Morgunblaðið - 28.12.1985, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkefnisstjóri
NORDJOBB 1986
Norræna félagiö á íslandi óskar að ráöa
starfsmann til tímabundinna starfa þar sem
aöalviðfangsefnið veröur umsjón meö at-
vinnumiðlun ungs fólks á Noröurlöndum —
NORDJOBB 1986. Ráöinn verður einn starfs-
maður hjá norrænu félögunum í hverju land-
anna, Noregi, Svíþjóö, Finnlandi og Dan-
mörku auk Islands, til þess aö sinna þessu
verkefni og munu þeir hafa samstarf sín á
milli. Gert er ráö fyrir talsverðum ferðalögum
bæði innanlands og á milli landa í tengslum
viö starfið.
Ráöningartímí: Frá 1. febrúar 1986 til 31.
október 1986 en ráðningartími getur fram-
lengst ef verkefnið heldur áfram.
Ráðningarkjör: Samkomulag, sem byggist á
launakerfi opinberra starfsmanna.
Starfskröfur: Auk málakunnáttu er nauðsyn-
legt að viökomandi starfsmaöur hafi reynslu
af vinnumiðlun eöa nemendaskiptum eða
þekki sérstaklega vel til atvinnumála á Norð-
urlöndum.
Umsóknarfrestur: Umsóknarfrestur er til 15.
janúar 1986 og skulu umsóknir vera skrifleg-
ar með upplýsingum um menntun og starfs-
reynslu. Umsóknum skal skila til Sighvats
Björgvinssonar, framkvæmdastjóra Norræna
félagsins, en hann veitir nánari upplýsingar
um starf þetta.
Norræna félagið á islandi.
SIMAMÁLASTOFNUNIN
tæknifræðings
hjá símstöðinni í Reykjavík, línu- og áætlana-
deild.
Nánari upplýsingar veitir Kristinn Einarsson,
deildartæknifræöingur, Suðurlandsbraut 28,
s. 26000.
Beitingamenn
vantar á Þórkötlu II frá Grindavík. Upplýs-
ingar í símum 91-51270 og 92-8308.
Sölustarf í USA
Ullariðnaður Sambandsins óskar að ráða
framkvæmdastjóra fyrir sölufyrirtæki sitt í
New York. Starfið felst í því að skipuleggja
og stjórna söluátaki fyrir ullarvörur vestan-
hafs. Við leitum að vel menntuðum starfs-
manni sem hefur reynslu af markaðsmálum,
getur unnið sjálfstætt og skipulagt vinnu
annarra. Hér er um að ræða gullið tækifæri
fyrir þá sem eru óragir við að takast á við
ný og spennandi verkefni á sviði markaðs-
mála. Viökomandi þarf aö geta hafið störf í
apríl. í boði eru góð laun fyrir góðan starfs-
mann. Ef þú hefur áhuga á að kanna málin
þá skaltu senda umsókn til augl.deildar
Mbl. merkta: „USA — 0318“ fyrir 10. janúar
og viö munum þá hafa samband við þig fyrir
15. janúar. Við förum að sjálfsögöu með allar
umsóknir sem trúnaðarmál.
Ullariðnaður Sambandsins, Akureyri.
9
Starfsmaður við
íþróttamannvirki
Starfsmaður óskast að íþróttamannvirkjum
Kópavogs. Uppl. hjá íþróttafulltrúa í síma
41570 eöa rekstrarstjóra í síma 45417 milli
kl. 10 og 11.30.
Umsóknarfrestur er til 3. janúar 1986. Skila
skal umsóknum á félagsmálastofnun Kópa-
vogs, Digranesvegi 12.
íþróttaráð Kópavogs.
Stýrimaður
Stýrimann vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnar-
son GK frá Grindavík.
Upplýsingar í símum 92-8618 og 92-8395.
Matreiðslumenn
Matreiöslumann vantar á Bolkesjöhotel.
Aðeins matreiðslumenn með fagbréf og
reynslu koma til greina. Bolkesjöhotel er eitt
af stærstu ráðstefnuhótelum Noregs og er
staðsett í Telemark ca. 120 km fyrir utan
Osló. Einnig vantar okkur yfirmatreiðslu-
mann sem jafnframt þarf að gegna starfi
aöstoðarrekstrarstjóra á litlum veitingastað í
Kongsberg. Aöeins maður með fagbréf og
reynslu í veitingarekstri kemur til greina, einnig
þarf viðkomandi aö hafa gott vald á norsku.
Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Ib
Wessman:
Bolkesjöhotel
3654 Bolkesjö Telemark
sími: 036 18600
einkasími: 036 18709
Beitingamann
vantar á mb. Sigurð Þorleifsson GK frá
Grindavík.
Upplýsingar í símum 92-8090 og 92-8395.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús ríkis-
spítalanna, Tunguhálsi 2. Boðið er upp á
akstur til og frá vinnustað að Hlemmi.
Upplýsingar veitir forstööumaöur þvottahúss
í síma 671677.
Deildarsálfræöingur II óskast viö geödeild
Landspítalans skor I.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 29.
janúar 1986.
Upplýsingar veita yfirlæknir geödeildar Land-
spítalans skor I og yfirsálfræðingur geðdeild-
ar Landspítalans í síma 29000.
Reykjavík 2. desember 1985.
2. vélstjóra
vantar á 200 lesta línu- og netabát frá Pat-
reksfirði. Uppl. í síma 94-1477.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Styrktarfélag vangefinna
Vinningsnúmer
1. vinningur Subaru station 1800 GL nr.
69008. 2. vinningur Mazda 323 4 dyra saloon
nr. 66947. 3. vinningur bifreið að eigin vali
að upphæð kr. 340.000 á nr. 52778. 4.-10,
vinningur húsbúnaður að eigin vali hver að
upphæð 150 þús. nr. 40645, 45341, 75639,
7404, 25264, 7522, 51503.
Styrktarfélag vangefinna.
—Llt. - ' i».W '1.
Viðskiptavinir athugið
Lokað verður vegna vörutalningar
24.12.85-06.01.86. Sendum okkar bestu jóla-
og nýárskveöjur.
A. KARLSSON HF.
- HEILDVERSLUM -
SlMI 27444. P.O. BOX 167
BMUTARMOLTI 2&
RCYNJAVlR
fundir — mannfagnaöir
Jólafundur SÍNE
verður haldinn kl. 14.00 laugardaginn~28.
desember í Félagsstofnun stúdenta. Jólafagn
aður um kvöldiö á sama staö.
Fiskeldi hf.
Framhaldsaöalfundur Fiskeldis hf. verður
haldinn föstudaginn 10. janúar 1986 kl. 12.00
í Gafl-inn, Dalshrauni 13, Hafnarfiröi.
Dagskrá: Reikningar félagsins 1984.
Stjórnin.
húsnæöi í boöi
Verslunar-, lager- og
skrifstofuhúsnæöi Smiöjuvegi
til leigu
764 fm með góðum aðkeyrsludyrum og sýn-
ingargluggum. Húsnæðið hentar vel t.d. 2
eöa 3 fyrirtækjum sem þurfa minni einingar
undir starfsemi sína. Leigutími gæti hafist
1. janúar nk.
Upplýsingar í síma 72530.
■ ....... LA.m."L .