Morgunblaðið - 28.12.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.12.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 28. DESEMBER 1985 41 ^DDOADWAy v^Mdq Sími 68-50-90 VeiTtNGAHUS V HÚS GÖMLU DANSANNA Gömlu dansarnir (kvöld kl. 9—3. Hljómsveitin DREKAR ásamt hinni vinsælu söngkonu MATTÝ JÓHANNS Það eru hinar frábæru Charleston-systur sem skemmta hjá okkur í kvöld með sitt stórkostlega Charteston -atriði sem engu er líkt. Dúettinn Helgi og Laugi verða í kjallaranum (róleg stund við barinn) Plötusnúðar hússins sjá um að tónlistin duni í diskó- tekunum. Við viljum minna á áramotafagnaðinn hjá okkur á gamlárskvöld frá kl. 23-04. Þá verður gaman. Hinir heimsþekktu og frábæru Equals hafa skemml viöa um Evrópu á sl. arum og hvarvetna fengiö stórkostlegar mottökur. Equals var ein vinsælasta hljómsveitin a Islandi á sjöunda áratugnum. Hver man ekki eftir Viva Bobby Joe, Baby Come Back o.fl. o.fl. Auk þess leikur hljómsvpitin Bogart fyrir dansi Matseöill Rjómasúpa Mary Stuart tnnbakaö lambafillet Daxel Mokkaábætir með kontekti og rjóma Miöa- og borðapantanir ísíma 77500 Fer inn á lang flest heimili landsins! íldridansaklúbburinn Elding Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Hjördís Geirs. Aðgöngumiðar í síma 685520 eftir kl ÞÓRSCAFE • DISKÓTEK OG RESTAURANT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.