halda hér á vindasömu suövest-
urhorninu, þá verði nú fleiri viljugir viö aö hlúa aö göröum sinum og gróðri
og búa undir veturinn.
Ekkert er sjálfgefið í þessum heimi. Þau sannindi eru okkur kennd á unga
aldri og einnig, að aldrei má gleyma að þakka fyrir þaö sem vel er gert