Morgunblaðið - 31.12.1985, Síða 23

Morgunblaðið - 31.12.1985, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR31. DESKMBKR 1985 B 23 Madonna og Sean Penn Poppstjarnan Madonna giftist Sean Penn í ágúst við mikið fjöl- menni aðdáenda. Sven-Bertil og Mikaela Sven-Bertil Taube og Mika- ótal kampavínsflöskur og brúð- ela Rydén hafa lengi verið vinsælt hjónin fengu ótal gjafir, frá eigin- par en giftu sig á árinu við mikið manninum fékk Mikaela að vonum fjölmenni, veislugestir voru á heimasmíðað ástarljóð. fjórða hundrað. Teknar voru upp Stikkan Anderson Skilur eftir 30 ára hjónaband Eftir 30 ára hjónaband skildu leiðir þeirra Stikkan Anderson og Guðrúnar konu hans. Stikkan er sem kunnugt er maðurinn sem stóð á bak við frameang hljómsveitarinnar ABBA. Marianna Borg einá nýjan leik Jean- Pierre Marsan sást oft í fylgd með Maríönnu Borg eftir að hún og Björn Borg skildu. Samband þeirra er nú á enda og Maríanna ein á ný. VERKAMANNABÚSTAÐIR ( REYKJAVlK SUÐURLANDSBRAUT 30,103 REYKJAVÍK, ICELAND, SÍMI81240 UMSÓKNIR Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á 108 tveggja til fjögurra herbergja íbúöum, sem eru í byggingu í Grafarvogi í Reykjavík. Ennfremur er óskaö eftir umsóknum um ca. 100 eldri íbúöir sem koma til endursölu síöari hluta árs 1986 og fyrri hluta árs 1987. Um ráöstöfun, verð og greiösluskilmála þessara íbúöa gilda lög nr. 60/1984. Umsóknareyöublöö veröa afhent á skrifstofu VB Suðurlandsbraut 30, frá mánu- deginum 6. janúar 1986 og veröa þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrifstofan er opin mánudaga — föstudaga kl. 9—12 og 13—16. Umsóknum skal skila eigi síðar en 7. febrúar 1986. Stjórn verkamannabústaða í Rvík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.